Morgunblaðið - 27.01.1978, Síða 8

Morgunblaðið - 27.01.1978, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978 BIKARMÓT Fimleikasambands íslands 1 . deild verður í íþróttahúsi Kennaraháskólans laugardaginn 28 janúar kl. 1 5.00. Komið og sjáið spennandi keppni. Fim/eikasamband/d. Geirungssagir í tveim stærðum nýkomnar. Laugavegi 29, sími 24320 og 24321. Urvals startkaplar ÚRVALS STARTKAPLAR LENGD 4,0 M KR. 7406- LENGD 5,5 M KR. 8976- Véladeild Sambandsins Ármúla 3 Mótmæla misrétti í þingmannatölu Reykjaneskjördæmis Aðalfundur Samtaka sveitarfé- laga f Reykjaneskjördæmi var haldinn f Grindavfk laugardaginn 21. janúar s.l. t stjórn Samtak- anna voru kosnir: Eirfkur Alex- andersson, Grindavfk, formaður, Jðhann Einvarðsson, Keflavfk, 29922 Optö vkka daga M 10tH22 Skodum samdægurs MJÓUHUÐ 2 (V® MIKLATORG) SÍM1 29922 SOLUSTJÓH1 SVE1NN FREYR LOGM ÓLAFUR AXELSSON HOL Björn Ólafsson, Kópavogi, Magnús Erlendsson, Seltjarnar- nesi, og Salóme Þorkelsdóttir, Mosfellssveit. A fundinum var eftirfarandi til- laga samþykkt samhljóða: „Aðalfundur Samtaka sveitar- í einkasölu í Hafnarf. 3ja herb. ibúð ásamt bilskúr. 7 herb ibúð á tveimur hæðum i tvíbýlishúsi ásamt bílskúr EIGNAVAL sf Suðurlandsbraut 10 Símar 33510, 85650 og 85740 Grétar Haraldsson hrl. Sigur/ón Ari Sigurjónsson Bjarni Jónsson Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki VESTURBÆR Ægissíða, AUSTURBÆR Sóleyjargata Ingólfsstræti, Lindargata, Hverfisgata 63—125 Háteigsvegur —i, Upplýsingar í síma 35408. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Háaleitisbr. 1 á laugardög- um frá klukkan 1 4:00 til 1 6:00. Er þar tekið á móti hvers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 28. janúar verða til viðtals Ragn hildur Helgadóttir, alþingismaður, Elín Pálma dóttir, borgarfulltrúi, Bessí Jóhannsdóttir varaborgarfulltrúi. Ragnhildur VIÐTALSTIMI Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík félaga í Reykjaneskjördæmi, haldinn í Festi í Grindavík laug- ardaginn 21. janúar 1978, mót- mælir harðlega seinagangi í ákvörðunartöku Alþingis varð- andi nauðsynlegar lagfæringar á þingmannafjölda Reykjaneskjör- dæmis. Það misrétti, sem íbúar Reykja- neskjördæmis búa nú við hvað þessu viðvikur, er algjörlega óþol- andi og krefst skjótrar leiðrétt- ingar. Skorar fundurinn á Alþingi og ríkisstjórn að sjá svo um að knýj- andi og sanngjarnar endurbætur verði lögfestar áður en Alþingi lýkur störfum á komandi vori.“ Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Hraunhvammur Stór 4ra herb. efri hæð (ca. 1 20 ferm.) í tvibýlishúsi (steinhús) með geymslulofti. Sér inngang- ur. Verð kr. 1 2 millj., útb. kr. 7 millj. Strandgata 3ja herb. rúmgóð sem ný íbúð á 2. hæð í fjórbýlishúsi, næstum fullgerð (vantar skápa og eldhús- innréttingu). Ný teppi, sér þvottahús. Verð um kr. 10 millj., útb. kr. 7 millj. Árnl Gunnlaugsson. nrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Tréklossar Dömu-,herra-og barnatréklossar komnir aftur Póstsenaum V E R Z LU N I N GEfsiBP

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.