Morgunblaðið - 01.11.1977, Side 16

Morgunblaðið - 01.11.1977, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 1. NOVEMBER 1977 Valdimar Björnsson; Norðurlandaráðstefna og fréttir að vestan Islonzk menninfí í lítheiniinuni «K á heiinalantlinu sjálf'u er mikirt á diifinni hér í inidve.sturrik.juin Bandarfkjanna þessa daf-a. „Scanpresence 11“ hét rádstefnan á Radisson-hótelinu í Minneapolis 6. til 8. október — the Scandi- navian Presence in North Ainerica — áfrainhald af stofn- fundi svipaós eólis, sent einniít var haldinn í Minneapolis vorió 1973. Þaó er „Norden-hlær“ á þessuin fundum, leiótonar frá öll- um löndunuin þátltakerulur — frá Danmörku, Einnlandi, Is- landi, Noréfii <>K Svíþjóó, oj> enn- þá fleiri af þeim þjóóstofnum í Bandarfkjunum ok Kanada, sem starfa í ótal möiKum félösum, á mennlaselrum <>k hjá flu}>félÖK- um «k feróaskrifslofum. Um íslen/.ka menningu í heima- landinu sjálfu veróur rætt víóa um mióvesturríkin í fyrirleslra- för séra Roberts Jack frá Tjörn á Vatnsnesi í Vestur- Húnavatnssýslu, í boói American Scandinavian Foundation, 17. október til 12. nóvember. Hinn sko/k-íslenzki prestur kemur sem „the LíHikow Osborne Lecturer", \ \ « w m Séra Róbert Jack sem ber nafn ríks manns sem gaf fé í þessa starfsemi — var hann einu sinni sendiherra Bandaríkj- anna i Noregi ok yfirmaður Anterican Foundation í- nokkur ár. SÍKurður IlelKason, forstjóri hjá I’luKleióum, um tfmabil í sljörnarnefnd ASF, ok Valdimar Bjórnsson, meðlimur í sömu nefnd síóan 1959, stunKU upp á því aö maðurinn sem kom til Is- lands sem knattspyrnuþjálfari <>k flentist þar sem sveitaprestur <>k væri upplaKður lil þess að seKja Ameríkönum frá íslandi. Thor Thors, við National City Bank í New York, sonur Thors heitins sendiherra <>k frú ÁKÚstu, er fé- hiröir American-Scandinavian Foundation. Ekki var fariö framhjá íslandi á Noröurlanda-ráöstefnunni sem ber oröasmiðið „Scanpresence" sení nafn. Etnn kom alla leiö frá Islandi, Heimir Hannesson frá Reykjavík, bundinn nú vió þaö -slarf að lokka túrista til íslands. Þrír komu frá WinnipeK — frú Hólmfríóur Danfelsson, skrifari ÞjööræknisfélaKs IslendinKa i Vesturheimi; Haraldur Bessason pröfessór, sem skipar íslenzka kennaraslólinn viö Manitoba- háskóla; <>k Jön ÁsKeirsson, rit- stjóri LöKbei'Ks-HeimskrinKlu, sem er sonarsonur Jóns fræöslu- málastjóra, Þórarinssonar l'rá Göröum. Þrír voru „heimamenn", Björn Björnsson heióursræöis- maöur íslands í Minnesota, Valdi- mar bróöir hans <>k frú Leola Jósefson frá Hopkins, útboi'Kar Minneapolis, af alíslenzkum ÞinK- eyinKa-ættum. Mætti seKja aö tveir voru mættir sem komu beint frá Islandi, því þar sem þátttak- andi var séra BraKÍ Frióriksson, formaöur þjóöræknisfélaKsins í Reykjavík, sem er nú nokkrar vik- ur á Lútherska prestaskólanum f Sl. Paul. Sex manns voru frá aöaiskrif- stofu ASF-stofnunarinnar f New York, <>k svo voru bóka- útKefendur, konsúlar, ráðuneytis- stjórar, safnveröir, prestar <>k pró- fessórar f skandinaviskum fræö- um frá hafi til hafs, auk samherja þeirra frá Norðurlöndum. Einar HauKen, „páfi norskra mennta- manna“ var þar sá sem flutti fyrirlestra í Háskóla íslands fyrir nokkrum árum. Þar var líka Nils William Olsson, sem nú ber tilil- inn Director, Swedish Council of America. í WashinKton, DC.; var Heimir Hannesson hann í amerfska sendiráöinu í Reykjavík fyrir nokkrum árum. Þjóðerniskenndin var eitt aðal- málið. Svo var líka mikil áherzla á auknum áhuga á öllu því sem skandinaviskt er meðal þeirra sem eiga alls ekki rætur sínar að rekja þangað. Hvernig