Morgunblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977 XjCHnittPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |liB 21. marz—19. aprfl Taktu meira tillit til skoóana annarra en þú hefur gert upp á sfókastið. Þaó geta fleiri haft á réttu aó standa en þú. Nautið 20. aprfl—20. maf Þú ættir aó leita aóstoóar f ákveónu máli, hver veit nema vinur þinn húi yfir ein- hverri vitneskju, sem gæti komió sér vel. Tvíburarnir 21. maf—20. júnf Þú hlýtur óvæntan stuóning f dag, og þá er um aó gera aó grfpa gæsina meóan hún gefst. Félagsmálastörf ganga vel f kvöld. Krabhinn 21. júnf—22. júlf Samvinna revnist vel i dag og þú ættir ekki aó spilla fyrir meó þvf aó vera eigingjarn og þvermóóskufullur. i Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú færó tækifæri til aó koma tillögum þínum á framfæri vió mjög mikilvæga persónu, láttu ekki happ úr hendi sleppa. Mærin 23. ágúst—22. sept. Góóur dagur til aó gera ýmislegt sem ekki þolir lengri bió. Faróu varlega f umferóinni og vertu heima í kvöld. Rí’MI Vogin 23. sept.—22. okt. Góóur dagur til aó auka þekkingu sfna á vissu málefni. Reyndu aó gera þér grein fyrir öllum aóalatrióum áóur en þú hefst handa. Drekinn 23. okt—21. nóv. Vinir þinir geta rétt þér hjálparhönd í ákveónu máli, en þú mátt ekki vera of stoltur til aó biója um aóstoó. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þaó lítur út fyrir aó þú fáir einhverja óvænta peninga í dag, en þaó er ekki vfst aó þeir verói miklir. Vertu heima í kvöld. jKk Steingeitin 22. des.—19. jan. Geróu þér ekki of miklar vonir um aó allt gangi eins og til var ætlast. Kn þrátt fyrir þaó veróur dagurinn hinn ánægjulegasti. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þaó getur verió aó þú veróir heóinn um að leysa nokkuó óvenjulegt verkefni f dag. Athugaói þinn gang vel og vandlega áóur en þú tekur þaó aó þér. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Þú ættir aó eyóa meiri tfma meó fjöl- skvldunni en þú hefur gert. Viss persóna kann aó koma þér skemmtilega á óvart í kvöld. TINNI , . [ Neifhann vil/ zk/ci deyja.., \ Onothœfur, þanotcnep r/thöfund/nr; oy þarf ^ ekki 4inu sinn/acf dá/e/áa hann... 1 ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN þAB MA NÚ SEGJA -pfíÐ VAR, N/MNBSKT AE> HEVR.A f>A€> / HUNÞR' .^ASTA S/A/A/, HVE&S VEgMA / þAp /£TTt AÐ AFNEMA PAUÐAR£Fs/N<SU ' SMÁFÓLK HEV FRANKLIN 5HE ' 5TUCK A G0LQ 5TAR, JDN H0UR PAPERI T Heyrðu Bensi, hún hefur sett gullstjörnu á blaðið þitt. THE TEACHER NEVER 5T1CK5 A 5TAR ON ANV 0F MV PAPER5... Kennarinn setur aldrei stjörnu á bliiðin mín. I COULDN'T 6ET A STAR ON A CHRISTMAS TREE' ÉG IVIUNDI EKKI EINU SINNI FA STJÖRNU A JÖLA- TRÉÐ! — Afsakið, kennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.