Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL 10 — 11 FRÁ MANUDEGI gLtíSXJi meira og minna i feluieik fyrir aimenningi hvað deiluatriðin varðar, er ekki sæmandi í siðaðra manna þjóðfélagi. Með lagasetn- íngu þarf að taka upp allsherjar launaskráningu fyrir allt iandið, t.d. á vegum fjármálaráðuneytis- ins. Ætti þá að verða handhægt að gera samanburð á launum og kjörum hinna ýmsu hópa i þjóð- félaginu og eðiilegt er að birtar yrðu opinberar skýrslur um þetta við og við. 0 Aðrir kæmu á eftir En þar sem þetta er enn i feium að miklu leyti, sný ég mer til Veivakanda i þeim tilgangi að fá uppl. frá Sambandi banka- manna um laun þeirra í dag og kröfugerð þeirra. Ég hef lúmskan grun um, að þeir fái greidd laun fyrir 13 mánuði á ári, meðan margir „óæðri“ þegnar þjóðfélags okkar verða að láta sér nægja greiðslu fyrir þá 12 mán., sem þeir vinna. Er e.t.v. verið að fara fram á greiðslu fyrir þann 14. i yfirstandandi samningaviðræð- um? Ég fæ ekki betur séð en það sé 13. mánuðurinn, sem BSRB er með i sigti með kröfunni um svo- kailaða „persónuuppbót“. Bitinn. heill mánuður i viðbót, er of stór til þess að gleypa í heilu lagi, þess vegna er gerð krafa um hluta hans núna, afganginn á að taka næst eða þarnæst. Og hvað mundu þá samtök þess verzlunar- og skrifstofufólks, sem hvorki er í BSRB eða Samb. bankamanna gera? Halda að sér höndum? Nei. Svarið er sjálfgefið. Hér væri kjörið tilefni í a.m.k. nokkrar vinnudeilur næstu árin. Fjármálaráðherra hefur rétti- lega sagt, að samninganefnd ríkis- ins hafi i lokatilboði sínu til BSRB, i reynd boðið meira en fært sé, með það i huga að koma i veg fyrir verkfall. Þetta er stað- reynd. 25%-samningarnir í sumar gáfu ekki góð fyrir heit varðandi fjár- mál þjóðarinnar og ekki munu samningarnir við BSRB og trú- lega ekki heidur samningarnir við bankamenn bæta þar um. Það er kominn timi til að spyrna að- eins við fótum. Yfirgnæfandi meirihluti þjóðarinnar veitti nú- verandi stjórnarflokkum traust sitt í seinustu þingkosningum. Rikisstjórnin, með mikinn meiri- hluta alþingis á bak við sig, hefur völdin í landinu en ekki fáeinir forystumenn BSRB. Þess vegna er ekki ástæða til annars fyrir stjórnvöld landsins en halda með festu á málum i yfirstandandi kjaradeilum, með meirihluta þjóðarinnar á bak við sig. Við- vörunarorð forseta lýðveldisins fyrir fáeinum dögum voru ekki ástæðulaus. Grundvallarskilyrði þess, að ts- lenzka þjóðin fái haldið sjálfstæði sínu, er að hún geti stjórnað sjálfri sér. Einn forvitinn." Þessir hringdu . . 0 Um skipin á ytri höfninni Pétur Andrésson, Bjarnar- stíg 3: „Ég hef að undanförnu fylgst með skipunum hér úti á ytri höfninni í Reykjavík. A striðsárunum rak upp skip i fjöruna undan Hafnarbiói og í sama óveðri rak einnig herskip upp I fjöruna við Gufunes eða Geldinganes og brotnaði það i tvennt. Skipin, sem nú eru á ytri höfninni eru mjög ótrygg, þau eru ekki búin nýtízku akkerum, sem grafa sig í sjávarbotninn, og getur þau því fyrirvaralitið rekið