Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz—19. apríl Þér gengur vonum framar að aðlaga þijí nyjum staðháttum ok aðstæðum. I»ó ■ kanntu að lenda f einhverjum erfiðleik- um með ákveðinn aðila. Nautið 20. aprfi—20. maí Þonnr málefní sem varðar ákveðna per- sónu hefur verið leyst færðu hetri tíma til að sinna persónuleKum áhuKamálum hetur en áður. Tvíburarnir 21. maí—20. júní Þú hefur óvenju mikið að Kera þessa dagana or aðstæður heima fvrir Rera þér nokkuð erfitt fvrir. Vertu hjartsýnn, annað þýðir ekki. 21. júnf—22. júlf Krabbinn Þér verður sennilega hoðið f samkvæmi sem þú hefur ekki mikinn áhuga á, en án alls efa verður það mun skemmtil'éKra en þú hafðir þorað að vona. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Þú færð IfkleKa hréf í dag, sem færir þér skemmtileKar fréttir. (ierðu hreinl fvrir þínum dyrum gerðu upp gamlar skuldir. m Mærin Wl23. ágúst—22. sept. Fréttir af KÓmlum vini koma þér skemmtileKa á óvart í da«. AhuKamál þfn virðast f mórKU hin sómu og vissrar persónu sem þú hefur rnikinn áhuga á. Vogin mtíT’d 23. sept. -22. okt. Þetta er nokkuð annasamur lími o« þú ert í miklu uppnámi út af frétlum sem þú færð af vini þínum. revndu að kanna málin nánar. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þetta er góður da#ur (j| að framkvæma ýmsileKt sem selið hefur á hakanum ailt of lengi. Þú færð fréttir af vini þfnum sem gleðja þi«. ÓT/1 Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Fólk virðist einhuKa um að troða sfnum skoðunum upp á þig. o« mar«t fleira verður til að angra þi« f dají- llvíldu þi« vel í kvöld. Steingeitin 22. des.—19. jan. Allt tekur sinn Ifma og þú verður að vera mjög þolinmóður ef þú vilt að mál þín nái fram að ganKa. Kvöldið getur orðið skemmtilegl. Vatnsberinn ! 20. jan.—18. feb. Dagurinn verður sennilega nokkuð öðru- vísi en þú hafðir ráðgert. Þó mun fátt verða til að skvggja á gleði þfna f kvöld. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Vandamálin levsast farsællega á ótrúleg- an hátt og þú hefur svo sannarlega ástæðu til að skvetta a11 ærlega úr klauf- unum f kvöld. Njomastarfsentí a stríost/mum! MjÖg eh/ar/egti ■ - Þvt datmum við Beh -Behr ti! dauia. A ftakan ska! fara fram f fyrramáf/ð. Hinum damda ska/ tií- \ j^^kynntur c/dmurinn. [ffijll LJÓSKA r © Bvlls KONAN Ml'N KEVPT/ ^ HANPA MÉK j þETTA BElTt ENfV'O ER LANGT OG HVAE> V þAÐ 8ll~ MA STYTTA \ CM 'ir^ FERDINAND 7 5CH00L 5TART5 TOMORROO) ARE V0U REAW? /1AA (?EAP‘ BV 60LLV, M0RETH4 Vreaov/ "7v—I— t! \T i‘m r—i— n j\ : i r f © 1977 United Featpre .nr i Syndicate, Inc.- L n— /iD LIKE \ toiurite 0N A IVANPALÍ Áj L I 1 l l I I I - Skólinn byrjar á morgun ... Ertu tilbúinn? Ég er tilhúinn! Já, ég er meira en tilbúinn! Þetta er ár hefndarinnar. Eg hefði gaman af að krassa á skemmdarvarg!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.