Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 5IMmK 28810 carreiltai 24460 biialeigan GEYSIR BCPC ' ' v, 24 LOFTLEIDIR H BÍLALEIGA z. 11190 111 38 HIÍSBYGGJENDUR Einangrunarplast Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánucfegi - föstudags. Afhendum vöruna á byggingar- stað, viðskiptamönnum að kostnaðarlausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast =====^=S^ia~triin.l.93-737p , ^’kvbld oq hrlaorsJml V3-7335 Allar kveðjur og heimsóknir á sjötugsafmælisdegi mínum hinn 10. janúar s.l. þakka ég af al- hug Lifið heil. Oliver Guðmundsson. Iiinlúiikikiðkikipti leið til lánNviðwkipla BIJNAÐARBANKI “ ÍSLANDS EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Útvarp ReykjavíK SUNNUD4GUR 15. janúar MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagbl. 8.35 Morguntónleikar. a. Hljómsveit Franz Marsza- leks leikur sígilda valsa. b. Þýzkir barnakórar og ungl- ingahljómsveitir syngja og leika. 9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþætti. Dómari: Ólafur Hansson. 10.10 Veðurfregnir. Fréttir. 10.30 Pfanósónötur eftir Joseph Haydn. Waiter Olbertz leikur sónötur f C- dúr og cís-moll.’ 11.00 Messa f safnaðarheimiii Langholtskirkju (Hljóðrituð á sunnudaginn var). Séra Firfkur J. Eirfksson á Þing- völlum predikar. Séra Sig- urður Haukur Guðjónsson þjónar fyrir aitari. Kór Lang- holtskirkju syngur undir stjórn Jóns Stefánssonar. I guðsþjónustunni verður flutt argentfnsk messa, Misa Criolla eftir Ariel Ramirez. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Vcðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.15 Um málbreytingar f ís- lenzku. Kristján Arnason málfræðingur flytur hádegis- erindi. 13.55 Miðdegistónleikar: Djasshljómleikar Benny Goodman-hljómsveitarinnar f Carnegie Hall í New York fyrir 40 árum. (16. jan. 1938) Svavar Gests flytur k.vnning- ar og tfnir saman ýmiskonar fróðleik um þessa sögufrægu hljómleika, en hljóðritun þeirra hafði glatazt og kom ekki f lcitirnar fyrr en 1950. Auk hljómsveitar, kvartetts og trfós Bennys Goodmans leika nokkrir kunnir djass- leikarar úr hljómsveitum Dukes Ellingtons og Counts Basies f „jam-session“. 15.15 Frá Múlaþingi. Armann Halldórsson segir frá landsháttum á Austur- landi og Sigurður Ö. Pálsson talar f léttum dúr um aust- firzkt mannlíf fyrr og nú. (Hljóðritað á bændasam- komu á Eiðum 30. ágúst s.l.) 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 „Kormáks augun svörtu" Dagskrá um Gfsla Brynjúlfs- son skáld, áður flutt á 150 ára afmæli hans 3. sept. s.l. — Firfkur Hreinn Finnbogason tók saman. Lesarar: Andrés Björnsson og Helgi Skúlason. Finnig sungin. lög við ljóó skáldsins. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Hottabych" eftir Lazar Lag- fn. Oddný Thorsteinsson les þýðingu sfna (16). 17.50 Hamónfkulög. Will Glahé og hljómsveit hans leika. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.25 Kvikmyndir; — fjórði þáttur. Friðrik Þór Friðriks- son og Þorsteinn Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Píanókvintett op. 44 eft- ir Robcrt Schumann. Dezsö Ranki leikur með Bartók- strengjakvartettinum. (Frá ungverska útvarpinu). 20.30 Útvarpssagan: „Sagan af Dafnis og Klói“ eftir Long- us. Friðrik Þórðarson sneri úr grfsku. Óskar Halldórsson byrjar lesturinn. 21.00 tslenzk einsöngslög 1900—1930: II. þáttur. Nfna Björk Flfasson f jallar um lög eftir Bjarna Þorsteinsson. 21.25 úpphaf eimlestaferða. Jón R. Hjálmarsson fræðslu- stjóri flytur erindi. 21.50 Pfanóleikur f útvarps- sal: Jónas Sen leikur Sónötu op. 13 „Pathetique" eftir Beethoven. 22.10 Iþróttir. Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar. a. Flugeldasvíta eftir Hiindel. b. Balletttónlist úr „Les Petite Riens“ eftir Mozart. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stj. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. AANUD4GUR 16. janúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Ingólfur Astmarsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 9.15: Guðrfður Guðbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar Gosa eftir Carlo Collodi f þýðingu Gfsla As- mundssonar (2) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Islenzkt mál kl. 10.25: Endur- tekinn þáttur Ásgeirs Bl. Magnússonar. Morguntónleikar kl. 10.45: Tékkneska fflharmonfusveit- in lcikur „Othello", forleik op. 93 eftir Dvorák; Karel Ancerl stj. / Anna Moffo syngur „Bachians Brasileiras“ eftír Villa-Lohos / Fílharmonfusveitin f Stokkhólmi leikur „Vetrar- ævintýri“, tónlist eftir Lars- Erik Larsson; Stig Wester- berg stj. / Michacl Ponti og útvarpshljómsveitin i SKJANUM SÚNNÚDAGÚR 15. janúar 1978 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Fimmti og síðasti flokkur. 