Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÖBER 1977 I FRÉTTIR í DAG er fimmtudagur 20 október, VETURNÆTUR, 293 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð í Reykjavík er kl 1 2 36 og síðdegisflóð kl 25.23 Sólar upprás í Reykjavík er kl 08.32 og sólarlag kl 1 7 5 1 Á Akur eyri er sólarupprás kl 08 20 og sólarlag kl 1 7 30 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 13 og tunglið er i suðri kl 20 33 (íslandsalmanakið) Sjá ég sendi sendiboða minn og hann mun greiða veginn fyrir mér, og bráð- lega mun hann koma til musteris sins, sá Drottinn er þér leitið, og engill sáttmálans. sá er þér þrá- ið, sjá hann kemur, segir Drottinn hersveitanna. (Mal. 3, 1.) ÁTTRÆÐUR er í da^, 20. október, Eggert Guómundsson bóndi, Rjargi, Borgarnesi. LARfiTT: 1. skcmmd 5. sk.st 7. óskvr 9. oÍMnast 10. marrar 12. möndull 13. eins 14. sórhlj. nauts 17. flana LOÐRfcTT: 2. tóma 3. eins 4. kvon- þræla 0. særda 8. tímabils 9. skip 11. hcimting 14. gröm 16. samhlj. Lausná sfðustu LÁRfcTT: 1. stafla 5. lím 6. ak 9. frekar 11. IA 12. ana 13. LR 14. una 16. át 17. magra LOÐRÉTT: 1. stafinum 2. al 3. fisk- ar 4. LIVI 7. krá 8. hraut 10. an 13. lag 13. NA 16. áa GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sólveig Kristinsdóttir og Gestur Hjaltason. Heimiii þeirra er að Hamraborg 8, Kópa- vogi. (Ljósm.st. IRIS) MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur hér i Reykjavík hefur kynningarfund í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 20.30 að Hótel Esju. KVENNADEILD Styrktar- félags fatlaðra og lamaðra heldur fund í kvöld 20. okt. að Háaleitisbraut 13, kl. 20.30 og eru félagskonur beðnar að fjölmenna. Á fundinum verður rætt um basarinn 6. nóv. næstkom- andi. KFUK í Hafnarfirði — aðaldeildin hefur kvöld- vöku í kvöld kl. 8.30 i húsi félaganna. Guðni Gunnars- son framvæmdastjóri talar og flytur erindi um D.L. Moody. KVENFÉLAG Laugarnes- sóknar efnir til flóa- markaðar 5. nóv. n.k. Biður félagið alla þá sem ætla að gefa muni á markaðinn að, koma þeim til skila i Kirkjukjallarann n.k. laugardag 22. okt. milli kl. 13—18. | iviiimmiimgahsp-Jölp Minningarkort KVEN- FÉLAGS BÚSTAÐA- SÓKNAR fást hjá: Garðs apóteki, Sogavegi 106 Bókabúð Fossvogs, Grimsbæ Asuturborg, Búðargerði Mái og menningu, Laugavegi 18 Minningarspjöld Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna eru til sölu í Bóka- búð Braga, Laugavegi 26, Reykjavík, Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 4—6 og á skrifstofu sjóðsins að Hallveigarstöðum við Tún- götu. Skrifstofa Menn- ingar- og minningarsjóðs kvenna er opin á fimmtu- dögum kl. 15—17 (3—5) sími simi 18156, Upplýsing- ar um minningarspjöldin og Æviminningabók sjóðs- ins fást hjá formanni sjóðs- ins: Else Mia Einarsdóttur, simi 24698. FRÁ HÖFNINNI I GÆRMORGUN kom til Reykjavíkurhafnar togar- inn Ingólfur Arnarson og var aflanum landað í gær. Þá kom togarinn Rauði- núpur frá Raufarhöfn, en hann kom til viðgerðar og verður tekinn upp í slipp. 1 gærkvöldi átti írafoss að fara á ströndina. 1 HEIMILISDYR | TVEIR kettir eru nú í óskilum hjá Kattavina- félaginu, sími 14594. Sá fyrri fannst á mótum Miklubrautar og Grensás- vegar. Stórbröndóttur á bakinu og rófu hvitur á kvið og fótum, — með blátt hálsband. Hinn kötturinn er gulbröndóttur högni, hvítur á hálsi og með hvít- ar hosur. // Nú er ég búinn að gera mitt fyrir Drottinn þessa helgi !// sagði Svavar Gests eftir að hafa handlangað í Hallgrímskirkju 13 kirkju, sfmi 36270. Mánud. ard. kl. 13—16. - föstud. kl. 14—21, laug- DAfíANA 14. til 20. ukt., að báðum medtöldum er kvöld-. nætur- ug helgarþjónusta apútekanna í Reykjavfk sem hér scgir: í VESTl RBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APOTEK upið til kl. 22 öll kvöld vaktvik- unnar, nema sunnudag. —LÆKNASTOFl'R eru lukaðar á laugardugum ug helgidögum. en hægt er að ná sambandi við lækni á OÖNCL'DEILI) LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 ug á laugardugum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lukuð á helgidugum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f s.fma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVfKl R 11510. en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni ug frá klukkan 17 '. föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudugum er LÆJKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplysingar um lyfjahúðir ug læknaþjúnustu eru gefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. tslands er f HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum ug helgidögum kl. 17—18. ÖNÆMISAÐCiERÐIR fyrir fuilurðna gegn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi með sér únæmisskírtcini. 