félögin og stofnanirnar geta átt nánari sam- starf var tals'vert rætt. Sem dæmi atriða á dagskrá eru þessar til- vitnanir i undirbúningstilkynn- ingunni: „Þrátt fyrir það að varð- veizla sérkenna hvers þjóðarbrots er ásetningur þeirra, hvers fyrir sig, þá hefur fólk af þessum stofn- um erft mikið sameiginlega og hefur mjög svipuð sjónarmið." Og svo þetla: „Rás tímans og viðbót nýrra ættliða hafa skapað ný vandamál og breyttar kringum- stæður hjá þeim sem létu þjóð- ræknismálin fylgja föstum far- vegi á liðnum áruni." Og að vitnað sé einu sinni enn: „Þrátt fyrir breytingar og innlifun þjóðar- brota f störfum <>g háttum þessa lands vex áhugi meðal yngra fólki af skandinavískum uppruna á arfi þess; meiri gaumur er gefinn skandinavískum verömætum, menningu og framfaraskrefum, hjá yngri kynslóöinni <>g nteöal fölks yfirleitl." Samþ.vkktir voru geröar um aukiö samslarf og helzt um sant- vinnu sem miölar öörum af reynslu og tilraunum hinna. Dr. Franklin D. Scott dró saman álit- in er ráöslefnunni lauk. Hann var lengi kennari í skandinavískum fræðum við Northwestern háskól- ann í Evanslon, Illinois, en er nú safnvörður Norrænna bóka og heimilda á Honnold-bókasafninu við Claremont Colleges í Kali- forníu. Sú nýjasta af mörgum bókum hans er „Sweden: The Nalion's History" — saga Svíþjóð- ar — gefin út núna árið 1977 af University of Minnesota Press í Minneapolis, í samstarfi við American-Scandinavian Foundation. Hann tók sérlega til máls um skýrslu frú Leola Jósef- son, eins af íslendingunum héð- an, sem hafði kannað gaumgæfi- lega slarf flestra félaga meöal Is- lendinga í Kanada og Bandaríkj- unum. Hún haföi sagt eitthvaö á þá leið, að til þess að varðveita arfinn þá yrðu einstaklingar fyrst af öllu að þekkja hann. Sumum fannst mötið sanna spakmæli Henriks Ibsens í einu af leikritum hans: „Da fanden vilde at intet skulde skje, saa Haraldur Bessason. valgte han den förste komitte." En yfirleitt var fólk ánægt að hafa haft einstakt tækifæri til að ræða um sameiginleg. áhugamál einu sinni enn og að „stappa stál- inu“, hver í annan, er framtíðin blasir við. Bók séra Róberts Jack, samin á ensku fyrir nokkrum árum og uppseld fyrir löngu, „Arctic Liv- ing", hreif leiðtoga American- Scandinavian Foundation í New York. Hafa sumar deildir ASF beðið prestinn að segja þeim helzt frá prestskaparárum stnum í Grímsey. Sumir hafa viljað heyra meira um kirkjulífið á Islandi. Allir vilja heyra meira um tsland, ekki bara um „feðranna frægð", en um land og þjóð nútfmans. Séra Robert mun hafa nógu mikið — efni í ræður sínar, sem verða tólf að tali, og munu nokkrar bætast við „utan dagskrár". Hann mun líka sýna nýjar skuggamyndir með fyrirlestrinum, og hlakkar til spurningatímans, eins og áheyr- endur munu líka. Ameriean-Scandinavian Found- ation er með rúmlega 30 deildir um öll Bandaríkin en ferðir séra Róberts verða eingöngu í miðvest- urríkjunum. Deildirnar eru oft lauslega bundnar við háskóla og menntastofnanir, en ná út yfir þau lakmörk, Fyrsta ræða prestsins verður i Detroit, Michigan, 17. október. Þá mun hann tala i Chicago þann 21sta, og hefur ræðismaður ís- lands þar, Páll Sveinbjörn John- son, ætlað honum fleiri ræður hjá öðrum félögum. Þann 24ða verður hann í Madison, Wisconsin, og 26. október í Rock Island, Illinois, þar sem gamli prestaskóli sænsk- lútherskra er og háskólinn Augustana College. Þann 28da er komið fram í Des Moines, höfuð- borg Iowa-ríkis, og hinn 30. á menntastofnun í Storm Lake, Iowa. Þá er að heimsækja fólk af dönskum uppruna við Dana Col- lege i