Morgunblaðið - 27.11.1977, Page 22

Morgunblaðið - 27.11.1977, Page 22
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÖVEMBER 1977 Au-pair óskast til ungra vinalegra fjölskyldna í Englandi. Skrifið Mr. New- man, 4 Cricklewood Lane, London NW 2, England. Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, sími 3 7033. Kaupi allan brota- málm langhæsta verði. Stað- greiðsla. Sprautum ísskápa í ollum litum. Sími 44232 Pick-up bill til sölu. Dodge Pick-up, árg. 1972 Góður bíll og gott verð gegn hárri úb. Uppl. í síma 40206 Úrval af hljómplötum með Elvis Presley Einnig á kasettum og átta rása spólum. Gott úrval af oðrum erlend- um og íslenskum hljómplöt- um, músikkasettum og átta rása spólum Póstsendum F Björnsson Radíóverzlun. Bergþórugötu 2. Sími 23889 Til sölu Bátalónsbátur 1 1 tonna, smiðaður '71. Uppl í síma: 24159 Keflavík Til sölu er góð 3ja herb íbúð við Tjarnargötu Hagstætt verð. Garður Til sölu er nær fullgert ál- klætt timburhús við Valbraut. Skipti á íbúð í Keflavík/ Njarðvík koma til greina Steinholt sf. Hafnargótu 38, Keflavik. Sími 2075. I00F 10 E 1 591 1 288’/? = E T. If -F1. I00F 3 = 15911288 = E. T. 1 Myndak. | I Gimli 59771 1 287 = 9 Sálarrannsókna- félag fslands Félagsfundur verður að Hall- veigarstöðum fimmtudaginn 1 desember nk kl 20.30 Séra Þórir Stephensen flytur erindi Sálarrannsóknir og min eigm trú. Þriðjudaginn 29. nóv- ember kl. 20.30. i franska bókasafninu (Lauf- ásvegi 12) verður sýnd með enskum texta franska kvik- myndin: ,,Lily aime moi ", gamanmynd er fjallar aðal- lega um vandamál hjóna- korna Myndm er frá ármu 19 74, gerð af Maurice Dugowson Leikarar. Patrick Dewaere, Jean-Michel Folon, Rufus, Miou-Miou, og Juliette Greco. Munið aðventu- helgistundina i Neskirkju kl 5 síðdegis. Efnisskrá: m.a. emleikur á or- gel, Reymr Jónasson. Ræða Birgir ísleifur Gunnarsson borgarstjóri. Kórsöngur: Nes- kirkjukórmn undir stjórn Reynis Jónassonar. Upplest- ur: Andrés Björnsson út- varpsstjóri. Almennur safnað- arsöngur. Allir velkomnir. Bræðrafélag Neskirkju. Keflavik — Suðurnes Sunnudagaskólinn byrjar kl. 1 1. Öll börn velkomin. Á samkomunm i dag kl. 2 sér ungt fólk úr Reykjavik um samkomuna. Kaffiveitingar verða eftir samkomuna. Filadelfia Keflavík. Hörgshlíð 1 2 Samkoma í kvöld, sunnudaq kl. 8. m ÚTU/ISTARFERÐIR Sunnud. 27. nóv. kl. 1 3 um Álftanes. Létt gönguferð. Fararstj. Sól- veig Kristjánsd. Verð 800 kr Fritt f börn m. fullorðnum. Farið frá BSI að vestanv. Útivist. Bazar K.F. U.K. verður laugardaginn 3. desem- ber kl. 4. Lítið i glugga verzl- unarinnar að Laugavegi 12 í dag. Þar eru sýnishorn af bazarmunum. Frá Guðspekifélaginu Áskriftarsimi / A A Ganglera er I KlX I 17520. Kaffisala Guðspekifélagsins verður haldin í dag sunnudag kl 3 i Templarahöllinm. Allir félagar og gestir þeirra eru velkomnir. Mumð jólabasar- inn 11. des. n.k. Móttaka á munum verður miðvikudag- inn 30. nóv. og 7. des. kl. 2—6. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást i Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, Bókabúð Olivers, Hafnarfirði, hjá Jó- hönnu s. 1401 7, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6 er opin alla daga kl. 1 —5. Simi 1 1822. .* KFUM ’ KFUK Almenn samkoma á vegum Kristilegs stúdentafélags í húsi félaganna við Amt- mannsstíg 2B, sunnudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ingólfur Guðmundsson lektor talar. Nýja bókin kynnt og seld. Allir velkomnir. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði. Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir velkomnir. Nýtt líf Ath. almenn vakningarsam- koma hefst í dag kl. 1 5.30, hálf fjögur Beðið fyrir sjúk- um. SIMAR, 11798 OG 19533. Nú eru allar árbækur F.í. fáanlegar og í tilefni 50 ára afmælisins gefum við 30% afslátt ef keyptar eru allar Árbækurnar í einu. Tilboð þetta gildir til áramóta. Ferðafélag íslands. SIMAR, 11798 og 19533. Sunnudagur 27. nóv. Engin gönguferð, en í tilefni 50 ára afmælis síns verður Ferðafélagið með opið hús í Átthagasal Hótel Sögu kl. 17.