Morgunblaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 1977 7 r Uggur í allra brjósti Fram er komin tillaga til þingsályktunar (flutnings- maflur Jón Skaftason) um fræSsluþætti ! sjónvarpi um efnahagsmál: „Alþingi álytkar að skora á menntamálaráS- herra a8 beita sér fyrir þvi, a8 sjónvarpiS hefji. svo fljótt sem verSa má, reglulega upplýsinga- og fræSsluþætti um efna- hagsmál i umsjá viSskiptadeildar Háskólans og ÞjóShags- stofnunar". í greinargerS segir m.a.: „Margir eru nú uggandi vegna þeirrar stefnu. sem efnahagsmál landsins virSast vera a8 taka. Yfir- standandi verkfall. vax- andi verSbólga. erlend skuldasöfnun. fallandi gjaldmiSill og yfirvofandi hætta á eySileggingu náttúruauSlinda eru dæmi um málefni, sem gefa tilefni til uggs. Allt á sitt upphaf. Þegar vandamál risa, þarf a8 finna orsakir þeirra. ef von á a8 vera um úr- bætur. Hverjar eru réttar orsakir ofangreindra vandamála? . . Sterkt almenningsálit, byggt á þekkingu, grundvallar atriði Enn segir i greinargerS: „í Iý8ræ8isþjó8félagi er forsenda þess. a8 réttar ákvarSanir verSi teknar. m.a. i efnahagsmálum, sterkt almenningsálit. sem byggist á þekkingu á grundvallaratriSum efna- hagslifsins. Frá lokum siSari heimsstyrjaldarinn- ar hefur áralöng ver8- bólga veriS undirrót vel- flestra vandamála efna- hagslifsins og undirrót fleiri siSferSilegra vanda- mála en mörgum kann a8 virSast i fljótu bragSi. . ." SiSan fjallar flutnings- maSur um nauSsyn fræSsluþátta. er sérhæfSir menn hafi umsjón me8 „en einnig forustumenn i atvinnulifinu, úr röSum vinnuveitenda og laun- þega. fulltrúar einstakra starfsstétta og stjóm- 1 málamenn. . . NauSsyn- legt er, a8 i þeim sameinist sú þekking. er fæst fyrir bóklegt nám, og ekki siSur sú, er fæst fyrir reynslu i lifsins skóla". ASalatriSiS er a8 deila þekkingu, skapa skilning á lögmálum efnahagslifs- ins. þann veg. a8 myndist sterkt almenningsálit er beri uppi nauSsynlega samstöSu (i staS stétta- striSs) til lausnar á verSbólguvandanum, — svo skapa megi viSlika jafnvægi i efnahagslifi okkar. verSlagi og verS- gildi launa og gjaldmiSils og gengur og gerist i þróuSum menningarsam- félögum umhverfis okkur. Alþýðubanda- lagið og efna- hagsmálin AlþýSubandalagiS fór me8 verSlagsmál i vinstri stjórninni, „sællar" minningar. þegar verSbólguvöxtur komst i 54% á ársgrundvelli. sem var og er „Evrópumet" á þeim vettvangi. AlþýSu- bandalagiS stóS a8 veru- legri gengislækkun. sölu- skattshækkun og verSjöfnunargjaldi á raf- orku, sem allt voru aSgerSir, er aSstæSur kunna a8 hafa réttlætt, en flokkurinn hafSi þó svariS fyrir á8ur en til stjórnar- aSildar kom. Ekki vóru þó öll kurl til grafar komin. AlþýSubandalagiS stó8 a8 þvi, þrátt fyrir hörS mót- mæli ASÍ, a8 slita kaup- gjaldsvisitölu þeirra tima úr sambandi. þann veg. a8 laun fylgdu ekki lengur verSlagi. Hér var svardagi enn rofinn — i þágu rá8- herrastóla. i þágu þess a8 sitja meSan sætt var i valdaylnum (Innan sviga má þess og geta a8 þessi stjóm — sem og fyrri vinstristjórnir — sat innan Atlantshafsbanda- lagsins og vi8 óbreyttan varnarsamning vi8 Banda- rikin. hvern veg sem slikt samrýmdist svo fyrri svar- dögum). AlþýSubandalag- i8 stó8 og a8 því, þrátt fyrir ástand fiskistofna okkar. a8 heimila á annaS hundraS breskum togur- um veiSiheimildir, til tveggja ára. innan 50 milna fiskveiSiland- helginnar, áriS 1973. StaSa e8a stær8 fiski- stofna og hagnýting þeirra er þó eitt okkar mikilvægasta efnahags- mál. Þessar staSreyndir, sem flokkurinn vill fela i þögn og þiSviSri, skjóta þó enn upp kolli, einkum og sér i lagi þegar þeir svardagar eru nú hæst sungnir, sem afdráttarlausast vóm sviknir þegar aSstæSur vóru til efnda. iíltóáuc á morguu DÓMKIRKJAN. Messa kl. 11 árd. Séra Hjalti Guðmundsson. Messa kl. 2 síðd. Séra Þórir Stephensen. FlLADELFlUKIRKJAN. Al- menn guðsþjoænusta kl. 8 síðd. Einar J. Gislason. NESKIRKJA. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bænamessa kl. 5 síðd. Séra Frank M. Halldórsson. HALLGRtMSKIRKJA. Messa kl. 11 árd. Lesmessa n.k. þriðju- dag kl. 10.30 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. LANDSPlTALINN. Messa kl. 