Morgunblaðið - 27.11.1977, Qupperneq 25
57
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1977
félk í
fréttum
+ Gamanleikarinn heimsfrægi
Danny Kay hefur að undan-
förnu dvalið í Kaupmannahöfn.
Hann segir þó að hann líti ekki
á þessa heimsókn til Hafnar
sem fri. Hann hefur haft nóg að
gera. Hann hélt þar skemmtun
til ágóða fyrir Barnahjálp
Sameinuðu þjóðanna í Falkon-
leikhúsinu, en þar stjórnaði
hann m.a. 106 manna hljóm-
sveit. Meðlimir hljómsveitar-
innar voru vantrúaðir á hæfi-
leika Danny sem stjórnanda.
Hann kann ekki einu sinni að
lesa nótur. Hann bara raular
með. Og svo stjórnaði hann
hljómsveitinni eins og hann
hefði aldrei gert annað. Hann
æfði að visu í 10 tima með
hljómsveitinni, en eins og einn
meðlimur hljómsveitarinnar
komst að orði: „Við bjuggumst
svo sem ekki við neinu af þess-
um manni sem er þekktari sem
gamanleikari en hljómsveitar-
stjóri. En svo stóð hann þarna i
peysu og allt of stórum flauels-
buxum og vissi allt sem hann
þurfti að vita.“ Á æfingunni
fyrir hljómleikana gerðist það
að brunavernarkerfi leikhúss-
ins fór skyndilega í gang og
slökkviliðsmenn komu æðandi
inn í salinn. Ljóskastari sem
hafði verið rangt staðsettur
setti viðvörunarkerfið i gang.
Danny Kay hefur oft áður langt
drjúgan skerf af mörkum til
Barnahjálpar Sameinuðu þjóð-
anna.
Danny Kay var ekki hrifinn af aðgangsfrekum ljósmyndurum sem vildu mynda hann f þessu nýja
hlutverki og varar þá við að koma of nærri.
54 ára — ekki 61
+ Leikarinn Glenn Ford sem
bráðlega ætlar að ganga að eiga
hina þrftugu Cynthiu Havward
fyrrverandi sýningardömu,
heldur því fram að hann sé
aðeins 54 ára en ekki 61 árs
eins og hann er sagður vera.
„Það var framkvæmdastjóri
Columbia kvikmyndafélagsins
sem heimtaði að ég segði mig
sjö árum eldri en ég var f raun
og veru þegar ég byrjaði að
leika hjá honum árið 1939. A
þeim 38 árum sem síðan eru
liðin hef ég leikið tvö hundruð
hlutverk, bæði f kvikmyndum
og fyrir sjónvarp“, segir Glenn
Ford.
+ Henry Fonda á að leika vfs-
indamann, sem er sérfræðingur í
eiturefnum, í nýrri hrollvekju-
kvikmynd eftir Irwin Allen.
Myndin snýst um býflugur sem
drepa menn. Þær koma frá Suður-
Ameríku og færa sig stöðugt
norður á bóginn og valda hverri
hörmunginni á fætur annarri.
„En eitrið sem ég finn upp vinn-
ur ekki á mönnum, aðeins býflug-
um, svo ég hef ekki slæma sam-
visku þótt ég taki að mér hlut-
verkið," segir Fonda. Allen hefur
hvorki meira né minna en 21.750
býflugur tilbúnar til að nota við
upptöku myndarinnar, en viður-
kennir þó að hann hafi ekki talið
þær. Auk Henry Fonda leika
Michael Caine, Katharine Ross og
Richard Widmark f myndinni.
Plöturl
í úrvali '
í fullkomnustu plötudeild
landsins '
] 10 cc — 10 cc G reatest H its
] 10 cc — The Original Soundtrack
] 10cc — Deceptive Bends
] Emerson, Lake & Palmer — Works
| | Genesis — Seconds Out
] Steve Winwood
] Kenny Loggins — Celebrate me Home
] Bob Marley & The Wailers — Exodus
'i AbbaArrival
| | Abba — Greatest Hits
] Sailor — Checkpoint
] Evita — Ýmsir listamenn
j David Bowie — Heroes
| | Harpo Hits
| | Linda Ronstadt
| | Sutherland Brothers & Quiver
— Down to Earth
] Sweet — The Golden Greats
| | Supertramp
— Even in the quietest Moments
]] Peter Frampton — l'm in you
] Peter Frampton — Comes Alive
| | John Denver — The best of John Denver
| | John Denver — Back Home Again
]] Albert Hammond — When I need you
] Neil Young — American Stars'n bars
| Camel — Rain Dances
] The Manhattan Transfer — Coming Out
n Donna Summer — I remember Yesterday
f~| The Doobie Brothers -- Livin’ on the fault line
Carole King — Simple Things ,
Queen — New of the World
Queen — Sheer Heart Attack
20. Disco Hits
3] Elton John's — Greatest Hits — Volume II
] Elton John's — Greatest Hits
]] Elvis Presley — Pure
3] ElvisPresley — Golden Records
~ Elvis Presley — Volume I, II, III
]] Lúdó og Stefán
]]] Jörundur slær í gegn
]] Bergþóra — Eintak
]] Mannakorn — í gegnum tiðina
’]] Út um græna grundu
— Vísur úr Vísnabókinni.
| | Rut Reginalds — Stóra barnaplatan.
Sértilboð -1650kr.
| | Jon Petersen & Skyliner — When you Dance
□ Taxi
| | Papa Oscars Dixielanders
| | Rock'n Roll — Volume 2
| | Rock'n Roll Vocal Production
j Jon Petersen & Skyliner Jet Flight 3
| | Disco Sensation 2
| | Disco Sensation 1
| | Hits for young People 10
[]] Hits for young People 9
| | Hits for young People 8
| | TangoTime
| | Fiesta in Acapulco
] Top Dancing from Swing to Latin
] Flamencos aus dem sonningen Spanien
] Praline Prásentiert — Horst Fischer
] Fred Heiders Singt Heinos
— Grosse Erfolge und Andre
] The Hiltonaires Singen Abba Grosse
Erfolge und andre
] Born of the Road — Easy Rider
] Orginal Contry Western Music
] Bonanza Contry Western Music
] La Montanara es singt der Bersteiger
Chor unter von Edi Pfister
Plötur á 1500 kr.
stk. Pic Wick
BThe Beach Boys Songbook
The Enchanted Guitar
Play the Songs of
Kris Kristofferson
Sendum i póstkröfu
hvert á land
sem er, samdægurs.
Á HORNI SKIPHOLTS OG
NÓATÚNS
SÍMI 29800 ( 5 LÍNUR)
26 ÁR í FARARBRODDI