Morgunblaðið - 27.01.1978, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 27.01.1978, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978 9 NJÁLSGATA 5 herb. íbúð i góðu ásigkomu- lagi á 2. hæð, steinhús. Útb. 8.5 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. íbúð á 1. hæð, 85 ferm. Útb. 7.2 millj., skipti á 4ra herb. íbúð kemur til greina. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. endaíbúð, 90 ferm. á 3ju hæð. Útb. 7—8 millj. HLÍÐAHVERFI 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 90 ferm. Útb. 7 millj. HRINGBRAUT 2ja herb. ibúð um 65 ferm. aukaherb. í risi. MOSFELLSSVEIT fokhelt einbýlishús 140 ferm. á einni hæð. Verð ca. 10 millj. Útb. 6 millj. BREIÐHOLT 138 ferm. ibúð á tveimur hæð- um, ekki að fullu frágengin, bíl- skýli í byggingu, skipti á 4ra herb. íbúð koma til greina. Verð 1 5 millj. Óskum eftir öllum stærðum fast- eigna á söluskrá. Höfum fjár- sterka kaupendur að raðhúsum eða einbýlishúsum i Fossvogi eða Seltjarnarnesi. Pétur Gunnlaugsson, lögfr Laugavegi 24, simar 28370 og 28040. 26600 í smíðum Eigum enn óseldar nokkrar 4ra herb. íbúðir í 3ja hæða blokkum í Spóahól- um. íbúðirnar afhendast tilbúnar undir tréverk og með fullgerðri sameign. Bílskúrar geta fylgt. Afhending á tímabil- inu 1 . júní 1978 — 1. des. 1978. Verð frá 9.8 — 10.4 millj. Traustur byggingar- aðili. Teikningar og frekari upplýsingar á skrif- stofunni. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Álftahólar Vorum að fá í einkasölu 2ja herbergja íbúð við Álftahóla í Breiðholti. Mjög falleg íbúð með góðum innréttingum. Stórar suður svalir. Sameign fullfrágengin, mjög snyrtileg. rLAUE\S, FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÍDI SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SOLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON I87IO ÖRN HEUjASÖN 8I560 SIMAR 21150-21370 SÖLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS. LÖGM. JÓH.ÞOROARSON HDL Til sölu og sýnis m.a. Glæsilegt einbýlishús í smíðum Við Brattholt í Mosfellssveit 140 ferm. auk bilskúrs húsíð er þegar fokhelt, möguleiki á frekari frágangi, teikning og smíðalýsing á skrifstofunni. 3ja herb. glæsileg íbúð Við Hraunbae á 3. haeð 85 ferm., mjög góð, fullgerð, gott kjallaraherb. fylgir. mikið útsýni. Einbýlishús við Víðigrund húsið er nýtt ein hæð 1 35 ferm. með 5 herb. úrvals ibúð, næstum fullgerðri, skipti á íbúð möguleg. Góð eign í Túnunum húseign tvær hæðir og kjallari um 75x3 ferm. með 6 — 7 herb. ibúð á tveim hæðum og 3ja herb. íbúð í kjallara. Trjágarður. Með sér hitaveitu og bílskúrsrétti . 4ra herb ibúð á 2. hæð við Brekkulæk um 110 ferm. ibúðin er í ágætu standi, góð sameign. í Fossvogi, nágrenni óskast góð 3ja til 4ra herb ibúð, skiptamöguleiki á 1 50 ferm. sér efrihæð í Heimunum Helst í Vesturborginni þurfum að útvega góða séreign með 7 herb ibúð, möguleiki á skiptum á glæsilegri sérhæð á Nesinu 1 30 ferm. Höfum á skrá margar eignir í skiptum. AIMENNA FflSTEIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 SÍMIllER 24300 til sölu og sýnis 27 ENGJASEL 108 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt 3 herb. baði, þvottahús og geymslum í risi. Þrennar sval- ir. Mjög fallegt útsýni. Útb. 10 millj Kleppsmýrarvegur tilburhús hæð og rishæð ca 1 00 fm alls á 800 fm girtri og rækt- aðri lóð. Bilskúrsréttindi. Rauðarárstigur 75 fm 3ja herb: íbúð á jarðhæð. Sér inngangur annars vegar. íbúðin er nýstandsett. Útb. 4.4 millj. Verð 7.3 millj. Hrafnhólar 95 fm 4ra herb. íbúð. Bílastæði og sameign fullfrágengin. Útb. 6.5 millj. Verð 10 millj. Skeljanes 107 fm 4ra herb. risíbúð. Stórar svalir. Geymsluloft yfir íbúðinni. Útb. 4 millj. Verð 7.5 millj. Nýja fasteipasalan Laugaveg 12 Simi 24300 Þórhallur Björnsson viðsk.fr. Hrólfur Hjaltason Kvöldsími kl. 7—8 38330 Austurstræti 7 . Símar. 