Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100 Rennismiður — Rafvélavirki Óskum eftir rennismið og rafvélavirkja til framtíðarstarfa við framleiðslu- og við- gerðarstörf. Góð vinnuskilyrði. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 85656. löTunn hp HÖFÐABAKKA9 Hafnarfjörður Skrifstofustarf Lítið iðnfyrirtæki í Hafnarfirði óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa hálfan daginn 4 — 5 daga vikunnar. Starfssvið: Útskrift reikninga, vélritun, bókhalds- vinna, útskrift vinnulauna og fl. Góð vinhuskilyrði. Tilvalið fyrir húsfreyju sem hefur tækifæri til að vinna úti hluta vikunnar. Þeir sem kynnu að hafa áhuga leggi nafn sitt í umslag merkt. „Hafnar- fjörður — 879" sendist augld. Mbl. fyrir 22. janúar. Fulltrúi við sýslumannsembættið á Blönduósi. Staða löglegs fulltrúa við sýslumanns- embættið á Blönduósi er laust til umsókn- ar. Umsóknir skulu sendar sýsluskrifstofunni á Blönduósi fyrir 25. janúar. Æskilegt að umsækjandi geti tekið við starfinu 1. febrúar. Uppl. gefur sýslumaður og fulltrúi hans í síma 95-41 57. Sýslumaður Húnavatnssýslu. Verksmiðjustjóri Iðnfyrirtæki með sérhæfða framleiðslu í tengslum við byggingariðnaðinn óskar eftir manni með reynslu og þekkingu á sviði framleiðslustjórnunar og iðnrekstri. Umsóknir um starfið skulu tilgreina menntun, starfsreynslu o.fl. og óskast sendar Mbl merktar: „V — 751" fyrir 25. janúar. Starfskraftur óskast til saumastarfa. Bláfeldur, Síðumú/a 31. Aðstoð á tannlæknastofu í miðbænum óskast sem fyrst. Upplýsing- ar um aldur menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt. „Tannlækna- stofa — 1 945". Starfskraftur óskast til skrifstofustarfa Vanur vélritun. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 18/1 merkt: „S — 2244". Verzlunarhúsnæði í Bankastræti Til leigu er stórt verzlunarhúsnæði í Bankastræti á 2 hæðum auk húsnæðis í bakhúsi. Upplýsingar gefa lögmenn, Garðastræti 3, Reykjavík. Jón /ngó/fsson hd/. Jón Gunnar Zöega hd/. Blikkver óskar að ráða til sín eftirtalda starfsmenn: 1. Blikksmiði 2. Járnsmiði 3. Iðnnema Upplýsingar hjá verkstjóra. Símar: 44040 og 44100. Fóstra óskast á dagheimilið Bakkaborg frá 1. febrúar. Uppl. í síma 71 240. Sölumaður Óskum eftir að ráða vanan sölumann með tæknikunnáttu eða rafvirkjamenntun, sem getur unnið sjálfstætt. Skriflegar umsóknir, er greini frá aldri og fyrri störfum, skilist Mbl. fyrir 20. janúar merkt: „Starískraftur — 4464". Skrifstofustarf Iðnfyrirtæki óskar að ráða starfskraft til skrifstofustarfa, aðallega við launabók- hald. Umsóknir með upplýsingum um starfsreynslu, menntun og aldur sendist afgreiðslu Mbl merkt: „Launabókhald — 4352". Byggingar- verkfræðingur Byggingarverkfræðingur óskast. Upplýs- ingar í s. 161 77. Teiknistofan Óðinstorgi s / f, Óðinsgötu 7, R. Lausar stöður Læknaritari '/2 staða á Háls-, nef- og eyrnadeild. Starfsreynsla æskileg. Uppl. gefur 1. rit- ari í síma 81 200/ 306. Læknaritari V2 staða á Lyflækningadeild. Starfs- reynsla æskileg. Uppl. gefur 1. ritari í síma 81200/ 253. Reykjavík, 13.01. '77. Borgarsp/talinn. Landakotsspítali Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga á eftir- taldar deildir frá og með 1. febrúar. Lyflæknisdeildir kvenna og karla. Handlækningadeildir kvenna og karla. Gjörgæsludeild. Barnadeild frá 1. apríl. Upplýsingar í síma 1 9600. Hjúkrunarforstjóri. Almenna bókafélagið óskar eftir starfsmanni til skrifstofustarfa. Skriflegar umsóknir, er tilgreini menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaðinu merkt. „H — 6489" fyrir 1 8. janúar. Gott kaup — Mikil vinna 23ja ára gamall maður óskar eftir vinnu. Er með verzlunarpróf, vanur sjómennsku og sölustörfum. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-14660 á kvöldin. Atvinna Reglusamur og lipur maður óskast í sæl- gætisgerð. Væntanlegir umsækjendur leggi nöfn og heimilisfang ihn á augl.deild Mbl. fyrir n.k. miðvikudag merkt: „Sælgætisgerð — 4297." Bílstjóri — lager óskum eftir að ráða bílstjóra á lager okkar. Áhugasamir komi til viðtals á skrif- stofu okkar Sætúni 8, 4. hæð mánudag 16.janúarkl. 10—12. Heimi/istæki s. f. Kranamaður óskast sem fyrst. Upplýsingar í s'ma 32578 (heima) eða 36660 og 35064 (vinnust.). Byggingar/ðjan h f. Breiðhöfða 10. Veikstraums- tæknifræðingur með sveinspróf í útvarpsvirkjun óskar eftir vinnu. Uppl. í síma 30401 milli ,5—8 á kvöldiri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.