upp i fjöru, ef eitthvað skiptir um veður, og það getur gerzt jafnvel þó veðurstofan hafi ekki spáð því rétt. Það tekur tima að losa akkerin og ræsa vélarnar. Ég vildi þvi koma á framfæri við BSRB- menn að þeir hefðu smáskilning á þessum vanda. Þeim væri kannski alveg sama þótt 100 skip ræki upp á land? En þessu þyrfti að kippa í liðinn." — Þegar þetta er skrifað eru skipin enn úti á höfninni, en þeim SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á samsovézka úrtökumótinu á dögunum kom þessi staða upp í skák þeirra Agadshjanjans og Faibisovics, sem hafði svart og átti leik. Eins og sjá má hefur svartur þegar fórnað manni, en hann lét ekki staðar numið við það: 27 .. . Dh2 + !!, 28. Kxh2 — Ilxfl+, 29. Kh3 — Hh5 + , 30. Kg4 — Hf4+, 31. Kg3 — Hff5 + , 32. Kg4 — Hfg5, Mát. mun hafa verið veitt heimíld til að sigla inn i höfnina er sátta- fundi, sem nú stendur yfir lýkur. 0 Glæfralegur akstur Pétur Andrésson heldur enn áfram og nú með annað mál: „Ég vann um tima i Straumsvik og fór þá oft hér um Hverfis- götuna og varð vitni að glæfraleg- um akstri. Oftast var það ungt fólk sem átti í hlut og þar var óhemju mikið af bílum með utan- bæjarnúmerum, L, Ö, og fieiri. Það er sem sagt ekki alltaf hægt að skella skuldinni á Reykja- víkurunglingana, heldur mega utanbæjarmenn alveg fá sinn skammt. Ungingarnir koma hingað tii að fá að þeysa svolftið um á matbiki gæti maður haidið. Annars er of hraður akstur ailtof algengur hjá okkur og hann er lika aðalorsök árekstranna. einnig það að of stutt bil er milli ökutækjanna. 0 Þakkir til verkfallsmanna Sigurjón Jónsson: — Mig langar að koma á framfæri þakklæti til verkfalis- manna eða þeirra sem hlut áttu að máii, fyrir það að Landspítalan- um var veitt leyfi til matarkaupa. Ég vona að aldrei verði gripið til þeirra óheiilaráða að skerða þjón- ustu við sjúka til að knýja fram aukin laun og friðindi fyrir þá sem heilbrigðir eru. H0GNI HREKKVISI 0''y McNougbt Syad. Idc. ... og hér er játning þín — staöfest af þér sjálfuni! DRATTHAGI BLYANTURINN Ekta snitchel Nautasnitchel kr. kg. 2350 Kálfasnitchel kr. kg. 1500 Folaldasnitchel kr. kg. 1590 Svinasnitchel kr. kg. 1950 Úrvalssteikur Lambalæri kr. kg. 772 Svinahryggur kr. kg. 2150 Svinalæri kr. kg. 2150 Svínabógur kr. kg. 2150 Nauta Roast kr. kg. 2180 Folaldabuffsteik kr. kg. 2.180 Folaldabuffsteik kr. kg. 1 50C Hreindýrasteik kr. kg. 1250 Kálfasteik kr. kg. 690 Kjötskrokkar Svína ’/2 kr. kg. 1074 Nauta ’/2 kr. kg. 847 Folalda '/2 kr. kg. 585 Lamba 1/1 kr. kg. 626 Tilbúið í frystirinn. Útb. pakkað og merkt. Góð matarkaup Kindahakk ............ kr. kg. 670 Nautahakk ............ kr. kg 1090 Folaldahakk .......... kr. kg. 650 Kálfahakk ............ kr. kg. 690 Saltkjötshakk .......... kr. kg 670 Svinahakk .............. kr. kg. 990 Ærhakk ................ kr kg 550 Nýrsvartfugl ............ kr stk 200 Allt lambakjöt á gamla verðinu. Laugalæk 2. REYKJAVIK, simi 3 5o 2o

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.