Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 15.01.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. JANUAR 1978 21 Elliðaár — frá upptökum og að árósum árið 1880. Kort Benedikts Gröndais. fyrir skrifstofur ...“ Loks vlkur hann að laxveiðinni. — Ég á lax- veiðiréttindi víða um land, segir hann og víkur fyrst að Korpúifs- staðaá, — „hún rennur til sjávar nálægt Grafarvogi, sem við eigum einnig, um þrjár mílur frá Reykjavfk, þar sem bændur veiddu jafnan á öldinni sem leið ógrynni af laxi og silungi. . . með því að grafa gegnum eiði eitt, sem kosta myndi um 50 pund, má veita þessari á út í voginn, sem við keyptum í þvl skyni, en hann er um tvær fermílur að flatarmáli, og inn f hann gengur nú iaxinn . .. Þetta munum vér framkvæma með flæðiaðferð, sem er í þvf fólg- in, að áin er ýmist stífluð eða henni hleypt fram, svo að vatnið fossar út í sjóinn. Á þennan hátt berst ferska vatnið langt á haf út, en laxinn sækir til þess og syndir upp eftir álnum inn í voginn; er hann þá auðveiddur í net, því að vogurinn tæmist um fjöru, og sundið er aðeins um 50 metra breitt. Það var á þennan hátt sem Elliðaá gafst Danakonungi bezt til veiði — en þér eigið nú efri kvísi- ar hennar; nú er hún notuð til stangveiði. Grafarvogurinn er eini staðurinn, sem ég þekki á Islandi, þar sem unnt er að stunda stórveiði á þennan hátt...“ Sfðan vfkur Einar að Elliðaám og segir: 7,Ég á einnig veiðirétt á þriggja til fjögurra mílna kafla af Élliðaá. Neðri hluti hennar hefur verið seldur hærra verði en nokk- ur önnur á á tslandi. Um fjórar eða fimm mflur af ánni rétt fyrir neðan minn hiuta voru seldar fyr- ir h.u.b. 7000 pund. Hún er bezta veiðiá á Islandi. Á eina stöng hafa veiðzt um 600 laxar á fáeinum vikum — mig minnir f jórum ...“ if Afsal veiðiréttinda Afsalið fyrir þessum hluta Élliðaáa er svohljóðandi: „Ég undirritaður fyrrv. sýslumaður Einar Benediktsson sel og afsala með bréfi þessu hlutaféiaginu British North-Western Syndicate Limited f London veiðirétt minn allan í efri hluta Élliðaánna, svo- kallaða Bugðu og Hólmsá ásamt með Kirkjuhólmsá. Með þvf að kaupandi hefur tekið að sér að greiða eftirstöðvar umsamins kaupverðs 1500 — fimmtán- hundruð krónur til Landsbank- ans f Reykjavík, og að öðru leyti fullnægt umsömdum kaupsamn- ingsskilmálum segi ég nefnt hiutafélag British North-Western Syndicate Limited í London rétt- an eiganda framangreindra rétt- inda frá 12. maf þ.á. — London september 1910, Einar Benedikts- son.“ Eftirfarandi athugasemd fylgir: „Éignarheimild seljanda er ekki þinglesin. — Seljandi hef- ur rétt f framangreindum veiði- rétti þangað til ábúendaskipti á þjóðjörðinni Hólmi verða en þá fellur réttur hans niður nema samningur þaraðlútandi verði ertdurnýjaður.“ if Endalok samlagsins Það samdist síðan svo um að Einar varð forstjóri fyrir félag- inu, fékk föst ársiaun fyrir það f fáein ár. Félagið var um skeið fjársterkt, að þvf er Steingrímur J. Þorsteinsson segir, því að fleiri hlutháfar höfðu látið ríflegar fjárfúlgur af hendi rakna til fyr- irtækisins en Rawson, sem áður er getið. Meðal þeirra bar Daun- cey ofursti en hann kom til Is- lands eftir landskostalýsingu Ein- ars og þótti þá sumt hér á annan veg en hann hafði áður heyrt. Hafði hann lagt f fyrirtækið um 10 þúsund sterlingspund, sem hann mun þó hafa heimt aftur þegar félagið leystist upp. Að sögn Steingrfms lagðist ýmislegt á eitt um endalok þessa fyrirtækis alls. Einar hafði ekki aðeins skrif- stofu f Viktorfustræti f London heldur hafði hann reist vöruhúsið mikla f Reykjavík á horni Austur- strætis og Pósthússtrætis, gegnt Landsbankanum, en starfsemi þess var naumast komin f fullan gang þegar það brann 25. aprfl 1915 þegar Hótel Reykjavfk og tíu önnur hús eyðilögðust f mesta húsbruna sem hérlendis hefur orðið og var verzlunarfélagið þar með úr sögunni. Höfuðfélagið hlaut aftur á móti „mjög