Morgunblaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.09.1977, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 30. SEPTEMBER 1977 17 Interpolis skákmótið: Þrír efstir og jafnir Anatoly Karpov, heimsmeist- ari i skák, enski stórmeistarinn Anthony Miles og Jan Timman eru nú efstir og jafnir á Inter- polis-skákmótinu i Tilsburg í Hoilandi að loknum sex um- ferðum. í gær lagði Karpov að velli landa sinn Balashov í mik- illi hörkuskák. Miles vann hins vegar júgó- slavneska stórmeistarann Glig- oric. Gligoric tefldi stift til vinnings, hafnaði þrívegis jafn- tefli, en kollsigldi sig síðan í skákinni og tapaði. Það má því e.t.v. segja að hinn 22ja ára gamli Miles sé skákfræðilega séð ekki í hópi hinna fremstu, en baráttuvilji hans er frábær- lega mikill Friðrik Ólafsson átti í gær i höggi við hollenska stór- meistarann Timman. Friðrik, sem hafði svart, fékk þrengra tafl eftir byrjunina. Hann reyndi þá skiptamunsfórn og er skákin fór í bið virtist hann hafa ágæ.ta möguleika. I framhaldinu missteig hann sig hins vegar og þriðji ósigur Friðriks í röð varð að stað- reynd. Sosonko, sem fyrir fimm árum var skákþjálfari í Lenin- grad, en er nú hollenskur stór- meistari, missti af öruggri vinn- ingsleið í viðureign sinni við Smyslov, fyrrum heimsmeist- ara. Skák þeirra lauk um síðir með jafntefli. Skákum þeirra Andersons og Kavaleks annars vegar og Horts og Híibners hins vegar lyktaði báðum með mjög rólegu jafntefli. í gærmorgun tilkynnti And- ersson að hann gæfi biðskák sina við Hubner úr fimmtu um- ferð. Þá sömdu þeir Smyslov og Karpov jafntefli á biðskák sína úr fjórðu umferð. Vegna misrit- unar í fréttaskeyti var frá því skýrt hér í blaðinu að Karpov hefði unnið þá skák. Svo var ekki og leiðréttist það hér með. Staðan á mótinu er nú þessi: 1—3 Miles, Timman og Karpov 4 v. 4—6 Kavalek, Hort og HUbner 3'h v. 7—10 Gligoric, Andersson, Smyslov og Bala- shov 2'/i v. 11. Sosonko 2 v. og 12. Friðrik l'A v. Skák þeirra Friðriks Ölafs- sonar og Timmans í gær tefldist á þessa leið: Hvitt: Jan Timman Svart: Friðrik Ólafsson Kóngsindversk vörn 1. d4 — Rf6, 2. c4 — d6, 3. Rc3 — Rbd7, 4. e4 — e5, 5. Rge2 — c6, 6. g3 — g6, 7. Bg2 — Bg7, 8. 0-0 — 0-0, 9. b3 (Þessi leikað- ferð hefur verið mjög í tízku að undanförnu) exd4, 10. Rxd4 — He8, 11. h3 — Rc5, 12. Hel — a5, 13. Hbl — a4, 14. Bf4 — axb3, 15. axb3 — Rh5, 16. Be3 — Rf6. (1 þessu afbrigði tekur svartur 23. Db2! — Hxcl, 24. Dxcl — Rxb4, 25. Dbl — c5, 26. Rdb5 — Be5, 27. Dcl — Df6, 28. Re2 — Bxb5, 29. cxb5 — De6, 30. Dd2 — Ha8, 31. Rcl — Ha3, 32. He3 — Hxe3, 33. Dxe3 — Rc2, 34. Dg5 — Rd4, 35. b6 — Kg7, 36. Kh2 — Dc4, 37. Rd3 — Db3, 38. Dd2 — c4, 39. Rxe5 — dxe5, 40. Hcl — Rf6, 41. f4 — (Hér fór skákin i bið) Df6+ — Kf8. (Eftir 45. . .Kg8. 46. Hai á svartur í erfiðleikum) 46. Hal — Ke8, 47. Ha8+ — Kd7, 48. Ha7 — Kc8, 49. Dh8 + — Kd7, 50. Hxb7+ — Kd6, 51. Df8+ — Ke6, 52. Hc7 — De2, 53. Hxe6+ — Rxc6, 54. Dc8+ — Kd6, 55. Dc7+ — Kc5, 56. e5 og svartur gafst upp. Hvítt: Anatoly Karpov Svart Jurij Balashov Caro — Kann vörn 1. e4 — c6, 2. d4 — d5, 3. Rd2 — dxe4, 4. Rxe4 — Rd7 (Hvassara er hér 4. . .Bf5) 5. Bc4 — Rgf6, 6. Rg5 — e6, 7. De2 — Rb6, 8. Bd3 — h6, 9. R5f3 — c5, 10. Be3 (Algengara er 10. dxc5, en reynslan hefur sýnt að sú staða gefur hvitum litil fyrirheit. Karpov velur þvi aðra og litt Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON þekktari leió, sem hann hefur þó áreiðanlega rannsakað heima) Rbd5, 11. Re5 — a6, 12. Rgf3 — Dc7, 13. 