Morgunblaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 FRÁ HÖFNINNI í DAG er laugardagur 22 októ- ber, FYRSTI vetrardagur 295 dagur ársins 1 977 GORMÁN- UÐUR byrjar, 1 VIKA VETR AR Árdegisflóð í Reykjavík er kl 02 43, síðdegisflóð kl 15 12 — Sólarupprás í Reykjavík er kl 08 39 og sól- arlag kl 1 7 45 Á Akureyri er sólarupprás kl 08 30 og sólar- lag kl 1 7 23 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 12 og tunglið í suðri kl 22.12. (íslandsalmanakið) Sjá, allir fjandmenn þínir skuli verða til skammar og háðungar, sökudólgar þínir skulu verða að engu og tortímast, þó að þú leitir að þrætudólgum þín- um, skalt þú ekki finna þá, þeir sem á þig herja skulu hverfa og að engu verða. Jes. 41,11.—1 2.) _ n I2 ■K ZM’~ I5 m I FYRRAKVÖLD fór tog- arinn Snorri Sturluson frá Reykjavíkurhöfn á veiðar og í gærkvöldi mun togar- inn Bjarni Benediktsson hafa haidið á miðin. Litla- fell kom og fór í gærmorg- un. Togarinn Særún frá Bolungarvík, sem hér var í Slippnum, var tekin niöur i gær og fór þá vestur. Tog- arinn Bjartur frá Neskaup- stað er kominn og verður tekinn í Slipp. I gærkvöldi var von á flutningaskipinu Vesturland að utan. [ FFtÉTTIR l LITSKUGGAMYNDIR af íslenskum fuglum verður aðal fundarefnið á fræðslu- fundi sem Fuglaverndar- félag íslands heldur næst- komandi miðvikudags- kvöld ki. 8.30 i Norræna húsinu. Þessar myndir hef- ur Hjálmar Bárðarson siglingamálastjóri tekið á undanförnum árum. Eru þær að sögn kunnugra mjög vel gerðar og meðal þeirra myndir af sjaldgæf- ustu fuglum hérlendis. Fræðslufundur þessi er sem og aðrir fundir Fugla- verndarfélagsins öllum op- inn. | HEIMILISDÝR [ BRÖNDÖTT læða, brúngul og grá með hvítan haus, sem fannst suður í Garða- hæ við Skógalund, er i óskilum hjá Kattavinafél- aginu, sími 14594. Áheit og gjafir til Stranda kirkju afhent Mbl.: Hafdís 500,- F M. 500.- ItlKÍbjiirg. 1.000.— !• <>. 'í.l ).- Kolbrún 400.- H. R. 1.000 - > >1. 500.- Sninbjörg I. 000.- N.N. .iOO.- Hordis Júnsd. 5.000.- Hrlga, 1.000,- V.D. 1.000 - H. F. 50,- (i.S. 1.000,- Þörnnn (iuðm. 5.000 - S.H. 1.000 - N.N. 200. — K.(i. 500.- J.B. 500 - M.S. I. 000,- S.A.P. 1.000,- A.(i. 500.- J. (i. 500,- J.Þ.O. 500.- V.P. 500.- I.P 1.000,- R.E.S. 1.000,- A.P. 1.000,- N.N. Akrani-si. 1.000.- (i.B.J. 1.000 - (iamall og nýtt. S.J. 3.000,- V.Þ. 10.000 - N.N. 7.000,- O.P. 1.000.- N.N. 1.000,- Sigríður S.B.K. 1.000,- Dúdda. 1.000.- S.L. 2.000,- (i.B. 500.- J.A. 1.000,- (i.B. 500,- O.O. 5.000,- (i.H. 5.000,- S.G. 2.000.- Ebba. 300,- Guúríður V. Olafsd. 1.000.- N.N. 2.000,- H.S. 500 - Asa, gamalt áheit. 1.000,- M. 2.200.- I.S. 1.000 - V.N. 5.000,- A.A. 500.- B.S. 3.000.- N.N. 2.500,- (i. og E. 1.000,- N.N. 1.000.- S.S. 18.000.- B.Þ. 1.000,- E.J. 500,- N.E. 500.- K.M. 1.000 - (iamalt áheit, 1.000,- R.E.S. 400,- S.A. P. 400 - L.P. 400 - S. 200.- S.K. 2.000.- Arni, 1.500.- N.N. 5.500 - N.N. 1.000,— al, 127 Wayne Ave, Searborough, Ont. MIR IY8, Canada. Nýja-Sjálandi: 35 ára gömul kona: Mrs. Judy Otto, 15 Cascades Rd., Pakuranga, Auckland, New Zealand. PErsirSIAVIIMIFt U.S.A.: 24ra ára: Sarah Taylor, Rt. 2 Jappa Rd. Vermilion, Ohio 44089, U.S.A. A-Þý/kaland: Mr. Alf Götze, DDR-432, Akem, Komturstr. 25 Germany. Kanada: Loui Final, fimmtugur maður, sem hefur verið í hjólastól síð- an árið 1963 vegna veik- inda. Er frimerkjarsafnari. Utanáskriftin er: Loui Fin- LÁRfcTT: 1. snoiddi 5 saur 7. Ia«di oid ad !í. lanjíi 10. kompur 12. ond- inn 1.1. keyra 4. samsl. 15. vandvirk 17. vilskorlar LÓDRFTT: 2. þrof 1 barda«i 4. Ix'minni 6. krolar 8. óllasl 0. vorkur 11. fumió 14. oldslæói 10. áll. Lausn á síðustu: LÁRLTT: 1. spakur 5. Irú 0. as 0. flokar 11. lá 12. ala 1.1. l’.N. 14. nam 10. ás 17. aflar. LOÐRLTT: 1. slaflana 2. al .1. krákan 4. l’t: 7. slá 8. krass 10. al 1.1. uml 15. af 10. ár. u /JO Ég er bara með svefnpokann minn, gó5i. — Ég ætla að sofa fyrir innan i nótt! ARNAO HEIL.LA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Bald- ursdóttir og Halldór Guð- jónsson. Heimili þeirra er að Austurgötu 27 í Hafnar- firði. (Ljósm.st. ÍRIS). GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Egilsstaða- kirkju Ragnhildur Jónas- dóttir og Flosi Magnússon. Heimili þeirra er að Hamraborg 8 í Kópavogi. (LJOSMST. Gunnars Ingi- mars) NÝLEGA voru gefin sam- an í hjónaband í Bústaða- kirkju Valgerður Björk Ölafsdóttir og Reynir Jó- hannsson. Heimili þeirra er að Dalseli 38, Rvík. (NYJA Myndastofan). DÁÓÁNfX 21. oklóbor, til 27. ok!.. art háóum dÖKurn moótöldum or kvöld-. nælur- ofi ludííarþjónusla apólok- anna í Rovkjavík som hór sogir: I INóOLFS ÁPOTKKÍ. Kn auk þoss or LÁt (iÁRNESÁPÓTKK OPIÐ TIL KL. 22 öll kvöld vaklvikunnar. noma sunnudag. —LÆKNASTOFUR oru lokaóar á laugardögum og helgidögum. on hægl or aó ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeild or lokuð á holgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 or hægl að ná samhandi við lækni í sfma L/EKNA- FÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. on því aðeins að okki náisl f heimilislækni. Eflir kl. 17 virka daga lil klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á fösludögum til klukkan 8 árd. á mánudögum or LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir og læknaþjónusfu oru gofnar í SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafól. Islands or i HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADCiERDIR fvrir fullorðna gogn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖD REYKJAVlKl’R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi moð sór ónæmisskirteini. 18.30— 19.30. Fiókadoild: Alla daga kl. 15.30—17. __ Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Hoimsóknarlfmi á barnadoild or alla daga kl. 15—17. Landspílalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. Vffilsslaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN í slands SAFNHCSINU við Hvorfisgölu. Loslrarsalir oru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vogna hoimalána) kl. 13—15. SJÚKRAHÚS HEIMSÓKNA RTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdoild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Hoilsuvorndarstöðin: kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og BORGARBÓKASAFN REYKJAVIKUR: AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsslræti 29 a. símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNU- DÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholts- stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a. slmar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, hoilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhoimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUUARNESSKÓLA — Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almonnra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. ki. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laug- ard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Fólagshoimílinu opið mánu- daga til föstudsaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ or opið alla virka daga kl. 13—19. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ or opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSÍiRÍMSSAF’N, Borgstaðastr. 74, or opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókevpis. S/EDYRASAF’NIÐ or opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar or opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, or opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrklar Sór- oplimislaklúbbi Reykjavíkur or opin kl. 2—6 alla daga, noma laugardag og sunnudag. Þý/.ka bókasafnið. Mávahlíð 23, or «>pið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN or lokað yfir voturinn. Kirkjan og bærinn oru sýnd oftir pönlun, sími 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveínssonar við Sigtún or opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 síðd. FYRSTI volrardagur. —Smá- klausa í Dagbókinni: F>Ysti volrardagur or í dag. Kvaddi sumarið í gær mt*ð sömu blíðu og það hafði sýnt frá því um vordaga. Er það almannaróm- ur, að langt só sfðan annað oins góðviðrissumar hofir komið, bæði til lands og sjávar". SPURNINGIN um hvorl haustrigningarnar vorði ha*gi- legar vogna rafmagnsframloiðslunnar í rafstöðinni við Elliðaár, var rædd við Steingrím Jónsson rafmagns- stjóra. „Eigi or ástæóa lil að óltasl vatnsþurrð sagði rafmagnsstjóri. „I fyrrahaust voru horfurnar lakari on nú. Vatn fór okki að safnast fyrr on í desember, að neinu marki. — Rafinagnsnotkunin í bænuni hafði ekki aukizt á árinu m.a. vegna þess að rafmagn hækkaði í verði á Ijóshemlunum og rafmagn okki eins mikið notað til suðu og áður.“ BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum or svarað allan sólarhringinn. Sfminn or 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- korfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING nr. 201—21. oklóber 1977. Elning kl. 12.00 Kaup Sala Bandarikjadollar 20D.40 209,90 1 Storlingspund 370,80 ■ 371.70 1 Kanadadollar 180.25 189.75» 100 Danskur krónur 3433.80 3442,00- 100 Norskar krónur 3823.30 3832,40’ 100 Sænskar krónur 4365,70 4376,10 100 Finnsk mörk 5042,15 5054.15’ 100 Franskir frankar 4310,60 4320.90 100 Bolg. frankar 592,30 59'3.70 100 Svissn. frankar 9288.10 9310,30» 100 Gyllini 8598.20 8618,70 100 V.-Þýzk mörk 9221.60 9243,60 100 Lírur 23,79 23.85 100 Austurr. Sch. 1294,20 1297,30« 100 Esoudos 516,20 517.40 I0O Posotar 249,80 250.40« 100 Yen 82.25 82,44» Brr.vlíng frSstdUHtu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.