Morgunblaðið - 09.10.1977, Page 1

Morgunblaðið - 09.10.1977, Page 1
72 SIÐUR 223. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 9. OKTÓBER 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Um 100 stuðn- ingsmenn Indíru handteknir i gær Nýju-Delhi8. okt. Reuter. TÆPLEGA 100 stuðnings- menn Indíru Gandhís, fyrrum forsætisráðherra Indlands, voru handteknir í Nýju-Delhí í dag, er lög- reglan Ieysti upp mót- mælafund fyrir utan ríkis- útvarpsbygginguna í borg- Myrraín af Schlever. sem birtist f gærmorgun f franska bladínu Liberation. Gunnfáni “Rauðu herdeildarinnar“ er f baksýn, en á spjaldinu fyrir framan Schleyer er áminningin um að málid sé verulega farið að dragast á langinn. Þessi mynd af Schleyer ber þess Ijósan vott að hann hefur grennzt mjög f prfsundinni, en litla myndin til hægri var tekin skömmu áður en honum var rænt fyrir fimm vikum. (AP-símamynd) „Fangi í 31 dag” leggur að vestur-þýzku st jórn- inni að flýta ákvörðun Bonn —8. október — Reuter. V-ÞVZKA öryggislögreglan leit- ast nú við að ganga úr skugga um hvort bréfið, sem í nótt barst svissneskri fréttastofu, sé ófalsað, en bréfið á að vera frá v-þýzka iðnrekandanum Hanns-Martin Schleyer, sem rænt var fyrir Námuslys: Tíu manns er saknað Welkom S-Afríku 8. október Reuter Björgunarmenn unnu í alla nótt við að bjarga námamönnum úr Saai- plaatsnámunni í S-Afríku, eftir að 65 þeirra lokuðust niðri á 900 metra dýpi er lyfta slitnaði og féll til botns er verið var að hífa hana upp með 12 tonn af gullgrjóti. 4 námamenn biðu þegar bana er þeir urðu undir lyftunni, en 10 manns er saknað. 55 tókst að bjarga í nótt. Óttast björgunar- menn að mennirnir 10 séu látnir, þar sem ekkert hef- ur til þeirra heyrzt. Lyftan var rétt að kom- ast upp á, yfirborðið er taugin slitnaði og hún féll 900 metra niður. inni, þar sem verið var að mótmæla þvf sem stuðn- ingsmennirnir kölluðu hlutdrægan fréttaflutning af stuðningsfundum fyrr í vikunnu. Héldu þeir þvi fram að ekki hefði verið minnzt á fjölmenna fundi stuðningsfölks frú Gandhís í útvarpi eða sjónvarpi, en sjón- varpað og útvarpað hefði verið frá fámennum fundum andstæð- inga hennar úr Janataflokknum. Lögreglan beitti táragasi og handtók rúmlega 90 manns i skjóli laga, sem banna samkomur fleiri en 5 manna. Blöð Indlandi skýrðu frá þvi í dag, að Kongressflokkurinn und- irbyggi nú að kjósa frú Gandhi á ný forseta sinn og ætlaði þannig að nota sér þá samúð, sem hún nýtur eftir handtökuna fyrr í vik- unni. fimm vikum. Með bréfinu fylgdi mynd af gfslinum með áletrun- inni „Fangi f 31 dag“. Gögn þessi birtust f franska blaðinu Libera- tion í dag, en á m.vndinni eru einkennisstafir „Rauðu herdeild- arinnar“ eins og Baader- Meinhofklfkan kýs að nefna sig. 1 bréfinu er Schleyer sagður leggja mjög að Bonn-stjórninni að flýta ákvörðuninni um hvort samið skuli við mannræningjana. Bréfið er dagsett 6. þessa mánað- ar, en f dag hefur innanrfkisráð- herra V-Þýzkalands, Werner Maihofer, boðað til skyndifundar þar sem ákvörðun verður tekin um viðbrögð stjórnarinnar við þessari framvindu mála. Talið er að þetta lífsmark úr herbúðum mannræningjanna sé svar við skilaboðum, sem þeir fengu frá Bonn-stjórninni 30. september. Að þvi er næst verður j komizt fóru þau skilaboð um hendur Svisslendingsins Denis Payot eftir að