Morgunblaðið - 02.12.1977, Side 23

Morgunblaðið - 02.12.1977, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 2. DESEMBER 1977 55 Smyglari handtekinn New York 29. nóv. Reuter. DÓMARI krafðist í dag einna'- milljónar dollara tryggingar fyrir Argentinumanninn Jose Pablo Mangari, sem handtek- inn var í dag. sakaður uni að hafa reyht að smygla h tonni af kókaíni til Bandadrikjanna frá Kölumbíu. Verðmæti smyglsins er talið vera um 125 milljónir dollara á svörtum markaði i New York. Mangari var handtekinn á þriðjudag í íbúð sinni. og við húsleit fannst eitt kíló af kóka- íni og um 38 þúsund dollarar í reiðufé. An,I.VSIN<, \ slMINN KK: 22480 — Viðskipti Framhald af bls. 46. um kjarasantningalaga BSRB lagði sáttanefnd i kjaradeilunni þá fram miðlunartillögu og frestaði verkfalli um hálfan mánuð. 4. Tekjuákvarðanir í sjávarútvegi: Júlf: Hinn 9. júlí ákvað yfir- nefnd Verðlagsráðs 20% hækkun almenns fiskverðs f.vrir tímabilið júlí — september. Viðmiðunar- verð Verðjöfnunarsjóðs var ákveðið þannig, aó gert var ráð fyrir urn 2000 milljón króna greióslum úr sjóðnum ári vegna freðfisks. — Hinn 9. júlí voru undirritaðir nýir kjarasamningar fyrir sjómenn á fiskiskipum. Meginákvæði samninganna voru um breytingar á uppgjöri og greiðslu aflahlutar og kauptrygg- ingar sjómanna á bátum og minni skuttogurum. Samkvæmt samningunum skal nú gera upp og greiða aflahlut og kauptrygg- ingu mánaðarlega en uppgjör fór áður fram í vertiðarlok þrisvar á ári. Jafnframt var kauptrygging hækkuð um 24% í samræmi við kauptaxta landverkafólks í júní- samningunum. Aflaverðlaun áhafna á stærri skuttogurum voru ennfremur hækkuð um 2‘/i. — Hinn 14. júlí var gefin út reglu- gerð um takmarkanir á þroskveið- Hríseyjarhreppur auglýsir hér með eftir umsóknum í leigu- og söluíbúðir samkvæmt reglugerð húsnæðismála- stjórnar. Umsóknarfrestur er til 15.des. 1977. Uppl. veitir oddviti í sima 61 728 — 61 707. um í íslenzkri fiskveiðilandhelgi. Voru allar þorskveiðar bannaðar í einu viku og þorskveiðar togara bannaðar í 30 daga á tímabilinu til 15. nóvember. Verðlagning búvöru: Marz: Verð til bænda var ha'kk- að um 4.4% Júní: Verð til bænda hækkaði 0.8% September: Hinn 1. september hækkaði verðlagsgrundvöllur bú- vönr og verð til bænda urn 19.2% frá júnígrundveili en frá fyrra hausjverði nam hækkunin 33.7%. 6. Utanríkisviðskipti — Gengismál: Janúar: Hinn 1. janúar tóku gildi tollalækkanir samkvæmt viðskiptasamningi íslands og EBE og aðildarsamningi íslands og EFTA og samkvæmt tollskrár- lögunum frá desember 1976. Júlí: Tollar EBE á fiskinnflutn- ingi frá íslandi afnumdir sam- kvæmt viðskiptasamningunum frá 1972. * — Ymsar nýjungar Framhald af bls. 45 eða faguruppeldi). Einnig væri brýn þörf á að gera meira fyrir unglinga sem áhuga hafa á tónlist en vantar menntun og aðstöðu. I því sambandi mætti nefna popp og jass. Ég held að nauðsynlegt sé að ganga út frá þjóðfélagsveru- leikanum eins og hann er og virkja áhuga nemenda á öllum tegundum tónlistar. Að siðustu mætti nefna full- orðinsfræðslu. Hugsanlegt væri t.d. :ð hafa námskeið fyrir for- eldra sem eiga börn i skólanum og gefa þeim innsýn i skölastarfið fyrir utan það að fræða þá um töniist almennt