Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.10.1977, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 20. OKTÓBER 1977 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar \ Sandgerði Til sölu m.a. einbýlishús og sér hæðir. Glæsilegt einbýlis- hús i smiðum. Keflavík Til sölu góð einbýlishús og sér hæðir. Ennfremur 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðir. Oft mjög góð kjör. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90. Keflavík, sími 92-3222. Munið sérverzlunina með ódýran fatnað Verðlistinn Laugarnesvegi 82, s. 31330. Tapast hafa 2 hestar í nágrenni Reykjavíkur. Litur rauðblesóttur og brúnn. Þeir sem hafa orðið varir við þá hringið i síma 841 56. Framtíðarstarf 26 ára vélstjóri með full rétt- indi óskar eftir góðu starfi i landi. Tilboð sendist Mbl fyr- ir 25. okt. merkt: „J—4460. I00F 5 = 1 5910208Vi = Sp □ Helgafell 597710207 VI.-2.________________ Eftirmiðdagskaffi fyrir húsmæður Í Laugarnes- sókn verður i dag kl. 14.30 í kjallara kirkjunnar. Safnaðarsystur. Filadelfía Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Sigurð- ur Wium, endurskoðandi og Svavar Guðmundsson, söngvari. Samkomustjóri Guðmundur Markússon. Grensáskirkja Almenn samkoma verður i safnaðarheimilinu i kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. FERflAfELAu ÍSLANDS OLDUGOTU3 SÍMAR. 11798 OG 1 9533. Laugardagur 22. okt. kl. 08,00. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist i sæluhúsi F.í. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. Sunnudagur 23 okt. 1 . Kl. 08.30 Skarðsheiði (1053 m). Fararsjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Reykjaborg- Hafravatn. Létt ganga Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Þórunn Þórðar- dóttir. Ferðirnar eru allar farnar frá Umferðamiðstöðinni að aust- anverðu. Ferðafélag íslands. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Fimmtudaginn 20. okt. fund- ur i aðaldeild K.F.U.K. kl. 20.30, Guðni Gunnarsson flytur ermdi um D. L. Moody. Allt kvenfólk velkomið Föstudaginn 21. okt. kl. 20.30 fjölskyldukvöld. Fjöl- breytt dagskrá, mikill söngur og hljóðfærasláttur. Ræðu- maður sr. Valgeir Ástráðs- son. Öll fjölskyldan velkom- in. Laugardagur 22. okt. kl. 20.30. Kristniboðskvöldvaka með myndasýningu og fl. All- ir velkommr. Sunnudagur 23. okt. kl. 20.30. Almenn samkoma, ræðumaður sr. Jón Dalbú Hróbjartsson ein- söngur Halldór Vilhelmsson. Allir velkomnir. Nýtt lif Vakningarsamkoma kl 20.30 í kvöld. Beðið fyrir sjúkum. Hjálpræðisherinn í kvöld kl 20.20 almenn samkoma. Húnvetningafélagsins í Reykjavík óskar eftir söng- mönnum. Uppl hjá formanni Aðalsteini Helgasyni, simi 32412 og Guðmundi Ó. Eggertssyni, simi 35653. !fl UTIVISTARFERÐIR Föstud. 21.10 kl. 20. Fjallaferð vetri heilsað i óbyggðum. Gist i húsi. Farar- stjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6. simi 1 4606. AD. K.F.U.M. 10 ára afmælisheimsókn i starfsstöðvar K.F.U.M. i Ár- bæjarhverfi. Ferðir fyrir þá sem þess óska frá Amtmannsstig kl. 20.00. Allir karlmenn velkomnir raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar Lopapeysur Kaupum hnepptar lopapeysur í öllum stærðum og litum. Einnig heilar peysur í herrastærðum. Móttaka milli 1 og 3 mánud. til föstud. Útboð Tilboð óskast í jarðvinnu á ca. 1 5 þús. fm. lóð skipafélagsins Bifrastar h.f. við Óseyrarbraut í Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent á verkfræðistof- unni Hönnun h.f., Höfðabakka 9, austur- enda, gegn 5 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð kl. 15 mánudaginn 24. október 1977. Sjálfstæðisfélag Kópavogs heldur aðalfund sinn miðvikudaginn 26 borg 1,3. hæð kl. 20:30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri ræðir sveitastjórn- armál. 