1919—1929. Dansinn dunar Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Kristsmenn (L) Breskur fræðslumyndaflokk- ur. 4. þáttur. Trú og ótti Þýðandi Guðbjartur Gunn- arsson. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) úmsjónarmaður Ásdis Em- ilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristfn Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skák- fræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik Öiafs- son. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsfngar og dagskrá 20.30 Þriðjudagur fyrir þjóð- hátíð Mynd þessi er gerð í Lundún- um fyrir síðustu þjóðhátíð og lýsir störfum þriggja tsiend- inga í einn dag. Þau eru Dóra Sigurðardóttir, hlaðfreyja hjá Flugieiðum á Heathrow- -flugvelli, Sigurður Bjarna- son sendiherra og Magnús Þór Sigmundsson tónlistar- maður. úmsjónarmaður Jón Björg- vinsson. 21.00 Röskir sveinar (L) Nýr, sænskur sjónvarps- myndaflokkur í átta þáttum, byggður á skáldsögu eftir Vilhelm Moberg. Leikstjóri Per Sjöstrand. Að- alhlutverk Sven Wollter og Gurie Nordwall. 1. þáttur. Sagan gerist í sænsku Smá- löndunum á síðasta fjórð- ungi aldarinnar sem ieið. Sú óhæfa hendir vinnumann nokkurn, Gústaf að nafni, að leggja hendur á húsbónda sinn. Hann flýr úr sveitinni og gengur í herinn. Þýðandf Öskar Ingimarsson (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.00 Spegilmyndir (L) Nýlokið er sýningu danska sjónvarpsmyndaflokksins „Fiskimannanna“ sem byggður var á samnefndri skáldsögu Hans Kfrks. I þess- um þætti er f jallað um tengsl sögunnar við raunveruieik- ann. Meðal annars er rætt við fólk, sem varð höfundinum fyrirmyndir að sögupersón- um. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision — Danska sjón- varpið) 22.45 Að kvöldi dags (L) Séra Skírnir Garðarsson, prestur f Búðardal, flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok MANÚDAGÚR 16. janúar 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og riagskrá 20.30 Iþróttir IJmsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.00 Nýi söiumaðurínn (L) Bresk sjónvarpsmynd. Handrit David Nobbs. Leikstjóri Richard Martin. Aðalhlutverk Alian Dobie og Aibert Weliing. úngur maður á að taka við starfi gamalreynds sölu- manns, og þeir fara saman f kynnisferð til að undirbúa Itann sem best. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 21.50 Islensk kvikmyndagerð <L) úmræðuþáttur f beinni úi- sendingu um stöðu kvik- myndagerðar á Islandi. Stjórnandi itfiður Gt’ðnason. 22.50 Dagskrárlok J Luxemborg leika Píanó- konsert nr. 2 í E-dúr op 12 eftir Eugéne dAlbert; Pierre Cao stj. / Sinfóníuhljóm- sveitin f Birmingham leikur „Hirtina", hljómsveitarsvftu eftir Francis Poulenc; Louis Fremaux stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SIÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „A skönsunum" eftir Pál Hall- björnsson. Höfundur les (15). 15.00 Miðdegistónleikar: Is- lenzk tónlist a. „Fimmtán minigrams", tónverk fyrir tréblásara- kvartett eftir Magnús Blöndal Jóhannsson. Jón H. Sigurbjörnsson leikur á flautu, Kristján Þ. Stephen- sen á óbó, Gunnar Fgilson á klarfnettu og Sigurður Markússon á fagott. b. „Söngvar úr Svartálfa- dansi“ eftir Jón Ásgeirsson við Ijóð eftir Stefán Hörð Grfmsson. Rut L. Magnússon syngur; Guðrún Kristinsdótt- ir leikur á pfanó. c. „Heimaey“, forleikur eftir Skúla Halldórsson. Sinfónfu- hljómsveit Islands leikur; Páll P. Páisson stjórnar. d. „Of Love and Death“, söngvar fyrir barýtón og hljómsveit eftir Jón Þórarinsson. Kristinn Halls- son syngur með Sinfónfu- hljómsveit tsiands; Páll P. Pálsson stjórnar. e. „Epitafion", hljómsveitar- verk eftir Jón Nordal. Sin- fónfuhljómsveit tslands leik- ur; Karsten Andersen stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. ,(16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn, Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.30 Tónlistartfmi barnanna, Egill Friðleifsson sér um tfmann. 17.45 úngir pennar, Guðrún Þ.rStephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál, Gfsli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 úm daginn og veginn. Magnús Finnbogason bóndi á Lágafelli f Landeyjum talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson sér um þáttinn. 20.50 Gögn og gæði. Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 Norræn orgeltónlist: Ragnar Björnsson leikur a. Fantasfa triofonale eftir Knút Nystedt. b. Orgelkonsert nr. 9 eftir Gunnar Thyrestam. 22.05 Kvöldsagan: Minningar Ara Arnalds. Einar Laxness les bókarlok (15). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfónfu- hljómsveitar tslands ( Há- skólabfói á fimmtud. var; _ sfðari hluti. Stjórnandi: Viadimfr Ashkenazý Sinfón- ía nr. 4 f e-moil op 98 eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Arnason kynnir___ 23.35 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.