Morgunblaðið - 27.01.1978, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1978
Yöruskiptajöfnuður 1977 ó-
hagstæður um 19 milljarða
Heildarútflutningsverðmæti ársins 102 milljarðar
Bjarni Guðnason
Allt óráðið
með þátttöku
1 profkjori
— segir Bjarni
Gudnason, fyrrv.
alþingismaður
„ÞAÐ hefur komið til tals að
ég gefi kost á mér í prófkjöri
Alþýðuflokksins á Austur-
landi, en það er á allan hátt
óráðið", sagði Bjarni Guðna-
son, prófessor, fyrrverandi al-
þingismaður, er Mbl. ræddi við
hann í Lundi í Svíþjóð í gær-
kvöldi.
Þegar Mbl. spurði Bjarna,
hvort hugur hans stæði til þátt-
töku í störfum Alþýðuflokks-
ins, hvort sem af framboði yrði
eða ekki, svaraði hann. „Ég vil
ekkert um það segja."
Rólegt
í Keldu-
hverfi
— Það hefur allt verið með
rólegasta móti í dag, og hefur
verið unnið að því að bera möl
ofan í gjár sem eru í veginum f
Kelduhverfi, sérstaklega við
bæinn Hlíðargerði. Fólk í
Kelduhverfi er orðið þreytt á
þessum sífelldu jarðhræring-
um og allir vona að yfirstand-
andi hryna sé nú að fjara út,
sagði séra Sigurvin Einarsson
fréttarjtari Mbl. áSkinnastað I
öxarfirði í gær.
Að sögn séra Sigurvins
komu nokkrir allsnarpir
skjálftar í fyrrakvöld á tíma-
bilinu frá kl. 22.30 fram yfir
miðnætti. Mun sterkasti
kippurinn hgfa verið 3,9 stig á
Richter-kvarða, og varð fólk í
Kelduhverfi vel vart við þá.
Síðan um miðnætti í fyrrinótt
hefur hins vegar lítt orðið vart
við skjálfta.
Skoðanakönn-
un sjálfstæðis-
manna í Vest-
ur-Skafta-
fellssýslu
Litla-Hvammi, 26. janúaú
HINNj27. tii 29. janúar næst-
komandi fér _fram skoðana-
könnun Sjálfstæðisflokksins í
Vestur-Skaftafellssýslu vegna
alþingiskosninga á komándi
vori. I kjöri eru tveir menn,
Siggeir Björnsson bóndi, Holti
á Síðu og Sigurbjartur
Jóhannesson, bygginga og
skipulagsfræðingur, Víghóla-
stig 24, Kópavogi. Új'slit skoð-
anakönnunarinnar eru bind-
andi, ef helmingur þeirra, sem
eru á kjörskrá, neytir atkvæð-
isréttar síns og einhver fram-
bjóðenda fær 45% atkvæða
eðaþaryfir. — Sigj/ór.
Vöruskiptajöfnuður lands-
manna á s.I. ári var óhagstæður
um rúmlega 19 milljarða, að því
er segir f nýútkomnu yfirliti Hag-
stofunnar. Heildarútflutningv
verðmætin á árinu voru tæplega
102 milljarðar króna en heildar
verðmæti innflutnings hins vegar
tæplega 121 milljarður króna. Til
samanhurðar er þess getið að á
árinu 1976 hafi vöruskiptajöfnuð-
urinn verið óhagstæður um 12
milljarða en þá var verðmæti út-
flutnings 73,5 milljarðar króna á
móti tæplega 86 milljarða króna
verðmæti innflutnings.
Þá kemur fram að útflutnings-
verðmæti áls og Slmelmis hafi á
síðasta ári verið 15 milljarðar en
árið áður rúmlega 12 milljarðar
króna.
Hvað innflutninginn varðar er
aukningin mest i skipakaupum
landsmanna en verðmæti þeirra
óx úr 2,2 milljörðum króna 1976 í
rúmlega 10 milljarða króna á s.l.
ári. Á móti kemur svo að verð-
mæti flugvélainnflutnings er
mun minna, svo og innflutningur
vegna Landsvirkjunar og Kröflu-
virkjunar. Af þeim mikla fjölda
skipa sem á árinu voru keypt til
landsins voru 2 skuttogarar frá
Noregi, 2 skuttogarar frá Frakk-
FRAMBOÐSFRESTUR til kjör-
nefndar vegna skipunar próf-
kjörslista Sjálfstæðisflokksins
fyrir næstu borgarstjórakosning-
ar rann út f gær. Þrettán framboð
bárust, en fulltrúaráðsmeðlimir
munu í skriflegri kosningu kjósa
átta manna kjörnefnd.
