Morgunblaðið - 22.12.1977, Blaðsíða 25
57
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 1977
fclk í
fréttum
+ Leikarinn Peter Ustinov er
ekki mikið fyrir að skerða hár
sitt eða skegg. En þarna er
hann bæði nýklipptur og rakað-
ur í hðpi þeidökkra barna í
Egyptalandi á bökkum Nflar.
Ustinov leikur hlutverk
belgfska leynilögreglumanns-
ins Hercule Poirot í nýrri kvik-
mynd sem verið er að taka í
Egyptalandi eftir sögu Agötu
Christie, „Morð á Nílarfljóti".
Börnin sem Peter Ustinov er
með á myndinni eru í unglinga-
klúbbi sem nýtur stuðnings
UNICEF, Barnahjálpar Sam-
einuðu þjóðanna, en Ustinov
hefur eins og starfsbróðir hans
Danny Kay mikinn áhuga á að
hjálpa þeim börnun sem fara á
mis við þau lífsþægindi sem
okkur finnast sjálfsögð.
+ Það er ekki langt síðan
Roy Coppard sem býr í
Englandi hafði miklar
áhyggjur af stærð sinni.
Hann var tveir metrar og
tólf sentimetrar á hæð. En
nú eru áhyggjur Roy ann-
ars eðlis, því á síðastliðn-
um þremur árum hefur
hann minnkað um 9 sm.
Enginn getur útskýrt hvað
hefir gerst. Roy er 25 ára
og í alla staði heilsuhraust-
ur og læknarnir geta enga
skýringu gefið á þessu ein-
kennilega fyrirbæri. Sjálf-
ur segir Roy að þetta hafi
sína kosti. Hann eigi auð-
veldara með að fá nógu sfð-
ar buxur, unnusta sfn sé
hæstánægð en hún er að-
eins 1.66 á hæð.
+ Nýjustu fréttir af
Elísabetu Taylor eru þær
að hún neitar að eiga við-
töl við blaðamenn og er
hætt að vigta sig. Hún
segist hafa sagt skilið við
alla megrunarkúra og
borða það sem hana lang-
ar til og eftir myndinni
að dæma lætur árangur-
inn ekki á sér standa. Á
minni myndinni er hún
að snæða hádegisverð á
veitingahúsi í
Washington. Matseðill-
inn var á þessa leið:
Kjúklingar, bakaðar
kartöflur, sallat með
sósu, ís og kaffi.
Plötur
í úrvali
í fullkomnustu plötudeild
landsins
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
n
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Stevie Wonder — Songs in the key of Life
10 CC — Deceptive Bends
10 CC — Live and ^et
10 CC — The Orginal Soundtrack
Roxy Music — Siren
Roxy Music — Stranded
Roxy Music — Greatest Hits
Roxy Music — Country Life
Golden Earring — Golden Earring Life
David Bowie — Heroes
Donovan
The Hank Marvin Guitar Syndicate
Osibisa Life — Black Magic Night
Procol Harum — Something Magic
Uriah Heep — Innocent Victim
Sailor — Checkpoint
Harpo Hits
Evita — Ýmsir listamenn
Electric Ligth Orchestra — Out of the Blue
Fleetwood Mac — Rumours
Diana Ross and Surpremes — 20 Golden Greats
Dancing Queen — Roberto Delgado
Geoff Love's — You should be Dancing Volume 2
20 Golden Numers one's
Supertramp — Even in the Quietest Moments
Eric Clapton — Slow Hand
The Best of Babe Ruth
The Best of John Denver
Crosby Nash — Life
Neil Young — American Stars'n bars
The Shadows — 20 Golden Greats
The Beach Boys — Live in London
Carole King — Simple Things
Fairport Convention — The Bonny Bunch og Roses
Donna Summer — I remember Yesterday
Donna Summer — Four Seasons of Love
Seals & Croft Sing the Songs from the Orginal Motion
picture Sound Track
The Doobie Brothers — Livin'on the fallet line
Elvis Prestley — Pure Gold
Elvis Golden Records Volume 2
Elvis Golden Records Volume 4
Thin Lizzy — Bad Reputation
Bob Marley & The Wailers Ecobus
Kenny Loggins — Colebrate me Mome
Steve Winwood
Emerson Lake & Palmer — Works Volume 2
Genesis — Second Out
Plötur á 1500 kr.
| | Grand Ole Contry Hits
| | Rock on Brother the Isley Brothers
| | Golden Music Boc Authentic Music of the Gay 90 s
] The Enchanted Guitars — Play the Songs of Kris
Kristoferson
| | Themes from Star Wars New York — New York the
Deep
n and other Great Mowie Hits
| | 2 Rocord set Double Disco
[] Guy Lambardo
| Peter Nero — If ever I would leave you
| | Benny Goodman and his Orchestra Featuring Great
Vocalists
] Al Hirt — Blows his own Horn
I | The Father of Blue Grass M usic — Bill Monroe
| | and his Blue Grass Boys
Úrval af framúrstefnutónlist
á 2.500 kr. stk.
Plötur á 1650 kr.
| | Disco Sensation
f~| Disco Sensation 2
[] Hits for Young People 8
| | Hits for Young People 9
f~| Hi^forYoung People 1 0
| | John Petersen & Skyliner Jet Flight 3
[ | Papa Oscars Dixielanders
] The Hiltonarires Singen Abba Grosse Erfolge und andere
j John Petersen & Skyliner
□ Taxi
n Tango Time
[[] Top dancing from Swing to Latin
| Fiesta in Acapulco—Los Muchachos
| | Praline Prásentiret — Horst Fischer
| | Born on the Road — Easy Rider
| | La Montanra Es Sing — der Bergsteiger Chor
n Orginal Contry Western Music
] Bonanza Contry Western Hits
Auk þess allar fáanlegar
íslenzkar hljómplötur.
Sendum
í póstkröfu.
BUÐIN
/
á horni Skipholts
og Nóatúns
Simi 29800 (5 línur)
26 ár í fararbroddi