Morgunblaðið - 27.01.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNB'LAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978
í DAG er föstudagur 2 7 jari-
úar, sem er 2 7 dagur ársins
1978 Árdegisflóð í Reykjavík
er kl 08.09 og síðdegisflóð kl
20 27 Sólarupprás \ Reykja-
vík er kl 10.24 og sólarlag kl
1 6 58 Á Akureyri er sólarupp
rás kl 10 23 og sólarlag kl
1 6 28. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl 13.40 og tunglið
í suðri kl 03.41 (ísfandsalm-
anakið)
Ég er lika sjálfur sann
færður um yður, bræður
mínir, að þér og sjálfir er
uð fullir góðgirni, auðgað
ir alls konar þekkingu og
færir um að áminna hver
annan. (Róm 15, 14.)
ORÐ DAGSINS á Akureyri.
simi 96-21840.
Krossgátan. . .
LARÉTT: 1. svara 5. líkir 7. þvottur
9. samhlj. 10. limina 12. sk.st. 13.
veiki 15. kemst yfir 17. fuglar.
LÓÐRÉTT: 2. tæp 3. leit 4. stoppar
6. góna 8. org 9. rösk 11. veiðir 14.
þjóta 16. guó.
Lausn á sfðustu:
LÁRÉTT: 1. starri 5. rok 6. já 9.
amstur 11. Ra 12. una 13. or 14. und
16. áa 17. radda.
LÓÐRÉTT: 1. stjarfur 2. ar 3. rokk-
ur 4. Rk 7. áma 8. grafa 10. UN 13.
odd 15. NA 16. áa.
FRÁ HOFNINNI_________
í FYRRADAG kom Litlafell og
fór aftur úr Reykjavikurhöfn I
gærmorgun kom Grundarfoss
af ströndinni og í gær kom
Kyndill og fór aftur samdæg-
urs Mánafoss fór áleiðis til
útlanda í gærkvöldi Þá fór
Hekla á ströndina Hvassafell
var væntanlegt að utan í gær-
kvöldi eða árdegis í dag Þá er
Skaftafell væntanlegt af
ströndinni í dag
| IVIESSUR |
DÓMKIRKJAN Barnasam
koma á morgun. laugardag.
kl. 10.30 árd. i Vesturbæjar-
skólanum við Öldugötu. Séra
Hjalti Guðmundsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL
Barnasamkoma á laugardags
morgun kl. 10.30 i Öldusels-
skóla. Séra Lárus Halldórs-
son.
AÐVENTKIRKJAN Reykjavik
Á morgun, laugardag: Bibliu-
rannsókn kl. 9.45. Guðsþjón-
usta kl. 11 árd. Sigurður
Bjarnason prédikar.
SAFNAÐARHEIMILI aðvent
ista. Keflavik. Á morgun.
laugardag: Bibliurannsókn kl.
10 árd. Guðsþjónusta kl. 11
árd. Einar V. Arason prédikar.
Veðrið
VEÐURSTOFAN sagði i
gærmorgun að heldur
myndi veður fara kóln-
andi. Var þá hér i Reykja-
vik austan gola, skýjað og
frost 4 stig. Vestur i Búð-
ardal var vindur lika hæg-
ur og frostið 8 stig. Mest
frost á láglendi var norður
á Hjaltabakka, en þar var
það komið niður i 10 stig.
Á Sauðárkróki var 5 stiga
frost, á Akureyri 6 stig,
Staðarhóli 7 stig. Á
Vopnafirði var vindur og
hægur með 4 stiga frosti.
en 8 stig á Eyvindará Á
Höfn var norðan strekk-
ingur i 5 stiga frosti. á
Loftsölum 2ja stiga frost.
j Vestmannaeyjum var
mest veðurhæð i gær-
morgun 8 stig, en þá var
1 stigs frost. Á fjalla-
stöðvum Veðurstofunnar
var 12—18 stiga frost i
fyrrinótt.
ÞESSI 4 vetra gamli hestur, sem er frá Hrísa-
koti í V-Hún., hvarf sporlaust frá Efri Fákshús-
um í Viðidal á laugardaginn var. Hesturinn er
rauður, tvistjörnóttur — glófaxtur. Það er eig-
andinn sem situr hestinn, Robert Boulter,
Bauganesi 40 hér í bænum, simi 14907, eftir
kl. 1 9. Mark hestsins er: Tvær fjaðrir framan og
biti aftan vinstra.
ARNAD
MEIL.LA
SJÖTUGUR er i dag, 27.
janúar, Guðbjartur Betú-
elsson rafvirkjameistari,
Markarflöt 23, Garðabæ.
1 BÚSTAÐAKIRKJU hafa
verið gefin saman í hjóna-
band Guðrún Pétursdóttir
og Guðlaugur Guðlaugs-
son. (STÚDÍÖ Guðmund-
ar)
KRISTBJÖRG Þórðardótt-
ir skólastjóri Sjúkraliða-
skólans að Suðurlands-
braut 6 hér ■ borg hefur
nú verið skipuð skóla-
stjóri skólans. en hún hef-
ur verið skólastjóri hans
um hálfs annars árs skeið.