Þeir, sem bjóða sig fram í kjör-
nefnd, eru: Anna Borg fram-
kvæmdastjóri, Björn Guðbrands-
son pípulagningameistari, Bogi
Ingimarsson hrl., Brynjólfur
Bjarnason rekstrarhagfræðingur,
Hannes Þ. Sigurðsson deildar-
stjóri, Hinrik Bjarnason fram-
kvæmdastjóri, Hulda Magnús-
dóttir húsmóðir, Jóna Sigurðar-
dóttir húsmóðir, Jón Hjartarson
forstjóri, Sigurður Angantýsson
rafvirki, Skafti Harðarson skrif-
stofumaður, Þorvaldur Mawby
VIÐSKIPTABÖNKUM ríkisins
verði fækkað úr þremur í tvo með
sameiningu Búnaðar- og Útvegs-
banka. Útibúum verði fækkað.
Síðar komi ráðstafanir til að
fækka einkabönkum og endur-
skipuleggja sparisjóðaþjónustu.
Sett verði samræmd og nútímaleg
löggjöf um viðskiptabanka.
Formlegu samstarfi milli rfkis-
bankanna verði komið á m.a. f
þeim tilgangi að koma í veg fyrir
óeðlilega samkeppni og kostn-
aðarauka. Þetta eru aðalatriði úr
frumvarpi til laga um viðskipta-
banka í eigu ríkisins, sem Lúðvfk
Jósepsson, formaður Alþýðu-
bandalagsins og fyrrverandi
bankamálaráðherra, lagði fram á
Alþingi f gær.
Ekki er hér um nýsmið að ræða
í frumvarpsformi. Samhljóða
frumvarp var lagt fram og flutt á
Alþingi í marzmánuði 1974, er
Lúðvík Jósepsson var ráðherra
landi, 1 fiskiskip frá Færeyjum
og 6 vöruflutningaskip frá D:n-
mörku, Noregi og Frakklandi.
Sé breytingin milli ára miðuð
við sambærilegt gengi er um
SVO SEM komið hefur fram f
fréttum hækkar þjónusta Pósts
og sfma að meðaltali um 30% við
næstu mánaðamót, hinn 1. febrú-
ar. A hækkunin að gefa Pósti og
sfma 28% tekjuaukningu, en
slakað verður á á vissum leiðum
úti á landi, þar sem skref verða
lengd milli útstöðvar og enda-
stöðvar. Skrefalengdirnar eru nú
ýmist 24 sekúndur, 30, 45 og 60.
Verður hvert skref nú alls staðar
60 sekúndur. Þetta rýrir tekjur
fyrirtækisins um 100 milljónir,
sem samsvara um 2%. Verður
þjónusta sfmans því hækkuð ann-
ars staðar svo að gagnvart sfmnot-
anda kemur hækkunin út sem
30%.
framkvæmdastjóri og Þorvaldur
Þorvaldsson bifreiðastjóri.
Fjórtán hundruð meðlimum
fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna
í Reykjavfk voru í gærkvöldi
sendir atkvæða seðlar og eiga þeir
að kjósa 8 manna kjörnefnd og
verður að kjósa minnst sjö til að
seðillinn sé gildur. Kosningu lýk-
ur mánudaginn 6. febrúar klukk-
an 18 og verða fulltrúaráðs-
meðlimir að skila atkvæðaseðlun-
um persónulega í Sjálfstæðishús-
inu Valhöll fyrir þann tíma.
I kring um næstu mánaðamót
verður svo auglýst eftir framboð-
um til prófkjörsins, sem fer fram
4., 5. og 6. marz n.k. Verkefni
kjörnefndar verður að skipa á
framboðslistann og getur hún
bætt við frambjóðendum allt að
tölunni 48, ef með þarf.
bankamála á Islandi. Frumvarpið
náði þá ekki fram að ganga.
Núverandi bankamálaráðherrá,
Ólafur Jóhannesson, kunngerði
fyrir skemmstu í þingræðu, að
hann hefði í handraða nýtt
stjórnarfrumvarp um
viðskiptabanka, sem lagt yrði
fram á Alþingi innan skamms
tíma. Nú hefur Lúðvík orðið fyrri
til með endurflutningi síns gamla
frumvarps frá 1974.
í greinargerð með frumvarpinu
eru meginatriði þess sögð þessi:
„01. Akveðin er fækkun við-
skiptabanka ríkisins úr 3 í 2, með
sameiningu Búnaðar- og Útvegs-
bankans í einn banka. Gert er ráð
fyrir fækkun útibúa án þess,þó að
minnka eðlilega þjónustu á
nokkrum stað. Ráðstöfun þessi er
hugsuð sem fyrsta skref í áttina
til fækkunar á bönkum og banka-
útibúum og gerð til þess að hamla
25,5% aukningu að ræða í út-
flutningi, 121% aukningu á skipa-
og flugvélakaupum, 56% minnk-
un á innflutningi fyrir Lands-
virkjun.