mannræningjarnir höfðu enn ítrekað hótun sina um að Schleyer yrði myrtur nema 11 hryðjuverkamönnum yrði sleppt úr v-þýzkum fangelsum án tafar. í bréfinu sem er handskrifað og undirritað af Schleyer er því haldið fram að Payot sé gagnslaus milligöngumaður, um leið og bent er á að rán „Japanska rauða hers- ins“ á japönsku farþegaþotunni á dögunum hafi leitt í ljós, að „sumar ríkisstjórnir" séu fúsar til að taka við föngum, sem látnir séu lausir i skiptum fyrir gisla. lNxiira Gandhi Diefenbaker um John F. Kennedy: Hrokafull- ur, ráðrík- ur og illa upplýstur Toronto 8 október Reuter JOHN Diefenbaker, fyrrum for sætisráðherra Kanada, segir í þriðja og síðasta bindi sjálfsævi sögu sinnar, að John F. Kennedy, fyrrverandi Bandarikjaforseti, hafi verið maður, sem hefði auð veldlega getað leitt heiminn fram á barm kjarnorkustyrjaldar að- eins til að sanna manndóm sinn fyrir umheiminum, að hann væri hugrakkur forystumaður vest ræns lýðræðis. Diefenbaker gagnrýnir Kennedy harðlega og segir hann hafa verið hrokafullan, ráðríkan og illa upp lýstan og ef hann hefði ekki verið kosinn forseti Bandaríkjanna hefðu samskipti Kanada og Bandarikj anna verið mun betn Meðal mála sem Diefenbaker segir að sér haf gramizt. nefnir hann tilraunir Kenn edys til að koma í veg fyrir kornsölu Kanadamanna til Kina, aðstoð hans við frjálslynda i Kanada til að koma stjórn íhaldsflokksins frá og svo að hann hefði ekki ráðgazt við sig meðan á Kúbudeilunni stóð Diefenbaker var forsætisráðherra árin 1957—1963 Manntjón í mikl- um flóðum á Ítalíu Feneyjum —8. októver — Reuter AÐ MINNSTA kosti 10 manns hafa látið lífið og margra er saknað í miklum flóðum sem komið hafa í Ný norsk barnalöggjöf: Opinbert eftirlit með velferð barna aukið NORSKA stjórnin hefur lagt fram I Stórþinginu frumvarp að nýrri löggjöf um vernd barna og ungmenna. en þar er meóal annars gert rád fyrir því, að skipaöur verði sérstakur um- boðsmaður til að gæta hags- muna þessa aldurshóps, svo og aó hió opinhera hafi cftirlcidis meiri álirif á stöðu barna innan heimilisins. Veigamikill þáttur hinnar nýju löggjafar beinist aó þvi aó tryggja lagalegan rétt barnsins í þjóðfélaginu. Sá kafli frumvarpsins sem lýtur að hlutverki umboðs- mannsins er það, sem helzt hef- ur orðið tilefni almennra um- ræðna i þessu sambandi. Er umboðsmanninum einkum ætl- að að gæta hagsmuna barna og ungmenna í sambandi við opin- berar áætlanir en einnig að gildandi lögum um velferð barna sé framfylgt á viðunandi hátt, og að lagalegur réttur þeirra gagnvart hinum ýmsu stofnunum þjóðfélagsins sé ekki fyrir borð borinn. Framhald á bls. 39. Allesandria-héraði á Ítalíu. Þorp á flóðasvæðinu hafa einangrazt þar eð sam- gönguleiðir eru tepptar og símasamband rofið, en auk þess hefur hraðbrautin milli Feneyja og Mílanó verið lokuð undanfarinn sólarhring. Fara flóðin vaxandi, en ljóst er að þau hafa þegar valdið gífurlegu tjóni. Þriggja manna fjöl- skylda i bænum Tortona lét lífið þegar vatnselgur- inn fyllti kjallaraíbúð. Er óttazt að mun fleiri hafi 1 látiö lífið með sama hætti, og er látlaust leitaó i hús- um þar sem líkur eru á að fólk hafist við og sé í hættu statt. Flóðin komu í kjölfar úr- hellisrigningar sem nú hef- ur staðið í fjóra daga lát- laust.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.