andlegar endalyktir, þar sem aðal- fjárframlagsmaðurinn. Rawson, hafði brátt horfið algjörlega að dulhyggju sinni og öðrum sálræn- um áhugamálum — hefur þótzt finna þar meiri fullnægingu og jafnvel staðbetri raunveruleika en í fjárvonarfyrirtækinu mikla. Varð þetta eitt með öðru félaginu til falls,“ segir Steingrfmur. if Veiðirétturinn staðfestur með dómi Svo vill til að rétt f þann mund sem The British North-Western Syndicate er í andarslitrunum kemur upp ágreiningur milli bóndans í Gröf, Björns Bjarnason- ar, hreppstjóra, er keypt hafði Grafarlandið af systur Einars, Kristfnu, árið 1905 og brezka fé- lagsins um veiðiréttindin í Elliða- ánum ofan til. Bóndinn f Gröf eða í Grafarholti, eins og hann nefndi jörðina, hélt því fram að með af- salsbréfi Kristfnar Benediktsdótt- ur hefði veiðirétturinn fyrir Graf- arlandi fylgt jörðinni, er hún var honum seld og út af þessum ágreiningi höfðaði brezka félagið mál gegn Grafarbónda. 1 merkja- dóminum árið 1915 vann Grafar- bóndinn málið en sá dómur var síðan felldur úr gildi f yfirrétti og málinu vfsað frá merkjadómnum. Eggert Claessen, yfirréttarmála- flutningsmaður, höfðaði þá eftir umboði Einars Benediktssonar fyrir hönd The B. N.-W. S. nýtt mál fyrir aukarétti Gullbringu- og Kjósarsýslu til að fá viðurkennd- an eignarrétt félagsins að nefnd- um veiðirétti en þar urðu lyktir þær að Grafarbóndi var sýknaður. Brezka fyrirtækið skaut þeim dómi til yfirdómsins, krafðist þess að dómurinn yrði felldur úr gildi og honum breytt þannig að viðurkenndur yrði með dómi eignarréttur áfrýjanda að öllum veiðirétti f efri hluta Elliðaánna, f svonefndri Bugðu og Hólmsá með Kirkjuhólmsá, og þar með eignar- réttur áfrýjanda á öllum veiði- rétti f téðum ám fyrir öllu Iandi Grafar. Stefndi krafðist hins vegar að aukaréttardómurinn yrði stað- festur og ftrekaði nú mótmæli sín frá því fyrir aukaréttinum, dró í efa að félagið brezka væri yfirhöf- uð til eða nokkurt lögformlegt félag með því nafni, og þar af leiðandi að Einar Benediktsson væri framkvæmdastjóri félagsins eða hefði nokkurn löglegan rétt til að höfða málið. Yfirrétturinn komst að þeirri niðurstöðu að ekki væri unnt að taka mótmæli þessi til greina, þar sem stefndi hefði ekki mótpiælt því að félagið hefði verið til og engin rök fært fyrir þvf að nefnt félag væri hætt að vera til og sama gilti um mót- mæli gegn málshöfðunarheimild Einars Benediktssonar. Sfðan segir í yfirréttardómnum að hvað aðalefni málsins snerti velti úrslit þess á því hvort veiði- réttur sá sem hér um ræði hafi við erfingjaskiptin á dánarbúi Bene- dikts sýsiumanns verið tekin und- an jörðinni Gröf og þessi veiði- réttur útiagður3 Einari Bene- diktssyni. Fyrir dóminum hélt Björn hreppstjóri þvf fram að orðalagið f skiptasamningi: „veiðiréttindi búsins í vötnum og ám fyrir ofan Elliðaár með Hólmsá og Bugðu“ verði ekki skilið svo að nefndur erfingi, Einar Benediktsson, hafi þar með eignast veiðiréttinn f Hólmsá og Bugðu fyrir Grafar- holtslandi, þvf að eftir orðanna hljóðan séu honum einungis út- hlutuð veiðiréttindi búsins fyrir ofan Élliðaár með — ásamt með — Hólmsá og Bugðu, eða með öðrum orðum veiðiréttindi fyrir ofan EUiðaár og fyrir ofan Hólmsá og Bugðu. Sfðan segir orð- rétt: „Þessi skilningur komi og heim við útleggið til erfingjans Kristfn- ar Benediktsdóttur, þvf að henni sé útlögð jörðin Gröf og hvergi nefnt f skiptagerningnum að veiðiréttur jarðarinnar f Bugðu sé skilinn frá jörðinni; þannig hafi og umboðsmaður Kristfnar skilið skiptagerninginn, og hafi því selt sér jörðina án þess að taka undan veiðiréttinn í Bugðu. Þetta styrk- ist ennfremur við það, að í útleggi til erfingjans Ragnheiðar Bene- diktsdóttur séu henni útlögð veiðiréttindi f Korpúlfsstaðaá með Hafravatni og í Grafarvogi, og um þessi réttindi sé tekið fram, að þau séu fráskilin jörðum bús- ins; f útlegginu til Einars Bene- diktssonar sé