Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 29 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kristján Ó. Skagfjörð h/f, — tölvudeild — óskar eftir að ráða menn til viðhalds á tölvum og tölvubúnaði. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu á sviði rafreikna. Starfið hefst með starfs- þjálfun, bæði hérlendis og erlendis. Umsóknareyðublöðum, sem fást á skrif- stofunni, ber að skila til fyrirtækisins fyrir 25. janúar, 1978, sérstaklega merkt PDP. Með umsóknir, sem öllum verður svarað, verður farið með sem algert trún- aðarmál. Nánari upplýsingar veita Jóhann Jóhannsson og Frosti Bergsson. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgata 4 Sími 24120 Lagermaður Óskum að ráða nú þegar laghentan mann til afgreiðslu á háþrýstitengjum o.fl. Við- komandi þarf að geta unnið sjálfstætt og séð um uppbyggingu og viðhald á vöru- lager. Algjör reglusemi og prúðmannleg framkoma er skilyrði. Góð laun eru í boði fyrir góðan mann. Atlas hf. Grófinni 1. Rvk. sími 26 755 Matreiðslunemi Óskum eftir að ráða nema nú þegar. Upplýsingar á staðnum, mánudaginn 16. janúar milli kl. 2 — 5, gengið inn frá Lindargötu. v Leikhúskjallarinn Bókari Bókhaldari óskast til starfa hjá fyrirtæki í miðborginni. Upplýsingar á endurskoð- unarskrifstofu Eyjólfs K. Sigurjónssonar, Flókagötu 65, sími 27900. Byggingar og mannvirkjagerð Byggingameistari getur bætt við sig verk- efnum. Verk úti á landi koma til greina. Þeir sem óska eftir upplýsingum sendi nöfn til Mbl. merkt: „Verktaki — 41 93." Kjötiðnaðarmann og starfskraft í Kjötdeild Matvöruverslun þarf að bæta við sig starfsfólki: Kjötiðnadarmanni eða manni vönum afgreiðslu á kjöti og afgreidslu- manni í kjötdeild, helst eitthvað vönum.. Góð laun. Umsækjendur þurfa að vera stundvísir og snyrtilegir og hafa prúðmannlega fram- komu og jákvæða afstöðu til viðskiptavin- anna. Umsóknir sendist ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf til augld. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „K — 4350". Monotype-setjari Óskum að ráða monotype-setjara, einnig setjara sem vill læra monotype setningu. Upplýsingar hjá verkstjóra, sími 17165. Isa foldarpren tsmiðja Lager- og afgreiðslumaður Óskum eftir að ráða lager- og afgreiðslu- mann til afgreiðslu á véiahlutum og rekstrarvöru. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri og fyrri störfum, skilist Mbl. fyrir 20. janúar merkt „Starfskraftur 4464". Maður óskast til starfa við matvælaiðnað. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar veittar í síma 36690 milli kl. 16 —17, næstu daga. Offsetprentari Offsetprentari óskast. Tilboð sendist Mbl. merkt: „O — 4351". Skrifstofuvinna Viljum ráða frá og með 1. feb. n.k. unga konu/karl til almennra skrifstofustarfa hálfan daginn þ.e. frá kl. 1 e.h. til 5 e.h. Góð laun og framtíðarstarf fyrir réttan aðila eru í boði. Þau sem hafa áhuga á að sinna þessu sendi vinsamlega umsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf til afgreiðslu Mbl. merkt: „S — 8538". RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Landspítalinn Staða AÐSTOÐARLÆKNIS VIÐ Barna- spítala Hringsins er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða frá 1. mars 1978. Umsóknarfrestur er til 1 5. febrúar. Upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 29000. Vífilstaðaspítali Staða AÐSTOÐARLÆKNIS við lungna- deild spítalans er laus til umsóknar. Staðan veitist til 6 mánaða. Upplýsingar veitir yfirlæknir í síma 42800. Kleppsspítali DEILDARHJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast nú þegar á deild 5 og deild 9. HJÚKRUNARFRÆ Ð/NGAR óskast nú þegar á ýmsar deildir spítalans í fullt starf eða hlutastarf. íbúðir og barnaheimili á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 381 60. Reykjavík 13. janúar 1 978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRiKSGÖTU 5, Simi 29000 Lögfræði- skrifstofa í miðborginni óskar eftir að ráða starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Góð staf- setningar- og vélritunarkunnátta er áskil- in. Um er að ræða starf hálfan eða allan daginn. Umsóknum sé skilað á afgr. Mbl. merkt: ..G — 5240" fyrir 23. janúar. Stýrimaður óskast á 230 tonna bát til togveiða. Upplýsingar I í símum 97-8880 og 97-8886. raöaugiýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Rýmingarsala Gefum afslátt af allri pakkavöru, máluð- um og saumuðum stramma. Einnig er afsláttur á bómullargarni. Hannyrðaverzlunin Mínerva, Hrísateigi 4 7, á horni Laugalæks og Hrísateigs. Innilegustu þakkir færi ég öllum þeim heiðruðu mig á áttræðisafmæli minu, með gjöfum, skeytum og kveðjum. Guð blessi ykkur um alla framtíð. Guðmundur E. Jónsson, S ó/heim ahjáleigu. húsnæöi óskast Húsnæði óskast til leigu fyrir lögregluvarðstofu á Akranesi Þarf helzt að vera á 1 hæð. Upplýsingar gefur undirritaður. Lögreglustjórinn á Akranesi, 13. janúar 1978. Björgvin Bjarnason.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.