0-0 (1 skák sinni við Rogoff á miliisvæða- mótinu í Biel i fyrra, lék Liberzon hér 13. bd2, en varð lítið ágengt eftir 13.. ,cxd4, 14. Rxd4 — Bd6, 15. f4 — Rb4! Leikur Karpovs er áreiðanlega sterkari) Bd6, 14. c3 — b6, 15. Hadl — 0-0?! (Sennilega hefði verið betra að fresta hrókun- inni, en leika í stað þess 15. . .Rxe3, 16. Dxe3 — Bb7) 16. Bcl! — Bh7, 17. Hfel — Hfd8, 18. Bdl! (Karpov hefur nú tek- ist að byggja upp ákjósanlega sóknarstöðu. Öll spjót standa á kóngsvæng svarts) b5, 19. a3 — Hac8, 20. h3 — Ba8, 21. Rh4 — cxd4, 22. cxd4 — Bl'8. Frá annarri umferð Interpolis Gligoric. á sig slæman veikleika á d6, en fær i þess stað meira frelsi fyrir menn sína) 17. Dc2 — I)e7, 18. Hbdl — Bd7, 19. Bf4 — Rh5, 20. Be3 — Ha3, 21. Bcl — Hal, 22. b4 — Ra6, (22 .. . Re6 var slæmt vegna 23. Rf5) skákmótsins. Friðrik Ólafsson teflir við mótframbjóðanda sinn 23. Dd3! — Db7 (23.. Dc4 var slæmt vegna 24. Dg3) 24. Rg4 Bd6, 25. Bd2 (En ekki strax 25. Framhald á bls. 18 Rd7? (mun meiri möguleika gaf 41. . .Rh5. T.d. 42. Hd3 — Dxb6, 43. Hxc4 — Db3, 44. Hc3 — Db5 og möguleikar svarts fyrir skiptamuninn virðast góð- ir) 42. fxe5 — Dd3, 43. Df2 — Rxe5, 44. Hfl! — Rdc6. 45. 1 2 .‘5 1 5 « 7 8 5) lt) 1 1 12 1 2 :i 1 5 (i 7 8 9 10 11 12 Karpov 1 V2 v2 V2 1 V2 Miles 0 1 1 1 v2 V2 Sosonko V2 0 V2 V2 0 V2 Smvslov 1, '2 0 1/' '2 v2 1/ '2 V2 Gligoric v2 0 V2 1/ '2 v2 v2 Balasjov 0 V2 l/2 V2 V2 V2 Huhner \ 1 1 1/ '2 0 Kavalek V2 V2 1 V2 V2 F riðrik V2 V2 V2 0 0 0 Anderson 1/ /2 V2 V2 V2 0 V2 Hort V2 1 1/ '2 1/ '2 V2 l/2 Timman v2 V2 l/2 1 v2 1 / „Olýsanlegur skelfingartími” — sögðu fyrstu gíslamir sem var sleppt úr japönsku vélinni Tókíó, VVashiiiKton. Dacca. 29. sept. AP. Reiiter. „ÞKTTA var ólýsanlegur skelfingartími. Við fengum ekkert að borða og okkur var ekki leyft að fara á salernið. Við vorum f stöðugum ótta um að ræníngjarnir myndu í offorsi og bra*ði hefja skothrfð á okkur.“ Þetta sagði bandarfska leikkonan Carole'Wells Karabian eftir að hún var látin laus úr japönsku farþegaflugvélinni á flugvellinum f Dacca í Bangladesh. Var hún í hópi fimm fyrstu gíslanna sem sleppt var, eftir að gengið hafði verið að kröfum ræningjanna um lausnargjald og að félögum þeirra er sitja í fangelsi i Japan yrði Carole Wells Karabian sem lék rneðan annars i m.vndinni „Funny Lady" sagði að ræningjarnir hefðu látið til skarar skríða um það hil 20 mínútur eftir að vélin hóf sig á lofts frá Bombay. Hún sagðist hafa séð nokkra menn rísa úr sætum sínum aftarlega i vélínni. „Þeir öskruðu: Hreyfið ykkur ekki. Upp með hendur. Lítið' ekki framan i okkur.“ sleppt úr haldi. Hún sagði að ræningjarnir hefðu verið fimm og þeir hefðu verið vopn- aðir skotvopnum og handsprengjum. Þeir hefðu m.a. komið sprengjum víða fyrir í vélinni, svo að ekki hefði mikið mátt út af bera til að allt spryngi í loft upp. ,,Ég var mjög hrædd eins og allir aðrir. Ræningjarn- ir voru mjög æstir, sérstaklega framan af. Eftir að samningaviðræður hófust um kröfur þeirra með milli- göngu stjórnvalda i Dacca var sem þeir stilltust nokkuð," sagði leikkonan. Hún sagði að tveir farþeganna hefðu fallið í ómegin. á flugvélargólfið. Indversk hjón og ungt barn þeirra sem voru einnig í hópnum. sem fyrst var sleppt, sögðu að þetta hefði verið martröð líkast. „Við báóum allan timann," sögðu þau. Bandarlskur maður Krut að nafni er studdur frá borði japönsku farþegavélarinnar sem var rænt skömmu eftir flugtak frá Bombay í gær. Þegar þessi mynd var tekin siðdegis á fimmtudag höfðu stjórnvöld i Japan ákveðið að ganga að öllum kröfum flugræningjanna, en þeir höfðu þá aðeins látið lausa fimm af 156 farþegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.