þar á móti ekki tek- ið fram að þau veiðiréttindi, sem þar ræðir um, séu tekin undan jörðum búsins, og verði þvf að gera ráð fyrir, að þar sé átt við önnur veiðiréttindi en veiði f Bugðu fyrir Grafarlandi, sem sé veiðiréttindi f ám og vötnum, er falla f Élliðaárnar og þann hluta þeirra, sem nefnist Hólmsá og Bugða, svo sem í Elliðavatni, Vatnsendavatni, Hellisvatni og ánum Kirkjuhólmsá, Suðurá, Áln- um, Fossavallaá og Selvatnsós. Veiðirétt í ánni Bugðu fyrir Graf- arlandi kveðst stefndi hafa notað óátalið síðan hann keypti fyrr- nefnda ábýlisjörð sfna, og þegar umgetinn skiptagerningur hafi verið þinglesinn, 8 árum sfðar en kaupbréf hans, hafi hann á manntalsþinginu til frekari trygg- ingar hreyft mótmælum gegn ákvæðum hans að þvf er um- stefnd veiðiréttindi snertir, enda hafi hann þá verið orðinn þess vísari að fyrrnefndur Einar Bene- diktsson vildi telja sig hafa rétt til veiði f Elliðaánni Bugðu fyrir Grafarlandi. Áfrýjandi mótmælir skilningi stefnda á umræddu ákvæði skiptagerningsins. Heldur hann þvf fram, að skilja beri þetta ákvæði á þá leið, að Einari Bene- diktssyni hafi verið útlagður veiðiréttur f vötnum og ám fyrir ofan ármót árkvíslanna Dimmu og Bugðu, eða fyrir ofan hinar eigingu Elliðaár, eins og 74r f daglegu tali eru kallaðar, og þar á meðal í árkvíslinni Bugðu og Hólmsá. Heldur hann þvf og fram, að Kristfnu Benediktsdóttur, sem seldi stefnda jörðina Gröf og Grafarkot, nú Grafarh olt, hafi eigi verið úthlutuð nein veiðirétt- indi sem fylgjandi jörð þessari, heldur hafi þau tilfallið erfingj- unum Ragnheiði og Éinari, og þar sem standi f afsalinu til stefnda fyrir jörðnni Gröf, að hún sé seld og afsöluð með öllum réttindum g skyldum eins og seljandi hafi eignast hana, þá hafi það enga þýðingu gagnvart stefnda hvort skiptagerningurinn hafi verið þinglesinn eða eigi, þá hann keypti jörðina eða hann þá verið þeirrar skoðunar að veiðiréttur- inn í Hólmsá og Bugðu fylgdi með f kaupunum, þareð erfinginn Kristfn Benediktsdóttir, seljandi jarðarinnar, hafi ekki eignast veiðiréttinn við skiptin, og hún þá enga heimild hafi haft til að selja hann með jörðinni. Samkvæmt hinum framlagða skiptagerningi er skiptum þannig hagað, að f útleggi I er erfingjan- um Kristfnu Benediktsdóttur út- hlutuð jörðin Gröf, Korpúlfsstað- ir m.m., í útleggi 111,10 er Ragn- heiði Benediktsdóttur úthlutað: »af veiðiréttindum búsins f Korp- úlfsstaðaá með Hafravatni og f Grafarvogi, fráskildum jörðum búsins f Mosfellssveit« m.m. og í útleggi IV,2 er Einari Benedikts- syni útlögð »veiðiréttindi búsins f vötnum og ám fyrir ofan Elliðaár með Hólmsá og Bugðu« o.s.frv. Þótt það að visu sé eigi útilokað að skilja megi orðin »í vötnum og ám fyrir ofan Elliðaár með Hólmsá og Bugðu«, eins og stefndi heldur fram, þannig, að orðin þýði »f vötnum og ám fyrir ofan Elliðaár og fyrir ofan Hólmsá og Bugðu«, þá verður þó að álfta að orðin »með Hólmsá og Bugðu« eftir almennri málvenju og staðháttum öllum verði að skiljast svo, að þar með sé meint f ám þessum, en ekki fyrir ofan þær eða meðfram þeim, eins og stefndi hefir og haldið fram. Éftir þessu hefir þá Einari Benedikts- syni verið útlögð veiðiréttindi búsins f vötnum og ám fyrir ofan Elliðaár og f Hólmsá og Bugðu. Þar sem nú ekki er heimiid til þess, svo sem gert er i hinum áfrýjaða dómi, að takmarka þenn- an veiðirétt til veiðiréttarins í ánni að sunnanverðu eða fyrir Elliðavatnslandi, sem skýrt er frá í málinu að búið hafi átt og tekinn hafi verið undan þeirri jörð, er hún á sfnum tima var seld af Benedikt Sveinssyni sýslumanni, verður að álita að veiðirétturinn í Bugðu (og Hólmsá) fyrir Grafar- Framhald á bls. 36 Ljósrit af eigendaskrá þjóðjarðarinnar Hólms hjá borgarfógetaembættinu, en þar sést greinilega að Brezka Noröur-Vestur samlagið er þinglýstur eigandi veiðiréttinda jarðarinnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.