-19. Ferðafélag íslands. mmi ÍSLANDS OLDUGOTU3 SIMAB. 11798 og 19533 50 ára afmælissýning Ferða- félags íslands verður i sýningarkjallara Norræna hússins 2 7. nóv. — 4. des. Sýnd er saga F.í. myndum og munum. Ennfremur kynna eftirtalin fyrirtæki vörur sínar: Hans Petersén h.f. Skátabúð- in og Útilif. Einnig kynna eft- irtalin félög starfsemi sína: Bandalag ísl. skáta, Flug- björgunarsveitin, Jökla- rannsóknarfélagið, Land- vernd, Náttúrufræðafélagið, Náttúruverndarráð og Slysa- varnarfélag íslands. Sýningin opnar kl. 1 7 á sunnudag. og verður síðan opin alla daga frá 14 — 22. Aðgangur ókeypis. Ferðafélag íslands. SIMAR. 11798 OG 19 5 33. I sambandi við sýningarnar í Norræna Húsinu verða fyrir- lestrar m/myndasýningum í Lögbergi húsi lagadeildar Háskólans hvert kvöld vik- unnar, Kl. 20.30. Mánudagur 28. nóv. Truls Kierulf: Starf Norska Ferðafélagsins. Þriðjudagur 29. nóv. Arnþór Garðarsson. Fuglalíf landsins. Miðvikudagur 30. nóv. Hörður Kristinsson: Gróður- far landsins. Fimmtudagur 1. des. Hjálmar R. Bárðarson: Svip- myndir frá landinu okkar Föstudagur 2. des. Árni Reynisson: Náttúru- vernd og Útilíf. Aðgangur ókeypis, allir velkomnir. Ferðafélag íslands. Fíladelfia Safnaðarguðþjónusta kl. 14 (ath. aðeins fyrir söfnuðinn). Almenn guðþjónusta kl. 20, ræðumaður Einar J. Gísla- son. Ræðuefni: Spádómarnir og Israel. Tvísöngur Anna og Garðar Sigurgeirsson. Fjöl- breyttur söngur. Kærleiks- fórn til kristinboðsins. Jólafundur verður fimmtud. 1. des. i Fellahelli kl. 20.30. Fag- menn frá Alaska í Breiðholti sýna, leiðbeina og kynna jólaskreytingar. Allar konur velkomnar. Fjallkonurnar. raöauglýsingar raöauglýsingar raöauglýsingar bátar — skip Fiskiskip Höfum til sölu m a. 10 rúmlesta planka- bát.smiðaður 1 962, endurbyggður 1972. Tvo 1 1 rúmlestra Bátalónsbáta, smíðaðir 1973 1 7 rúmlesta eikarbátur smíðaður 1 955, með 1 62 ha Mannheim vél 1 972. 9 rafmagnsrúllur og rækjutroll fylgja. Bátur í góðu standi SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍMI 29500 nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Eftir beiðm Skiptaréttar Reykjavíkur fer fram opinbert uppboð í Skeifunni 5, þriðjudag 29. nóvember 1 977 kl. 1 7.00. Seldar verða eignir þrotabús Stálvirkjans h.f. Seldir verða 2 rennibekkir 1 m. og 1.5 m milli odda, rafsuðuvél (P&H), 2 standborvélar V?" og 1 ", stimpilklukka, vélhefill (Axel Eriksen). 2 slökkvitæki, handverkfæri, efnislag- er, ýmsar vélar í smíðum, bókhaldsvél (Addox), rafmagnsritvél (Olivetti), skrifborð, hillur o.fl. Greiðsla við hamarshögg. Ávísanir ekki teknar gildar nema með samþykki uppboðshald- ara eða gjaldkera. Uppboðshaldarinn í Reykjavik. húsnæöi i boöi Til leigu iðnaðarhusnæði við Smiðjuveg, tvær 240 fm hæðir og skrifstofuaðstaða 60 fm. Upp/ýsingar í síma 353 74. Til leigu við Laugaveg skrifstofuhúsnæði í nýju húsi á 1 og 2. hæð Legist frá 1. janúar n.k. Nánari uppl í síma 28390 á mánu- dag. Til leigu húsnæði á góðum stað með kvöldsölu- leyfi fyrir pylsubar. Æskilegt er að leigu- taki sé vanur kjötskurði og geti greitt húsaleiguna með eigin vinnu hluta úr degi Tilboð merkt: „Pylsubar — Kjöt- skurður — 1935" sendist augld. Mbl. fyrir 6. des. 1977. Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðar skemmdar eftir tjón. Toyota Carina árg. 1972. Fiat 127 árg. 1972. Skoda Pardus árg. 1974. Taunus 17 M árg. 1963. Bifreiðarnar verða til sýnis að Dugguvog 9 — 11 Kænuvogsmegin á mánudag. Tilboðum sé skilað eigi síðar en þriðjudaginn 29. þessa mán. Sjóvá-tryggingafé/ag ís/ands hf., sími 82500. tiikynningar Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. mars 1960, verður atvinnurekstur þeirra fyrir- tækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt fyrir júlí, ágúst og september 1977, og nýálagðan söluskatt frá fyrri tíma, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum, ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrif- stofunnar við Tryggvagötu. Lögreglustjórinn í Reykjavik 23. nóvember 1977 Sigurjón Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.