Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 48
au<;lVsin<;asíminn ek: 22480 2R*v&xmbUfo ifc au<;lýsin<;asíminn er: 22480 SUNNUDAGUR 15. JANÚAR 1978 Færð á vegum er víða erfið Flóð í Norðurárdal en við- gerð lokið í Keldukverfi ERFIÐ færd var víða á Suðvestur- landi og þó einkanlega í nágrenni Reykjavíkur í gærdag. Strax f gærmorgun var komin vestanátt með dimmum éljum á Hellisheiði og á Suðurnesjum og var víða skafrenningur. Umferð gekk þar af leiðandi mjög hægt fyrir sig en þegar Mbl. hafði samband við vegaeftirlitið laust eftir hádegi var þó ekki farið að gæta teljandi ófærðar. Fólki var þó ráðið frá því að reyna að komast f Bláf jöll. Sæmilega greiðfært var fyrir Hvalfjörð og upp í Borgarfjörð en í Norðurárdal flæddi Norðurá yfir veginn milli Hvamms og Dýrastaða og var þar ófært en aka mátti um Norðurárdalsvpg sunn- anvert í dalnum hjá Glitstöðum og Króki. Færð var í gær einnig farin að þyngjast á Holtavörðuheiði, slæmt veður var einnig í Vatns- skarði og þar orðið þungfært og stórhríð og ófærð á Öxnadals- heiði. Milli Akureyrar og Húsa- víkur var fært allt austur í Keldu- hverfi, þar sem búið var að gera við skemmdirnar sem urðu á þjóð- veginum í fyrrakvöld, fylla í gjár og misgengi. Stórum bflum var síðan fært allt til Vopnafjarðar. Á Austfjörðum var t.d. fært^um Fjarðarheiði og Oddsskarð og greiðfært frá Egilsstöðum og Neskaupstaður: Kastaðist yfir bílinn Neskaupstaó 13. jan. ALVARLEGT umferðarslys varð hér um kl. 21,30 í gærkvöldi. Þá ók bíll á mann um þrítugt og hann mun hafa kaslázt upp á vélarhlíf- ina, upp á þakið og aftur af bíln- um. Þetta varð á Egilsbraut, skammt frá kirkjunni. Maðurinn var þegar fluttur meðvitundar- laus í sjúkrahúsið. Hann fótbrotn- aði og marðist mikið, en ekki er búið að fullkanna meiðsli hans ennþá. Líðan mannsins er eftir atvikum. Þetta er alvarlegasta umferðarslysið í Neskaupstað um árabil. — Asgeir. suður með fjörðuní um alla suður- ströndina og allt suður í Árnes- sýslu en þar var skafrenningur, gekk á með éljum og mikil hálka. Ekki höfðu borizt fréttir af ástandinu á sunnanverðum Vest- fjörðum en Botnsheiði og Breiða- Framhald á bls. 47. Kelduhverfi: Yfir 1500 skjálftar á sólarhring MJÖG dró úr jarðskjálftunum í Kelduhverfi f fyrrinótt, að sögn Sigurvins Elfassonar á Skinnastað, fréttaritara Mbl., en hann gætir jarðskjálfta- mæla á þessum slóðum. Þó kvað hann hrinu hafa komið milli kl. 23 og 01 í fyrrakvöld en að öðru leyti hefði verið mjög kyrrt. Sigurvin sagði þó, að skjálftavirkninni væri þó hvergi nærri lokið og enn mætti lesa á mælum milli 30 og 40 skjálfta á klukkustund en þetta væri þó allmiklu minna en verið hefði og nefndi hann sem dæmi, að frá kl. 12 á hádegi á fimmtudag til kl. 12 á hádegi á föstudag hefðu komið fram á mælum á Skinnastað milli 1500 og 1800 skjálftar. Varðandi skemmdirnar á þjóðveginum hjá Lyngási sagði Sigurvin aó þar hefði sigið stór spilda og valdið þvi að alger- lega ófært varð um veginn. Landraskið i Kelduhverfi værí annars mikið, aðallega i kring- um Hlíðargerði og Lyngás, enda lægju þessir staðir nokkurn veginn norður-suður á aðalsvæðinu. Þarna væri mikið misgengi, hreyfing á gömlum sprungum og nýjar gjár opnuðust, svo að svæðið væri stórhættulegt yfirferðar. Knáir strákar srm létn sér ekki brefíða þótt norrtargarrinn biti fast. I.jóMiivml Mlil (II K Jl 25 smiðir og taekni- menn