Morgunblaðið - 13.11.1977, Side 21

Morgunblaðið - 13.11.1977, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÓVEMBER 1977 65 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Háskóli Islands óskar að ráða ritara frá 1. des. n.k. Góð vélritunarkunnátta og nokkur málakunn- átta nauðsynleg. Laun samkv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu Háskólans fyrir 21. þ.m. Einkaritari Stórt útflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar að ráða einkaritara sem fyrst. Góð menntun, starfsreynsla, mála- og vélritun- arkunnátta nauðsynleg. Góð launakjör og vinnuaðstaða. Handskrifaðar umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf og meðmæli, ef til eru, sendist Mbl. sem fyrst, merktar: „Einkarit- ari — 421 4". Skrifstofustarf Tryggingarumboð í Hafnarfirði óskar eftir starfsmanni Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknir með uppl um aldur, menntun og fyrri störf sendist í pósthólf 206 í Hafnarfirði fyrir 20. nóv Lagerstarf Okkur vantar starfskraft til lagerstarfa í Stálvík h.f Skipasmíðastöð, Garðabæ. Upplýsingar í síma 51 900. Stálvík h.f., Garðabæ. Lausar stöður ARNARHOLT Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa að Geðdeild Borgarspital- ans Arnarholti. íbúð á staðnum. HVÍTABAND H|úkrunarfræðingar óskast til starfa á Geðdeild Borgarspital- ans Hvítabandi. HEILSUVERNDARSTÖÐ Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á Endurhæf- ingar- og hjúkrunardeild Borgarspítalans við Barónstig. Upplýsingar gefnar á skrifstofu forstöðukonu sími 8 1 200. Reykjavík, 1 1. nóvember 1977. BORGARSPÍTALINN. Atvinnurekendur Starfskraftur þaulvanur vinnu á götunar- vélum ásamt margra ára reynslu í erlend- um bréfaskriftum óskar eftir vellaunuðu starfi hálfan eða allan daginn, helzt á Ártúnshöfða eða nágrenni. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer inn á augl.deild Mbl. fyrir 18. nóv. merkt: „Góð íslenzku- kunnátta — 42 1 8". Næturvörður Óskum að ráða næturvörð aðra hvora viku. Uppl. á skrifstofunni eftir hádegi á mánu- dag. Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Traust iðnfyrirtæki óskar að ráða starfskraft til innheimtu og sendistarfa á bifreið fyrirtækisins sem fyrst. Æskilegur aldur 20—40 ár Til greina kemur hálfs dags starf. Upplýsing- ar leggist inn á augld. Mb. fyrir 16. n.k merkt: „Framtíð — 421 7". Framtíðarstarf Ungur og reglusamur maður getur fengið vinnu í verksmiðju vorri nú þegar. Starfið er sjálfstætt og því fylgir viss ábyrgð. Sápugerðin Frigg, Garðabæ, sími 5 1822. Sölumaður Viljum ráða sölumann. Eftirfarandi atriði eru nauðsynleg við starfið 1 . Geta unnið sjálfstætt 2. Frumkvæði við vinnu 3. Auðvelt með að umgangast fólk 4. Áhugi á, eða kunnáttu í tækni 5 Geta talað og ritað ensku og helst eitt Norðurlandamálanna 6 Stundvísi og reglusemi 7. Ekki yngri en 20 ára. Skriflegar umsóknir með nafni og heimilisfangi, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist okkur fyrir 22 nóvember n.k Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, Reykjavík. raöauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar Húsmæðraskóli Hallormsstað tilkynnir 8. janúar n.k. hefst 5 mánaða hússtjórn- arnámskeið við skólann Upplýsingar gefnar í skólanum. Skólastjóri. Nauðungaruppboð sem auglýst var i-63., 65 og 68. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1977 á fasteigninni Valhöll Grindavík þinglýst eign Sigurðar Þórðarsonar fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 1 7. nóv 1 977 kl. 1 4. Bæjarfógetinn í Grindavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 52., 55. og 59. tölublaði Lögbirtingarblaðsins 1977 á ishúsi við Gerðarveg í Gerðar- hreppi, þmglýst eign Fiskiðju Suðurnesja hf. Gerðarhreppi fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 1 7. nóv. 1 97 7 kl. 1 6. Sýslumaðurinn i Gullbrmgusýslu. Hjartans þakkir færi ég öllum sem glöddu mig á 90 ára afmæli minu þ. 9. nóv. sl. og gerðu mér daginn ógleymanlegan. Sér- stakar þakkir til frændfó/ks míns í Fagra- hvammi, Hveragerði og fólksins að Kleppsvegi 122, Reykjavik. Lifið heil. Stefán Jóhannsson. Notaðar vinnuvélar til sölu Massey Ferguson hjólaskófla 2400 I. Traktorgrafa MF 50B Traktorgrafa MF 50 Vibrovaltari dreginn 3V2 tonn Traktorgrafa IH 3820, fjórhjóladrifin. Beltagrafa Mustang 1 20 Massey Ferguson 1 85 MP með moksturstækjum og pressu. Vörulyftari 3V2 tonn Traktorgrafa MF 70 vantar Mokstursvél CAT 966C. Vélar & þjónusta h.f. Smiðshöfða 21, sími 83266. tilkynningar Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á því, að 25% dráttarvextir falla á launa- skatt fyrir 3 ársfjórðung 1 977 sé hann ekki greiddur í síðasta lagi 1 5 nóvember Fjárm álaráðuneytið. þjónusta Iðnrekendur — Útgerðarmenn — Bændur Notfærið ykkur nýjungar í islenzkum iðn- aði Látið heit-zinkhúða hlutina og forðist tæringu og viðhald Tæknilegar upplýs- ingar um meðferð efnis og smíðahluta veittar í tæknideild fyrirtækisins. Stá/ver h / f Funahöfða 17, sími 83444.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.