Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.11.1977, Blaðsíða 22
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 13. NÖVEMBER 1977 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Fræðslunámskeið um hesta Fræðslunefnd Fáks efnir til fræðslunámskeiðs dagana 21. til 25. nóvember n.k. og verður þar fjallað um ýmis atriði, sem lúta að hestum og hestahaldi. Námskeiðið hefst hvert kvöld kl. 20.00 og stendur til kl. 23.00. Á námskeiðinu verða fluttir fyrirlestrar um: 0 Fóðrun hrossa Uppeldi, viðhaldsfóður, eldisfóður og fóðurefni. Gunnr Bjarnason, ráðunautur 0 Hrossasjúkdómar Helstu sjúkdómar og ráð til lækninga. Brynjólfur Sand- holt, dýralæknir 0 Hrossarækt og erfðir eiginleika hrossa Mismunandi markmið hrossaræktar og leiðir til að ná þeim. Þorvaldur Árnason, búfræðikandidat. Hvernig metum við gæði og hæfileika hrossa? Þorkell Bjarnason, ráðunautur Erfðir hrossa og kynbætur, Gunnar Bjarnason ráðunaut- ur. 0 Tamning og þjálfun hrossa Frumatriði tamningar — skipulagning hennar og þjálfunar Þjálfun fyrir sýningar. Eyjólfur ísólfsson, tamningamaður. 9 Járningar Járnmgar og afbrigðileg fótstaða Páll A Pálsson, yfir- dýralæknir. Þátttaka í námskeiðinu tilkynnist til skrifstofu Fáks — sími 30178 milli kl. 14—17. — fyrir miðvikudagskvöld. 16. nóvembern.k. Þátttaka í námskeiðinu verður takmörkuð við 30 manns og námskeið þetta ekki ætlað byrjendum ■ hestamennsku. Námskeiðsgjald er kr. 8.000.00. Fræðslunefnd Fáks Til sölu er 15 tonna bátur byggður 1971 (plankabyggður) með Scania vél 160 hestöfl í fyrsta flokks ástandi. Uppl. gefur Þorsteinn Júlíusson hrl., Skólavörðustíg 12, simi 14045. Fiskiskip Höfum til sölu fiskiskip af eftirtöldum stærðum: Tréskip. 6 — 9—10—11 — 20 — 22 — 28 — 29 — 35 — 37 — 39 — 40 — 45 — 47 — 49 — 50 — 51 — 51 — 53 — 55 — 56 — 59 — 61 — 63 — 65 — 69 — 70 — 71 — 76 — 87 — 88 — 91 — 92 — og 144. Stálskip: 75 — 92 — 105 — 120 — 125 — 149 — 152 — 181 — 1 88 — 1 99 — 207 — 228 — 304 — 308. SKIPASÁIA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍM\ 29500 vinnuvélar Snjótönn á vörubíl Til sölu snjótönn á vörubíl með 24 v. rafmagnslyftu. Passandi á allar tegundir vörubíla. Upplýsingar hjá Velti h.f.. tilboö — útboö f ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirfarandi fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. 1. Stálpípur Opnað fimmtudaginn 15. desember n.k. kl. 1 1 .00 f.h. 2. Þenslustykki. Opnað þriðjudaginn 13. desember n.k. kl. 1 1 .00 f.h. 3. Lokar. Opnað miðvikudaginn 14. des- ember n.k. kl. 1 1 .00 f.h. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuveg 3, R. Tilboðin verða opnuð á sama stað. INNKAUFASTOFNUN .ÍEYKJA0ÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar eru í nú, skemmdar Toyota MK II. M.Benz220 Citroen GS sendif. Volkswagen 1300 Volvo 164 Sunbeam Minx Volvo Amazon Ford Escort station Citroen Cub Rambler Classic í því ástandi sem þær eftir umferðaróhöpp: árgerð 1973 árgerð 1960 árgerð 1975 árgerð1971 árgerð 1972 árgerð 1970 árgerð 1 963 árgerð 1974 árgerð 1 973 árgerð 1966 Ennfremur er óskað eftir tilboði í Chevrolet Impala árgerð 1964 og tvö hjólhýsi, Cavalier GT-440. Bifreiðarnar og hjólhýsin verða til sýnis mánudaginn 14. nóvember í Skaftahlíð 24 (kjallara), frá kl. 9 — 1 2 og 14—16. Tilboðum óskast skilað fyrir kl 17.00 sama dag, til bifreiðadeildar Tryggingar h.f., Laugavegi 178, Reykjavík. Trygging h. f. Stjórn Verkamanna- bústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í byggingu 18 fjöl- býlishúsa (216 íbúðir) í Hólahverfi. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu V.B Mávahlíð 4, Rvk. gegn 100.000.— kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 6. des. 1 977 kl. 1 4.00. r Oskað er eftir ; tilboðum í bifreiðar umferðaróhöppum: Chevrolet Véga Landrover disel Ford Falcon Opel Kadett Trabant Hilman Hunter Peugouet504 Chevrolet Impala Taunus 1 7 M.st o.fl. sem hafa skemmst í árg. 1973 árg. 1971 árg. 1965 árg. 1976 árg. 1974 árg. 1970 árg. 1970 árg. 1970 árg. 1968 Bifreiðarnar verða til sýnis að Skemmu- vegi 26. Kópavogi, mánudaginn 14.11 1977 kl. 1 2 — 1 7. Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga bifreiðadeild fyrir kl. 17 þriðjudaginn 15.1 1 1977. Samkvæmt beiðni sveitasjóðs Bessastaða- hrepps, Kjósarsýslu úrskurðast hér með að lögtök geta farið fram vegna gjaldfallinna en ógreiddra útsvara, aðstöðugjalda, fasteigna- og vatnsskatta álagðra í Bessastaðahreppi árið 1977 ásamt dráttarvöxtum og öðrum kostnaði. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum ásamt dráttarvöxtum og kostnaði geta farið fram að liðnum 8 dögum frá birtingu þessa verði full skil ekki gerð fyrir þann tima. Bæ/arfógetinn Se/t/arnarnesi, ' 2. nóvember 1977. Lögtaksúrskurður Gjaldfallin en ógreidd sveitargjöld álögð í Ölfushreppi 1976 og 1977, þ.e. útsvör, aðstöðugjöld og fasteignagjöld, skulu, ásamt dráttarvöxtum, tekin lögtaki að liðnum átta dögum frá lögbirtingu þessa úrskurðar á ábyrgð hreppsnefndar, en á kostnað gjaldenda sjálfra. Sýslumaðurinn i Árnessýs/u 10. 1 1. 1977. S.Í.N.E.-félagar Haustfundur Reykjavíkurdeildar S.Í.N.E verður haldinn mánudaginn 14. nóv. kl. 20.30 í fundarherbergi félagsheimilis stúdenta við Hringbraut. Haustfundar- gögn og S Í.N.E.-blaðið má sækja á skrif- stofu S.Í.N.E. sama stað milli kl. 8.00 og 12.00 mánudaga til föstudaga. Einnig má greiða atkvæði á skrifstofunni fyrir 1 5. nóv. St/órnin. Tilboð óskast í Willis Wagoneer árg. 1977 skemmdan eftir veltu. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Egils Vilhjálmssonar á mánudag. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi síðar en þriðjudaginn 1 5. nóv. S/óvátryggingarfé/ag íslands hf. S. 82500. Skrifstofuhúsnæði óskast Óskum eftir skrifstofuhúsnæði, fremur í austurborginni. Upplýsingar í síma 34948.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.