Blair, Nebraska, 2. nóvem- ber, og þar sem Svfar eru mann- margir, í Lindsborg, Kansas, 4 nóvember. Reynt var að haga því þannig að séra Róbert flytti ræðu sína í Minneapolis 7. nóvember, þegar „þri-heilagt" er — aftöku- dagur Jöns biskups Arasonar, af- mæli rússnesku byltingarinnar, og afmæli Péturs Thorsteinsson- ar! Þaö tókst ekki, og verður ræð- an flutt kveldið 8. nóvember í Augsburt College, norsk- Jón Ásgeirsson. lútherskri stofnun i Minneapolis, og auk ASF-deilarinna.r.,verður is- lenzka kvenfélagið Hekla- klúbburinn við það riðið. Gustavus Adolphus-háskólinn i St. Peter, Minnesota, rúmar 60 mílur frá Minneapolis, verður staðurinn 10. nóvember. Þar var íslenzka kennd einu sinni og hafa margir af íslenzkum stofni sótt þann skóla á fyrri árum. Kennar- inn, 1905 og 1906, var Magnús Magnússon, bróðursonur „Eiríks i Cambridge." Lok fyrirlestrarferð- arinnar er í „tvíbura-borgunum" Duluth, Minnesota, og Superior, Wiscounsiri,' 12. nóvember þar sem mjög fjörug deild starfar ★ Smábæjar-blöðin í þessu landi eru alltaf með smáfréttir um ein- staklinga, ferðalög þeirra og heimsóknir. En Reykjavik er ekki smábær og Morgunblaðið ekki sveitablað. En kannski þaö sé ennþá satt, aö „þess ber að gera sem gert er.“ Nú er nýr læknir frá íslandi kominn í framhaldsnám við Min- nesota-háskólann og er haVtn á spítala þess — Hi.jlgrímur Bene- diklsson, sonur Be>* .edikts Jakobs- sonar. þekktur í ípróttum. Er Guðrún kona hans með, dóttir Jörundar Pálssonar frá Hrísey. Auðólfur Gunnarsson, læknir i Reykjavik, sem var við fram- haldsnám í læknadeild Minne- sota-háskólans fyrir fáeinum ár- um, tók sér snögga ferð hingað. Var hann hálfan mánuð við há- skólann aftur, að athuga ýmsár nýjungar í læknisstörfum. Einn islenzkur læknir er fyrir nokkuð löngu setztur hér að — Örn Arnar, sonur Bernharðs Arn- ars kaupmanns og Rannveigar konu hans. Örn er að skreppa til Danmerkur að halda fyrirlestur á læknaþingi í Odense 19. október. Hann mun tala um sérgrein sina — hjartauppskurði, kallað hér „open heart surgery". Verður frú Margrét kona hans með í ferð- inni; hún er dóttir Kristjáns heit- ins Jónssonar lóðs á ísafirði og Önnu konu hans, sem á nú heima á Hrafnistu. Anna Arnar, dóttir læknishjón- anna, var fermd í lútherskrí kirkju í Edina, i grennd við Minneapolis, 25. september. Var fermingarveizla að íslenzkum sið Einar Haugen. þann dag, og meira aö segja. þátttakendur frá íslandi — Bern- hard Arnar og frú og Erna dóttir þeirra sem er gift Páli Vígkonar- syni. Þetta fágæta íöðurnafn er samsetning á nöfnunt ættingja, Vigdís og Konráð. Bernhard Páls- son, systursonur Arnar læknis, var með líka, þar sem hann kom frá Lawrenee, Kansas, og stundar hann þar háskólanám. Að minnst sé á nafna-„smiði“, þá hefur manni fundíst það firra hjá Íslendingum að kalla Odense, fæðingarbæ Hans Christian Andersen, Óðinsvé, og að fara til Aarhus er að „fara að Árósum". Það má láta Kaupmannahöfn vera — það er góð þýðing á Köben- havn. En að hugsa sér það sem Englendingar geróu við höfuð- borg Danmerkur, að smíða orðið Copenhagen, sem hefur tæplega nokkra meiningu. Og það slær nærri allt út að tala um að vera ,,i Lundúnum" í staðinn fyrir Lon- don. Ilefur nokkur kaliaó New York Nýja Jórvik nýlega? Á Reykjavík að heita „Smokey Bav" í enskumælandi löndum? Samferða Bernharði Arnar og þeim hingað var kona frá Reykja- vik, Asta Guómundsdöttir, sent hefur unniö i mörg ár hjá bóka- forlaginu Helgafelli, bæði í prent- sntiðjunni í Garðastræti og nú i

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.