20424 — 14120 Heima: 42822. Sölustj : Sverrir Kristjánsson Viðsk.fr Kristján Þorsteinsson Við Mávahlið til sölu mjög rúmgóð 3ja herb risíbúð ásamt óinnréttuðu plássi yfir ibúðinni sem gefur ýmsa möguleika m.a á baðstofu íbúðin er laus fljótt Verð 10.5 millj. Borgarholtsbraut til sölu mjög góð 3ja herb íbúð um 80 ferm á 1 hæð í fjórbýlis- húsi Bílskúrsréttur Brekkugata Hafn. til sölu 3ja herb 75 ferm efri hæð i tvíbýlishúsi íbúðin er að talsverðu leyti nýstandsett, í kjallara fylgir um 40 ferm, ein- staklingsíbúð með nýlegum inn- réttingum VANTAR Okkur vantar nú all- ar gerðir fasteigna til sölu. Ný söluskrá kemur út 1. febrúar n.k. Frestur til að koma eignum þar inn rennur út 27. þ.m. Skoðum-verómetum þegar óskað er LAUFAS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HEU3ASON 81560 EINBÝLISHÚS í LUNDUNUM 140 fm 6 herb nýlegt vandað einbýlishús við Skógarlund Skipti koma til greina á 4—5 herb ibúð á Stór- Reykjavikursvæði VIÐ SÓLHEIMA 135 fm 6 herb vönduð ibúð á 5. hæð í lyftuhúsi Útb. 9.5 — 10 millj. VIÐ AUSTURBERG M. BÍLSKÚR 4ra herb. vönduð ibúð á 4 hæð Bílskúr fylgir. Útb. 8.5 millj. VIÐ JÖRFABAKKA 4ra herb rúmgóð íbúð á 2 hæð Þvottaherb og búr innaf eldhúsi Útb. 7.5—8. millj. VIÐ HRAUNBÆ 3ja herb. góð íbúð á 2 hæð Útb. 7 millj. VIÐ REYNIMEL 2ja herb 55 fm vönduð ibúð á jarðhæð Útb. 6.5 millj. SKRIFSTOFU OG IÐNAÐARHÚSNÆÐI Um 1000 fm húsnæði á fjórum hæðum nálægt miðborginni selst i einingum eða í heilu lagi Frekari upplýsingar á skrif- stofunni. í MÚLAHVERFI Tvær 200 ferm skrifstofuhæðir. Afhendast tilb u. trév. m frág sameign síðar á árinu HÖFUM KAUPENDUR að öllum stærðum íbúða og einbýlishúsa. Skoðum og verð- metum samdægurs. VONARSTRÆTI 12 simi 27711 Sofcistjóri: Swerrir Kristínsson Sigurður Ólason hrl. EIGNASALAN REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 Brekkugata Hf. 3ja herb. 70 ferm. íbúð á 2. hæð i járnklæddu timburhúsi. Eignin er öll nýstandsett með góðum geymslum í kjallara. Verð um 7,5 millj. Útb. 4—4,5 millj. Hraunteigur ca 140 ferm. risibúð. íbúðin skiptist í 2 rúmg. saml. stofur, 3 svefnherbergi, eldhús og bað Rúmgott háaloft yfir allrt íbúð- inni. Verð 13 —14 millj’ útb. tilboð. Bergstaðastræti Steinhús (bakhús) á 2 hæðum. í húsinu eru í dag tvær tveggja herb. ibúðir með sameiginl. snyrtingu. Grunnflötur hússins er um 45 ferm. Möguleikar á að breyta því i eina íbúð. Þarnast töluverðrar standsetningar. Verð 8—9 millj. útb. tilb. Óskum eftir öllum gerð- um íbúða á söluskrá. Mikil eftirspurn eftir fasteignum þessa dag- ana. Skoðum og verð- metum samdægurs. EIGNASALAN REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 Haukur Bjarnason hdl. Sími 19540 og 19191 Magnús Einarsson Eggert Elíasson Kvöldsími 44789 Fossvogur Einbýlishús: Við höfum fjársterkan kaupanda að einbýlishúsi í Fossvogi. Húsið má vera í byggingu. Raðhús: íbúð: íbúð: Okkur vantar raðhús fyrir einn af viðskiptavinum okkar. Húsið þarf ekki að vera fullbúið. Góð útborgun. 4 kaupendur eru á biðlista hjá okkur eftir 3ja herbergja íbúð í Fossvogin- um. Þá hefir okkur verið fahð að auglýsa eftir ca. 120—140 fm íbúð i Fossvogi. Æskilegt væri að bíl- skúr fy/gdi með, en er þó ekki skilyrði. rLALJFAS, FASTEIGNASALA GRENSÁSVEGI 22-24 (LITAVERSHÚSJNU 3 HÆD) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SOLUMANN.. GUNNAR ÞORSTEINSSON ih/ i: ÖRN HELGASON » EFasteignasalan EIGNABORG sf. ------- Hamraborg 1 • 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805 Til sölu Eigum eftir örfáar íbúðir á miðbæjarsvæði Kópavogs sem afhendast í apríl '79 t.b. undir tréverk. 3 íbúðir t.b. undir tréverk afhendast i maí '78 3ja herb. 2ja herb ibúð við Hlíðarveg. Verð 8 millj. 3ja herb íbúð við Borgarholtsbraut með bílskúrsrétti. Verð 10 millj. Raðhús við Byggðartanga Mos. Selst fokhelt. Einbýlsishús við Víðigrund 128 fm Verð 24 millj. Hamraborg 3ja herb fullfrágengin íbúð Verð 1 0.5 millj. Símar: 43466 — 43805 Vilhjálmur Einarsson, sölustj. Pétur Einarsson, lögfr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.