með verkkynning- um. fyrirlestrum og umræðum. Einnig mætti virkja tónlistar- áhuga fullorðinna með ýmiss kon- ar tönlistarflutningi. t.d. kórsöng. Foreldrar fá svolitla innsýn í skölastarfið vegna þess að við bjóðum þeim að koma i tíma til að hlusta á kennsluna og ræða við kennarana. . Hefur þetta reynst mjög jákvætt." sagði Stefán. Verkefnin væru þannig óþrjót- andi. spurningin væri um það hvað væri mögulegt og raunhæft við núverandi aðstæður. ..Við trúum þvi hér. að tönlist- arnám sé ómissandi þáttur i al- mennri menntun hvers einstakl ings. hvort sem hann er sérstök- um tónlistargáfum búinn eða ekki.“ sagði Stefán Edelstein. „Þeirri spurningu er enn ósvarað. hvað tónlistargáfa yfirleitt er. Það sem er mest um vert. er að örva tónlistaráhuga nemenda. efla tónskyn þeirra. gefa þeim tækifæri til að tjá sig sem flytj- endur tónlistar og til að skapa tónlist. Með öllu þessu er verið að vinna að sama meginmarkmiði: að gefa nemendum innsýn i heim tónlistarinnar. þroska fagurskyn þeirra og gera á betur i stákk búna til að velja og hafna sam- kvæníl eigin gildismati." — Taka þarf Framhald af bls. 34. kröfum um úrbætur. Allar grannþjóðir okkar, nema Græn- lendingar sem búa við sérstök náttúruskilyrði, hafa byggt upp þróaðar og öruggar samgöngur á landi með fuHkomnum vegum og járnbrautum og grannar okkar og frændur Færeyingar eru svo harðir I þessum efnum að heildarafköst okkar i lagn- ingu varanlegs slitlags síðustu ár er um 2/3 af ársgetu Færey- inga og við ættum að leggja 800 km á ári miðað við þessa frænd- ur okkar. Auk þessa hafa Fær- eyingar fullkomnari ferjur milli staða en við. Staða okkar, miðað við aðrar þjóðir Vestur- Evrópu, er því heldur aum, svo ekki sé fastar kveðið að orði, og er nú kominn tími til að snúa við blaðinu og hefja það átak í lagningu bundins slitlags, sem viö höfum svo lengi beðið eft- ir.“ — Held ég sjái.... Framhald af bls. 3ti velja kafla úr skáldsögum oj? má vera að ég geri það seinna. í fyrravetur tók ég bækur Sveins Sæmundssonar rithöfundar um sjómennsku og nemendur kynntu sér frásagnir þær er hann hefur safnað, völdu úr þeim bókum kafla til kynning- ar og upplestus og útbjuggu siðan dagskrá til flutnings og buðu einum 8. bekknum. Ég leyfi mér að fullyrða að með þessum vinnubrögðum kynnt- ust þau mikilvægi þessarar at- vinnugreinar og hættulegu starfi sjómannsins betur en þó ég* hefði þrumað yfir þeim I marga tima, en þarna unnu þau allt sjálf.“ Bókmenntir eru alltaf merkilegar Veiztu hvort tilraunakennsla sem þessi er fyrir hendi í öðrum skólum? „Mér er ekki kunnugt um þaó en hins vegar er ég fullviss um það að starfsbræður mínir í bókmenntum þessara aldurs- flokka eru allir að vinna merki- legt starf, þvi bókmenntir eru alltaf merkilegar.“ Sést áþreifanlegur árangur af þessari kennslu? „Ég held að ég sjái talsverðan árangur af þessari vinnu, nem- endur öðlast þarna þekkingu á mörgum skáldum og verkum þeirra og sú þekking hlýtur að koma þeim til góða seinna bæði í námi og hinu að öll þekking eyðir fordómum," segir Jenna Jensdóttir að lokum. Fataiírval I HEkDAHUSINU Bankastrætí 7. Sími 2 9122, Aóalstræti 4. Síml 150 05 r

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.