Morgunblaðið - 27.11.1977, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÖVEMBER 1977
45
álj1 u 1»‘*' y * ■
KVÆÐA
SAFN
Hannes Pétursson
Kvæðasafn
1951 -1976
Ljóð Hannesar Péturssonar frá 25
ára skáldferli. Myndskreytingar eftir
Jóhannes Geir listmálara. Öll ljóð
eins okkar mesta skálds aðgengileg i
veglegri og vandaðri heildarútgáfu,
sem skipa mun öndvegi á sérhverju
menningarheimili.
Vésteinn Lúðvíksson
Stalín er ekki hér
Leikrit Vésteins er nú sýnt á sviði
Þjóðleikhússins og hefur hlotið ein-
róma lof gagnrýnenda. Allir unnendur
íslenskra bókmennta fylgjast vel með
sérhverju verki frá hendi Vésteins,
sem tvímælalaust er ein af »vonar-
stjörnunum« í hópi ungra höfunda.
„vai
160'SiI
ríoéooj
Gunnar Gunnarsson
Jakob og ég
Saga manns, sem snýr baki við tryggri
tilveru og öruggri framabraut til þess
að glotta framan i gamla vini — og
verður á að spyrja sjálfan sig: Hvers
konar fífl er ég? — »Bókin er bráð-
skemmtileg aflestrar«, segir Flosi
Ólafsson. Fylgist með þessum unga
höfundi.
Jfa c&jtáfín 'FiturcBprmm
'Saga
cfrá Simfiiðinflum
Jón Espólín og Einar Bjarnason
Saga frá
Skagfirðingum
Viðamikið heimildarrit i árbókar-
formi um tíðindi, menn og aldarhátt í
Skagafirði 1685 - 1847 og raunar
miklu víðar á Norðurlandi. Ber öll
sömu höfundareinkenni og Árbækur
Espólins. I. bindi spannar tímann
1685 - 1786 og II. bindi nær fram til
ársins 1830. í ritverki þessu segir frá
fjölmörgum mönnum, og sögulegum
atburðum.
ALDIRNAR
ÖLDIN SAUTJÁNDA ÖLDIN SEM LEIÐ l-ll
árin 1601-1700 árin 1801-1900
ÖLDIN ÁTJÁNDA l-ll ÖLDIN OKKAR l-lll
árin 1701-1800 árin 1901-1960
Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum, tvímælalaust
vinsælasta ritverk sem út hefur komið á íslensku, jafneftirsótt af
konum sem körlum og ungum sem öldnum. AIIs 8 bindi, sem
spanna tímann frá aldamótum 1600 til ársins 1960. Eignist öll 8
bindin áður en það verður um seinan.
Alistair MacLean
Forsetaránið
Nýja bókin eftir hinn víðkunna met-
söluhöfund, 18. bók höfundar, sem
þýdd er á íslensku, og segir það sína
sögu um vinsældir hans. — »Ugg-
vænlega spennandi, ótrúlega hugvits-
söm... besta bók MacLean um langt
skeið« segir hið kunna blað Sunday
Express.
Hammond Innes
Loftbrúin
Nýjasta bókin á íslensku eftir þennan
margrómaða metsöluhöfund, sem fer
á kostum í þessari snjöllu, þrauthugs-
uðu og æsispennandi sögu. Spennan
hefst strax á fyrstu síðum bókarinnar
og nær óvæntu og dramatísku há-
marki í tengslum við loftbrúna til
Berlínar.
I^ANGIST
David Morrell
Angist
Fyrir ári kom út bókin í greipum
dauðans eftir Morrell, sem seldist
upp á örskömmum tíma. Sú bók var
ærið spennandi og áhrifamikil, en
ekki er þessi síðri, enda ber Morrell
nú hæst þeirra höfunda, sem kvatt
hafa sér hljóðs á þessu sviði síðustu
árin. Hann er raunsær höfundur og í
bókum hans er ekkert, sem ekki gæti
hafa gerst.
.Skmrt
Orfmtríktswwtr
Mary Stewart
Örlagaríkt sumar
Rómantísk og spennandi saga eftir
höfund bókarinnar í skjóli nætur. —
»Mjög vel gerð saga, þar sem spennu
og ást er haglega blandað saman.« —
The Observer. — »Afar spennandi
saga, sem óumflýjanlega hlýtur að
kosta andvökunótt.« The Guardian.
Mliin
Bræóraborgarstíg 16, Sími 12923-19156