3. Önnur mál. Félagar fjölmennið. _ . október að Hamra- 1 Árshátíð Árshátíð sjálfstæðisfélaganna i Vestmannaeyjum verður haldinn i samkomuhúsinu i Vestmannaeyjum laugardaginn 22. október n.k. (1. vetrardag) og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Fjölbreytt skemmtiatriði. Stjórnir félaganna. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi boðar til fundar að Hótel Borgarnesi föstudagskvöld 21. október n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Rætt um prófkjörsreglur o.fl. Stjórnin Vörður FUS Akureyri Aðalfundur Varðar FUS verður haldinn að Kaupvangsstræti 4 laugardaginn 22. okt. kl. 14.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Inntaka nýrra félaga. Starfsemi SUS. Önnur mál. Stjórnin. Kjördæmisráð Sjálfstæðisflökksins í Vesturlandskjördæmi boðar til fundar að Hótel Borgarnesi föstudagskvöld 21 þ.m kl. 20.30. Fundarefni: Rætt um prófkjörsreglur o.fl. Stjórnin Þór, félag sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfirði y heldur aðalfund sinn laugardaginn 22. okt kl. 13.30 i Sjálfstæðishúsinu i Hafnarfirði. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýir félagar velkomnir á fundinn. Stjórnin. Týr, félag ungra sjálfstæðismanna Kópavogi Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 20. októ- ber n.k. kl. 20:30, að Hamraborg 1,3. hæð. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. _ . Stjornin. Árshátíð Sjálfstæðisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldin i Samkomuhúsinu, laugardaginn 22. okt., og hefst með borðhaldi kl. 7 e.h. Létt tónlist verður letkin á meðan á borðhaldi stendur. DAGSKRÁ: 1. Hátiðin sett. 2 Avörp þingmanna kjördæmisins. Guðlaugur Gislason. Ing- ólfur Jónsson, Steinþór Gestsson. 3. Tvisöngur: Sigurður B|örnsson og Sieglmde Kahmann, undirleikari Carl Billich 4. Gamanvisur Sigurbjörg Axelsdóttir 5. Söngur 6. Ómar Ragnarsson 7. Tizkusýning 8. Dans 9 Happdrætti Veizlustjóri: Jóhann Friðfinnsson, Aðgöngumiðar verða seldir föstudaginn 21. okt. ki. 4—7. Borð frátekin. Verð miða kr. 4000 Spariklæðnaður áskilinn. Sjálfstæðisfélögin Keflavík Heimir F.U.S. heldur aðalfund sinn laugardaginn 22. október kl. 14 í Sjálfstæðishúsinu. Ungir Sjalfstæðismenn fjölmennið. Sjálfstæðisfélögin Njarðvíkurbæ Kjörnsr fulltrúar fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Njarðvik Stofnfundur verður haldinn i fundarsal Steypustöðvar Suður- nesja h.f., laugardaginn 22. okt. kl. 2 e.h. Stjórnirnar. — Minning Sesselja Framhald af bls. 31. Sesselja var glæsileg og svip- hrein kona. Trúkona var hún mik- il. Umræðugóð um fólk var hún með afbrigðum. Hún gat fundið gott út úr öllu. Hún fann aðeins hið góða, hið verra sá hún ekki. eða sneiddi hjá því, ef ekki var annars kostur. Vil ég fullyrða, að hver Patreksfirðingur sem kom- inn er yfir miðjan aldur og að vísu allir þeir, sem henni kynnt- ust, minnast hennar með virðingu og þökk. Nú er Sesselja vinkona min öll. Ég þakka henni hjartanlega allt, sérstaklega hennar miklu hjarta- hlýju og fyrir hæfileika hennar til að gera gott úr öllu og bera í bætifláka fyrir það er miður fór í samskiptum samferðafólksins. Hennar er nú sárt saknað af eftirlifandi eiginmanni og fóstur- syni, megi góður Guð styrkja þá i sorg sinni og láta þá minnast að: Ad eilífilarljósi hjarnia ber. sem brautina þunKu grrióir. Vurt líf, som svu stutt or stupult cr. þart stefnir á æóri leióir. Or upphiniinn foRri en auga sér mut hllum uss faóminn hreióir. (K.B.) Blessuð sé minning þessarar góðu konu. • Trausti Arnason. Hjartanlegar þakkir ti/ allra sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum og heillaskeytum á 100 ára afmæli mínu þann 8. okt. sl. Guð blessi ykkur ö/l. Friðrikka Simonardóttir Langhúsum, Fljótum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.