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lár- usson. GRENSASKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Altarisganga. Organ- isti Jón G. Þórarinsson. Séra Halldór S. Gröndal. DÓMKIRKJA KRISTS Kon- ungs, Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd. Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa kl. 2 siðd. Alla virka daga er lágmessa kl. 6 síðd., nema á laugardögum, þá kl. 2 siðd. FRlKIRKJAN Re.vkjavík. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2 síðd. Organisti Sigurður Isólfs- son. Séra Þorsteinn Björnsson. LANGHOLTSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta ki. 2 siðd. Séra Árelíus Níelsson. LAUGARNESKIRKJA. Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Messa kl. 2 síðd. K.F.U.M. og K-dagur — Árni Sigurjónsson formaður K.F.U.M. prédikar og ung- menni aðstoða við messuna. Sóknarprestur. HÁTEIGSKIRKJA. Barnaguðs þjónusta kl. 11 árd. Séra Arn- grímur Jónsson. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Séra Tómar Sveins- son og síðdegisguðsþjónusta kl. 5. Séra Arngrimur Jónsson. Biblíuleshópur starfar í kirkj- unni í vetur á þriðjudagskvöld- um kl. 21, og er öllum opinn. Prestarnir. ÁSPRESTAKALL. Messa kl. 2 síðd. að Norðurbrún 1. Séra Grimur Grímsson. ELLI- OG SJÚKRUNARHEIM- ILIÐ Grund. Guðsþjónusta kl. 10 árd. Séra Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA. Barnasam- koma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Organisti Guðni Þ. Guðmuridsson. Kirkjukaffi Rangæingafélagsins eftir messu. Séra Ólafur Skúlason. SELTJARNARNESSÓKN. Barnasamkoma kl. 11 árd. í Fé- lagsheimilinu. Séra Frank M. Halldórssón. SUNNUDAGASKÓLI K.F.U.M. við Amtmannsstig 2b, fyrir öll börn klukkan 10.30 árd. HJALPRÆÐISHERINN. Helg- unarsamkoma kl. 11 árd. Sunnudagaskóli kl. 2 siðd. Fagnaðarsamkoma, sem Ingi- björg og Óskar Jónsson stjórna. MOSFELLSPRESTAKALL, Lágafellskirkja. Barnasam- koma kl. 10.30 árd. Mosfells- kirkja. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Eftir messu verður aðalfundur safnaðarins. Séra Birgir Ás- geirsson. KARSNESPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópavogskirkju ki. 2 síðd. Séra Árni Pálsson. DIGRANESPRESTAKALL. . Barnasamkoma við Bjarnhóla- GUÐSPJALL DAGSINS: Matteus: 22: Brúðkaupsklæðin LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt, eink- um vöxt hins andlega lífs. stíg ki. 11 árd. Guðsþjónusta í Kópavogshæli kl. 11 árd. Séra Þorbergur Kristjánsson. KAPELLA St. Josefssystra, Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd. BESSASTAÐAKIRKJA. Guðs- þjónusta kl. 2 síðd. Séra Sigurð- ur H. Guðmundsson. VlÐISTAÐAPRESTAKALL. Barnaguðsþjónusta í Víðistaða- skóla kl. 11 árd. Séra Sigurður H. Guðmundson. FRlKIRKJAN í Hafnarfirði. Barnaguðsþjónusta kl. 10:30 árd. Safnaðarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA. Barnasamkoma kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd. Séra Gunnþór Ingason. NJARÐVlKURPRESTAKALL. Guðsþjónusta i Innri- Njarð- vikurkirkju kl. 11 árd. Séra Páll Þórðarson. KEFLAVlKURKIRKJA. Sunnudagaskóli kl. 11 árd. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kirkju- dagur aldraðra. Séra Páll Þórð- arson prédikar. Sóknarprestur. GRINDAVlKURKIRKJA. Messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur. HVALNESKIRKJA. Barna- guðsþjónusta kl. 11 árd. Sókn- arprestur. ÚTSKALAKIRKJA. Barna- guðsþjónusta kl. 1.30 siðd. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA. Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Sóknarprestur. GAULVERJAB/EJAR- KIRKJA. Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Kirkjudagur safnaöarins. Séra Sigfinnur Þorleifsson pré- dikar. Sóknarprestur. Vatnsþéttur krossvióur Mótakrossviður, Combi krossviður, harðviðarkrossviður í ýmsum þykktum. Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SIMI 85244 Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR: Melabraut Lynghagi AUSTURBÆR: Skúlagata Hverfisgata 4—62 Upplýsingar í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.