til Nígeríu Vinna við byggingu 1200 smáíbúða og 200 einbýlishúsa á vegum Scanhouse fræðingar og tæknifræð- „VIÐ reiknum með að 25 íslendingar, smiðir, verk- Heimsmeistaraeinvígið í skák: Eðlilegt að stofna sam- tök um islenzkt tilboð „ÞETT.Y mál hefur legið í láginni að undanförnu nieðan menn hafa beðið úrslilanua i Belgrad." sagði Einar S. Einarsson. forseti Skáksanibands tslands. er Mbl. spurði hann. hvað gerzl hefði í iþróttamála hafa fjórfaldast. Við hiifum einnig sótt um auka- fjárveitingu til borgarinnar og Og ingar fari til Nigeríu á veg- um Scanhouse vegna bygg- ingaframkvæmdanna," sagði Páll Friðriksson húsasmíðameistari í sam- tali við Morgunblaðið í gær, en Scanhouse hefur eins og sagt hefur verið frá í Morgunblaðinu samið um byggingu 1200 smáíbúða fyrir her Nígeríu og bygg- ingu 200 einbýlishúsa í Lagos fyrir starfsmenn stærsta blaðs Daily Times. landsins, Samkvæmt upplýsingum Páls fara 6 menn í næstu viku, flestir fara um miðj- an febrúar og síðan upp úr þvi. Aðspurður svaraði Páll því að launakjör væru talsvert betri en gengur og gerist hér á landi þrátt fyr- ir það að krónutalan hér væri há, en hann kvað ýmislegt felast í kjörum þegar menn réðust til starfa á þessum vettvangi. samliandi \ ið undirhúning að islvnzku tilhoði i hoimsnieistara- t'invií'ið í skák. „En hafi menn nú áhuga á þ\ í að xera lilboð. finnst niér eðlilegt, að reynl wrði að stofna sanitök um það. en (ilboðsfreslurinn rennur úl 16. febrúar." Hópur íslendinga hittir töfralækni á Filippseyjum Einar saf'ði. að undirbúninj;- ur fyrir Reykjavikurskákmótið i næsta mánuði oj> fjármöj’nun þess stæði nú sem hæst. „Við höfuni leitað til þessara aðila. sem sýndu áhuj<a á skákmáluni. um fjárstuðninj' til Reykja- víkurskákmólsins. en satl að sejtja hefur okkur ekkert orðið of vel ájíenjít." sajjði Einar. „Skáksambandið hefur reynt að styrkja stöðu sína meö fast- eijtnakaupum oj> höfum við þá haft i hujta. að það kynní að hvetja til þess að aðalstöðvar skákmála i heiminum flyttust hinj;aö til lands. \ ið híöum nú eftir því að sjá afjíieiðslu Reykjavikurborjtar. en styrkur borj'arinnar hefur verið óbreyttur í þrjú ár. 300 þúsund krónttr á nieóan framlöj; til við hljótum að taka afgreiðslu borj;aryfirvalda á þessum tnál- um sem merki uin áhujta þeirra á þvi aö Reykjavik verði vett- vangur stórra viðburða á sviöi skákarinnar." LTn aðstoö rikisins sagði Ein- ar. að styrkurinn til S.l. hefði nú verið hækkaður uin hálfa milljón oj* er hann 1800 þúsund krónur á þessu ári. „Auk þess hefur rikið stutt okkur á ýmsan hátt i sanibandi við kynninjju á framboði Friðriks Olafssonar til forsetastarf.s Alþjóðaskák- sambandsins.” UM 30 manna hópur Islendinga mun halda til Eilippse.vja í næsta mánuði til þess að hitta þar og njóta læknisaðgerða hjá mjög frægum svokölluðum krafta- verkalækningamanni eða töfra- lækni, Aqpaoa að nafni, en hann er víðfrægur fyrir skurðaðgerðir sínar með miðilshæfileikum, en kallað er að maðurinn skeri upp með berum höndum. Hefur Aqpaoa fallizt á að taka á móti þessum hópi um miðjan febrúar. í sambandi við þessa ferð, sem ferðaskrifstofan Sunna hefur skipulagt fyrir fólkið, hafa verið ákveðnar tvær ferðir, tveggja og þriggja vikna, fyrir almenning, á vegum Sunnu til fjarlægra Aust- urlanda, Filippseyja, Hong Kong og Thailands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.