Morgunblaðið - 27.01.1978, Page 15

Morgunblaðið - 27.01.1978, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978 15 TÆKI SEM BEÐIÐ VAR EFTIR CTD-1200 Hagstofa íslands; Landsmönnum fjölgar en Reykvíkingum fækkar 1 BRAÐABIRGÐAYFIRLITI Hagstofu tslands yfir mannfjölda á fslandi 1. desember s.l. kemur fram að landsmenn voru 222.055 talsins, en á sama tíma árið 1976 voru þeir 220.545 eða 1510 færri sem er um 0.68% aukning milli ára, en f Reykjavfk hefur orðið Iftils háttar fækkun eða úr 84.334 f 83.688 sem eru 646 fbúar eða 0.77% fækkun. t öllum öðrum sveitarfélögum en í Reykjavik hefur á s.l. ári orðið nokkur fjölgun, þó mést á Suðurnesjum, Kjalarnesi og Kjós þar sem íbúum fjölgaði um 3.10% eða úr 12.633 í 13.024. A höfuð- borgarsvæðinu öllu hefur orðið 0.13% fjölgun, á Vesturlandi 0.26%, á Vestfjörðum, 1.35%, Norðurlandi-vestra 0.82%, Norðurlandi-eystra 1.87%, Austurlandi 1.06%, Suðurlandi 0.60%. Þá kemur fram í yfirliti þessu að karlar á landinu öllu eru 2031 fleiri eða 112.043, en konur hins vegar 110.012, en í Reykjavík er þessu aftur öfugt farið, þar eru konur fleiri eða 42.979 á móti 40.709 karlmönnum. Fullnægir gæöastaöli din 45500 Venð: 75.435- og 65.127- VJJUÐIN Skipholti 19, R. sími 29800, (5 línur) Skólanemendur boða al- menning til leiksýninga Aristofanes, leiklistarklúbbur Fjölbrautarskólans í Breiðholti sviðsetur fyrir almenning Betur má ef duga skal eftir Ustinov Edda Guðmundsdóttir og annar leikári. Sigurður Lyngdal leikstjóri að lagfæra gervi eins leikarans. tækist til með Betur má ef duga | skal yrði ótrautt haldið áfram. | Þeir sögðu klúbbinn hafa góðan J og áhugasaman leikstjóra. I einu kvenhlutverkanna er Edda Guðmundsdóttir. Þessi huggulega stúlka sagðist fara með hlutverk lauslætisdrósar í leikrit- inu. Hún sagði að hún væri að reyna aó giftast og kennir hún þeim karlmanni krakka sem hún á. Hún sagðist vera ófrisk um þessar mundir og vissi brúðgum- inn væntanlegi ekkert um það. Hún sagðist skemmta sér vel í þessu hlutverki. Þá sagði Edda mikinn áhuga vera fyrir leiklist í Fjölbrautaskólanum og væri hug- ur í flestum að halda áfram með það starf hvernig svo sem þessu leikriti reiddi af. Leikstjóri verksins sem Aristof- anes setur á svið að þessu sinni er Sigurður Lyngdal. Sigurður er kennari að mennt en hefur sótt námskeið í leiklist hjá Bandalagi islenzkra leikfélaga. Hann hefur sett á svið nokkur leikrit og einn- ig leikið sjálfur. í dag kennir hann við Hólabrekkuskólann, m.a. ýmis atriði leikrænnar tján- ingar. Betur má ef duga skal er fyrsta verk Sigurðar á vegum Ari- stofanesar. Með sömu krökkum setti hann A útleið á svið í Hóla- brekkuskóla. Meðan hann var skólastjóri á Borgarfirði eystra setti hann á svið leikrit með leik- félaginu þar, en fyrstu afskipti hans af leiklistinni voru þegar hann var við nám við lýðháskóla vetur.einn í Danaveldi. Sigurður lét mjög vel af samstarfinu við meðlimi Aristofanesar. Hann sagði þá námfúsa og vinnuglaða. Auk þess eru margir stórefnilegir leikarar hér á ferðinni, sagði Sig- urður er við kvöddum. og notuðu þeir tímann milli þátta til að lagfæra gervi sín. Pétur sagði okkur að það hefðu verið nemendur úr Hól. brekku- skólanum sem stuðluðu að stofn- un Aristofanesar. Hann sagði að líflegt leiklistarstarf hefði verið í. Hólabrekkuskólanum og Iangaði menn til að halda áfram i leiklist er flust var í Fjölbrautaskólann. Pétur tjáði okkur að leikendur f Betur má ef duga skal væru marg- ir hverjir fyrri nemendur Hóla- brekkuskólans og væru allir úr Breiðholtshverfi. Alls eru níu hlutverk í leikritinu. Eru leikend- urnir á aldrinum 16—19 ára. Pét- ur og Ingi Þór sögðu að einhverjir ieikenda hefðu komið fram I barnaleikritum í útvarpi og sjón- varpi áður. fyrri, enginn þó leikið á sviði Þjóðleikhússins eða í Iðnó. Flestir komu leikendurnir og við sögu i verkinu ,,Á útleið“ eftir Stutton Wayne sem sett var á svið í Hólabrekkuskólanum á sínum tíma. Þeir Pétur og Ingi Þór sögðu að hugmyndin væri að halda áfram leiklistarstarfi i Fjölbrauta- skólanum og efna til sýninga fyrir almenning. Sögðu þeir að ef vel Ingi Þór Hermannsson. Fyrstur varð á vegi okkar Ingi Þór Hermannsson bla^afulltrúi Aristofanesar. Hann tjaði okkur að leiklistarklúbburinn hefði ver- ið stofnaður fyrir rúmu ári síðan, að mestu af nemendum sem kom- ið hefðu með leiklistaráhuga með sér úr Hólabrekkuskólanum. I sama mund bar að Pétur Eggerz Pétursson formann Aristofanesen bæði hann og Ingi Þór fara með hlutverk í Beíur má ef duga skal Tveir leikenda f Betur má ef duga skal gera sig klára fyrir næsta þátt. Ur einu atrioanna í Betur má ef duga ska ARISTOFANES heitir leiklistar- klúbbur f Fjölbráutaskólanum í Breiðholti. Hefur þessi áhuga- klúbbur nemendanna nú boðað til leiksýninga fyrir almenning á verki Peter Ustinov, „Betur má ef duga skal“, sem sýnt var á f jölum Þjóðleikhússins fyrir nokkrum árum. Efnir Aristofanes til al- mennra sýninga f Breiðholtsskóla f kvöld, sunnudag og mánudag og hefjast þær kl. 20.30 alla dagana. Þar sem klúbbur þessi var ungur að árum svo og meðlimir hans, sem skipa hlutverkin f leikritinu, leit blaðam. Mbl. og Ijósmyndari inn á æfingu hjá klúbbnum ný- verkið og spjallaði við leikendur og leikstjóra. I.jósm. Mbl. RAX. Pétur Eggerz Pétursson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.