Kristbjörg, sem er heilsu-
verndarhjúkrunarfræðing-
ur að mennt, var áður hjá
Rauða krossinum. og þar
áður starfaði hún við
Heilsuverndarstöðina.
Hún sagði Mbl. í gær, að
nú væru 147 nemendur i
Sjúkraliðaskólanum. þar
af 5 karlmenn. Námstimi
sjúkraliða er eitt ár.
DAGANA 27. janúar tiI 2. febrúar, að báður meðtöldum,
er kvökd-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík sem hór segir: í Laugavegs Apóteki. En auk þess er
Holts Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema
sunnudag.
— LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á
GÖNGl DEILD LANDSPlTANANS alia virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230.
tíöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í síma LÆKNA-
FÉLAGS REYKJAVlKl R 11510, en því aðerns að ekki
náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka dagu til klukkan
8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudogum til klukkan 8
árd. á mánudögum er L/EKNAVAKJ í síma 21230.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar f SlMSVARA 18888.
ÓN/EMISAÐtíERÐIR fyrir fullorðna gegn ma*nusótt
fara fram í IIEILSl VERNDARSTÖD REYKJAVlKI R
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm-
isskfrteini.
Q I I I |/ Q A U I I C HEIMfSÖKNA RTlM A R
uJ U IV nMn Uu Borgarspftalinn: Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.80—19.30. laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 iaugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarhúðir:
Heimsóknartfminn kl. 14 —17 og kl. 19—20. — Fæðing-
arheimili Keykjavfkur: Alia daga kl. 15.30—16.30.
Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið:
Kftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots-
spftalinn. Heimsóknartími: Alla daga kl. 15—16 og kl.
19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartími: kl. 14—18,
alla daga. <»jörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam-
komulagi. Landspít alinn: Alla daga kl. 15—16 f»g
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20.
HJALPARSTÖÐ I)YRA (í Dýraspítalanum) við Fáks-
völlinn í Víðidal. öpin alla virka daga kl. 14—19.
Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða
16597.
nXril LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS
O U I IM Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19
nema laugardaga kl. 9—16.
Útlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
1.3—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN RKYKJA VlKl'R.
AÐALSAFN — l TLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12.308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SÚNNÚ-
DÖGl'M. ADALSAFN — LESTRARSALúR, Þingholts-
stræti 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22.
laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14 — 18. FARANDBÓKA-
SÖFN — Afgreíðsla f Þinghoitsstra*ti 29 a, símar aðal-
safns. Bókakassai lánaðir í skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími
36814. Mánud. — Gistud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sfmi 83780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalía-
götu 16. sími 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19.
BÓKASAFN LAÚGARNKSSSKÓLA — Skólabókasafn
sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir biirn. Mánud.
og fimmtud. kl. 13—17. Bl STAÖASAFN — Bústaða-
kirkju sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard.
kl. 13—16.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga
og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl.
16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis.
BÖKSASAFN KOPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu-
dagatil föstudaga kl. 14—21.
AMERÍSKA BOKASAFNID er opið alla virka daga kl.
13—19.
NATTÚRúGRIPASAFNID er opið sunnud., þríðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
AS(»r1MSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgang-
ur ókevpis.
SÆDYRASAFNID er opið alla daga kl. 10—19.
LLSTASAFN Einars Jónssonar er lokað.
T/EKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
ÞYSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga
og föstudaga frá kl. 16—19.
ARB/EJARSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og
hærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412, klukkan
9 —10 árd. á virkum diigum.
HÖÍiGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
BILANAVAKT
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegís og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekiö er við tilkvnningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna.
„MALÆÐI á Alþingi. Fyrir
skömmu kom út 13. hefti B.-
deildar Alþingistíðindanna
1927. Aftast f hefti þessu er birt
yfirlit yfir ræðufjölda þing-
manna á þinginu f fyrra og
ræðulengd f dálkum. Alls hafa
verið fluttar 2437 ræður, sam-
tals 5409 dálkar. Að frátöldum ráðherrunum, sem vegna
stöðu sinnar verða oft að taka til máls, er Jónas Jónsson
frá Hriflu langhæstur. Hann hefir flutt 120 ræður er taka
vfir 545 dálka f Þingtfðindunum. Þingmenn eru 42
talsins, þessi eini þingmaður fyllir 1/10 hlta af umræðu-
parti Þingtfðinda.“
GENGISSKRANING
NR. 18 — 26. janúar 1978
ÉininK Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadullar 216.7« 217,30*
I Slerlingspund 422,4» 423.60
1 Kanadadollar 195,35 195,95»
100 Danskar krónur 3781,70 3792,20c
100 Norskar krónur 4229.90 4241.70»
100 Sænskar krónur 4659,7» 4672,60
100 Finnsk mörk 5424,30 5439,30*
100 Franskir frankar 4600.60 4613.30*
100 Bel*. f rankar 664,10 665,90
100 Svissn. frankar 10976.30 11006.70
100 fivllini 9609,80 9636,40*
100 V.-Þýzk mörk 10286,70 10315.20
100 Llrur 24,99 25,06
100 Auslurr. Sch. 1432,20 1436.20*
100 fCscudos 540,75 542.25
100 Pt-íClar 269.70 270,50*
100 Yen 90.07 90,32
BrcyllriK frá sliíiistu skráninieu.