Samkvæmt upplýsingum Jóns
Skúlasonar, póst- og símamála-
stjóra verður stofngjald síma í
sjálfvirka kerfinu 36 þúsund
krónur án söluskatts, en með sölu:
skatti verður gjaldið 43.200 krón-
ur. Hækkun gjaldsins er 33,3%.
Afnotagjald ársfjórðungslega
hækkar um sömu hundraðstölu og
kostar án söluskatts 5.200, en með
söluskatti 6.240 krónur. Skrefa-
gjaldið hækkar um 29,9% fer úr
8,70 krónum án söluskatts í 11,30
krónur án söluskatts. Með sölu-
skatfi kostar hvert skref 13,56
krónur.
Póstburðargjöld hækka einnig
um 33,3%. Bréf, 20 g að þyngd
sem kostað hefur hér innanlands
og til Norðurlands 45 krónur að
senda kostar eftir 1. febrúar 60
krónur. Bréf, sem send eru út
fyrir Norðurlönd hafa borið 60
króna burðargjald, en það verður
80 krónur eftir hækkunina.
Burðargjöld undir blöð, sem
send eru hafa verið 5 og 10 krón-
ur fyrir eintakið eftir þyngd.
Hækkar þetta gjald nú í 20 krón-
ur og 40 krónur eða um 400%.
Bamaskemmt-
un Skag-
firðinga
KVENNADEILD Skag-
firðingafélagsins heldur
skemmtun fyrir börn Skag-
firðinga í Reykjavík og
nágrenni n.k. sunnudag í
Félagsheimilinu við Síðumúla
35. Þar verður ýmislegt til
gamans og gleði fyrir börnin,
en félagskonur hafa lagt mikla
vinnu til að undirbúa þessa
skemmtun sem bezt. Þetta er
fyrsta barnagleðin sem félagið
heldur, segir að lokum í frétt
frá Skagfirðingafélaginu, en
skemmtunin hefst klukkan
14.00.
gegn óeðlilegri og kostnaðarsamri
útþenslu í bankakerfinu. Rétt
þykir að rikið gangi á undan með
því að koma skipulagi á sína
banka. Á eftir komi siðan ráðstaf-
anir til þess að fækka einkabönk-
um og endurskipuleggja spari-
sjóðaþjónustuna.
02. Sett yrði ein samræmd lög-
gjöf um viðskiptabanka í stað
margra og ósamræmdra laga sem
nú gilda. Lögin um viðskipta-
banka yrðu gerð nútimaíégri og
öruggari en nú er, endurskoðun
og eftirliti m.a. breytt. Sennilega
þyrfti þó að ganga lengra í þeim
efnum en gert er í frumvarpiriu.
% 3. Gert ér ráð fyrir formlegu
samstarfi á imlli ríkisviðskipta-
bankanná, m.a. í þeim tilgangi að
tryggja eðlilega verkaskiptingu
þeirra á milli og koma i veg fyrir
óeðlilega samkeppni, sem leiðir
til kostnaðarauka.
13 framboð
í kjörnefnd
Vegna borgarstjómarprófkjörs sjálfctæðismanna
Tillaga Lúðvíks Jósepssonar:
Sameining Búnað-
ar- og Útvegsbanka
Stofngjald síma með
söluskatti 43.200 kr.
Jón L. Arnason
Jón L.
Arnason
teflir
fjöltefli
í Valhöll
Heimsmeistari sveina í skák,
Jón L. Arnason, teflir fjöltefli
á vegum Heimdallar í Sjálf-
stæðishúsinu Valhöll á morg-
un.
Fjölteflið hefst klukkan 14,
en þátttakendur þurfa að
mæta hálftíma fyrr með töfl.
/
A annað
hundrað
hafa kosið
í Keflavík
Á annað hundrað manns hafa
nú þegar kosið í utankjörstaða-
kosningu við prófkjör sjálf-
stæðismanna til bæjarstjórnar-
kosninga í Keflavík, en próf-
kjörið sjálft fer fram 4. og 5.
febrúar.
Samkvæmt upplýsingum
Ellerts Eirikssonar var í gær-
kveldi fundur í kjörnefnd
prófkjörsins, þar sem taka átti
frekari ákvarðanir um fram-
kvæmd prófkjörsins.
Eins og fram hefur komiS i frétt-
um Morgunblaðsins hefur kaup
gjald hækkað verulega á timabil
inu frá desember 1976 til desem
ber 1977. ASÍ-taxtar hafa hækk-
að um 60%, BSRB-taxtar um
76,5%, og bankamannataxtar
um 67,4. Svörtu súlurnar sýna
verðbreytingu ákveðinnar neyzlu
vóru á 12 mánaða timabili, frá
nóvember 1976 til nóvember
1977.
co
cr
U)
m
(O
O)