18.30— 19.30. Flúkadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — KúpavugshaMið: Eftir umtali ug kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. ug sunnudag kl. 16—16. Heimsúknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 ug 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 ug 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Súlvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 ug 19.30— 20. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 ug kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHÚS HEIMSÖKNARTlMAR Borgarspítalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 ug 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ug sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15 — 16 ug kl. 18.30— 19.30. Hvítahandið: mánud. — föstud. kl. 19—lL. 30. laugard — sunnud. á sama tíma ug kl. 15—16. — Fæðingarheimili Rcykjavíkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 ug LANDSBÖKASAFVISLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BöRGARBÖKASAFN REYKJAVÍKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þinghultsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lukun skiptihurðs 12308 i útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LÖKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þinghults stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. sfmar aðal- safns. Búkakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum ug stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Súlheímum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Súlheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- ug talbúkaþjúnusta við fatlaða ug sjúndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — fustud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA — Skúlabúkasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. ug flmmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústgða- BÓKASAFN KÓPAVOGS f Félagsheimilinu upið mánu- dagatil föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er upið sunnud., þriðjud.. fimmtud. ug iaugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga ug fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur úkevpis. SÆDVRASAFNIÐ er upið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Júnssonar er upið sunnudaga ug miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skiphulti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Súr- uptimistaklúbbi Revkjavíkur er upin kl. 2—6 alla daga, nema laugardag ug sunnudag. Þýzka búkasafnið. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga ug föstudaga frá kl. 16—19. ARBÆJARSAFN er lukað vfir veturtnn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssunar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga ug laugardaga kl. 2—4 síðd. I Mbl. fyrir 50 árum SKIPSTJÓRA á strandferða- skipi Ríkisskips, Esju, fékk bréf frá dúmsmálaráðherranum varðandi áfengisneyzlu farþega. — Þar segir: „Hér með er yður, __________herra skipstjúri, falið.vegna gúðrar reglu á strandferðaskipi ríkissjúðs, að láta setja hvern ölvaðan fargest, sem kann að vera á skipinu, þegar það er á strandsiglihgu, f land á næsta viðkumu- stað, ug láta endurgreiða um ieið þann hluta fargjalds, er kvnni að vera úgreiddur.“ „Amerfskt met“. Frá New York er símað: „Meðan þeir Tunney og Dempsey börðust um heimsmeistaranafnbút- ina f hnefaleik, var öllu vfðvarpað, sem gerðist. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA burgarstufnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdcgis ug á helgidugum er svarað allan súlarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um hilanir á veitu- kerfi borgarinnar ug í þeim tilfellum öðrum sem burg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstdð burgarstarfsmanna. GENGISSKRANING NR. 199—19. október 1977. Einlng Kl. 12.00 Kaup Sala f Bandarlkjadollar 209.00 209.50 1 Sterlingspund »71.00 371,90- 1 Kanariadollar 189.00 189.50“ 100 llanskar krónur »120.80 3435.00 100 Norskar krónur »813.10 3822.30“ 100 Sænskar krónur 4371.00 4381.50“ 100 Flnnsk mórk 3059.30 5071.40“ 100 Franskir frankar 4316.83 4327.15“ 100 Belg. frunknr 392.15 393.53 100 Svlssn. frankar 9279.40 9301.60“ 100 Gvllini 8604.40 8625.00“ 100 V.-Þf/k mlirk 9234.90 9257.00“ 100 l.lrur 23.74 23.80 loo Auslurr. Seh. 1293.70 1298.80 100 Kscurios 516.90 518.10 100 Pesetar 249.10 249.70 100 Ven 82.63 82.85 BrcvlinK frá sfðustn skráninKU.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.