Morgunblaðið - 27.01.1978, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 27.01.1978, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Roskirt vestur islensk hjón óska eftir 2ja—4ra herbergja íbúð sem allra fyrst, helst i vesturbænum. Upplýsingar í síma 1 6440. Námskeið í almennum vefnaði byrjar 30. janúar Agnes Daviðsson sími 33499 Munið sérverzlunína með ódýran fatnað. Verðljstinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Ný kjólasending i stærðum 36 — 50. Opið laugardaga kl. 10—12. Dragtin, Klapparstig 37. 1 7 ára pilt vantar vinnu í 3 mánuði. Uppl. í síma 44490. Keflavik Til sölu glæsileg 3ja herb. íbúð við Mávabraut. Einnig stór 2ja herb. ibúð við Faxa- braut Laus strax. Eigna og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavik. simi 92-3222. Bifreið óskast Vil kaupa Toyota Mark II eða Mözdu 929 árg. '76 eðá '77. Einnig kemur til greina Volvo '75 Uppl. i sima 41551. Skattframtöl Látið lögmenn telja fram fyrir yður. Lögmenn, Garðastræti 1 6, sími 2941 1. Jón Magnússon, Sigurður Sigurjónsson. Skattframtöl Tek að mér gerð skattfram- tala Guðmundur Þorláksson Álfheimum 60 simi 371 76. Keflavik — Bilaviðgerðir Annast alla almenna bilavið- gerðir. (limi á bremsuborða) Bilaverkstæði Prebens. Dvergasteini, Bergi, sími 1458. Skattaframtöl Framtalsaðstoð — reikninqs- skil. Þórir Ólafsson hagfræðingur simar: 21557 skrifst. heima 75787. Skattframtöl Tek að mér gerð skattfram- tala. Haukur Bjarnason hdl., Bankastræti 6, simar 26675 — 30973. Arin- og múrsteins- hleðslur Einnig flísalagnir. Geri tilboð. Magnús, sími 84736. Öll Skattaþjónusta Annast skattframtöl og skýrslugerðir, útreikning skatta 1978. Skattaþjónusta allt árið. Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. simar 85930 og 1 7938 Skattaframtöl Veitum aðstoð og ráðgjöf við gerð skattaframtala. Benedikt Ólafsson lögfr. Hall- grímur Ólafsson viðskiptafr. Grensásvegi 22, sími 82744. IOOF 12= 1591278V2 EE.I. IOOF 1 E1 5 91 2 7 8 V2 =N.K. Skíðagöngumenn á punktamóti i Reykjavík 1978. Ath. að keppnisstað- urinn er við skiðaskálann í Hveradölum á laugardaginn kemur, (ekki í Bláfjöllum eins og áður var auglýst). Mótið hefst kl. 1.30. Nafnakall kl. 1 2.30. i Skiðaskálanum. Skíðaráð Reykjavíkur Sunnudagur 29. jan. 1978. 1. Kl. 11.00 Móskarðshnúkar (807 m). Fararstjóri. Tryggvi Halldórs- son og Magnús Guðmunds- son. Hafið göngubrodda með. Verð kr. 1000 gr. v /bilinn. 2 Kl. 13.00 Trölla foss og nágrenni. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson. Verð kr. 1 000 gr. v/ bílinn. Ferðirnar eru farnar frá Um- ferðarmiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Föstudagur 27.1 kl. 20 Geysir — Gullfoss Bjarnarfell og víðar. Gist að Geysi, sundlaug. Fararstj.: Þorleifur Guðmundsson. Far- seðlar á skrifst. Lækjargötu 6, simi 14606 Einsdagsferð að Gullfossi í vetrarskrúða á sunnudag. Útivist. Frá Guðspekifélayinu Ask nf ta rsimi Gangleta er 1 7520 í kvöld kl. 9 síðara erindi Skúla Magnússonar. J leit að trúarbrögðum". Stúkan Septíma. Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 9. Fræðsluflokkur Guðjóns B. Baldvinssonar um goð- sagnir og helgisagnir. Stúkan Baldur. AlKíl.YSINtiASIMINN KK: %22480 JWflffitmliIflöiti raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar rauðstjörnóttur hestur úr hesthúsum Fáks á Víðivöllum Gæti hafa verið tekinn í misgripum. Góðfúslega lítið eftir hestin- um og hafið samband við skrifstofu félagsins, sími 301 78. Hestamannafélagið Fákur. Skuttogari óskast Útgerðarfélag í Grænlandi óskar að leigaa skuttogara, helzt með frystilest í 2—4 ár. Leiga með forkaupsrétti æskileg. Kaup koma til greina. Æskileg stærð ca. 400 — 700 br. tonn. Leigutilboð ásamt upplýsingum um skipið, lengd, breidd, lestarrými , rúmmetra, einangrun í lest, kælikerfi, vélarstærð, stærð rafmótora, stærð olíugeymis, kojupláss, tegund spils og aldur skipsins, sendist augl.deild Mbl. sem fyrst merkt: „Skuttogari — 4363". Keflvíkingar Umboðsmaður Skattstjóra í Reykjanesumdæmi fyrir Keflavík Verð til viðtals og afhendingar framtals- gagna í skrifstofu Múrarafélags Suður- nesja að Hafnargötu 71, Keflavík: Föstud. 27. jan. Kl. 17 til 21 Laugard 28. jan. Kl. 14 til 17 Sunnud. 29. jan. Kl. 14 til 17 Mánud. 30. jan. Kl. 17 til 21 Þriðjud. 31. jan. Kl. 19 til 24 Upplýsingar og framtalsgögn má einnig fá á skrifstofu minni Grundarvegi 23, Ytri-Njarðvik (Kaupfélagshúsinu). Símar: 3437 skrifstofa. 1473 heima. Snæfellingar Bókhaldsþjónustan s.f. Rifi, býður ykkur þjónustu sína. Önnumst m.a. vélabók- hald, skrifstofuaðstoð, ifckstraráðgjöf, skattaframtöl, fasteignasölu. Bókhaldsþ/ónustan s. f. Háarifi 9, Rifi, sími 93-6777, Jóhann Lárusson, Samúel Ó/afsson. Þór F.U.S. Breiðholti viðtalstími Næstkomandi laugardag 28 janúar kl. 13 —14.30 verður Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi til viðtals að Seljabraut 54. Við viljum eindregið hvetja sem flesta og þá sérstaklega ungt fólk til að notfæra sér þetta tæki- færi til að koma á framfæri skoðunum sinum og ábendingum. Þór félag ungra sjálfstæðismanna Breiðholti. Vestur-Skaftafellssýsla Utankjörstaðakosning vegna skoðanakannana Sjálfstæðisflokksins i Vestur- Skaftafellssýslu varðandi framboðslista flokksins til alþingis- kosninga fer fram i aðalskrifstofu flokksins, Háaleitisbraut 1. Reykjavik, föstudaginn 27. jan. kl. 9 —17 og laugard. 28. jan. kI. 13 —17. Sýnishorn af kjörseðli Atkvœðaseðill i Skoðanakönnun Sjólfstæðisflokksms i Vestur-Skaftafellssýslu 27. til 29. janúar 1978 Siggeir Björnsson bóndi. Holti. Síðu. Sigurbjartur Jóhannesson bygginga- cg skipuíagsfr., Vighólastig 24, Kópav. Ath.: Kjósa skal 1—3 menn, skal það gert með þvi að setja tölustafi i reitinn fyrir framan nöfn frambjóðenda, i þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi endanlega framboðslistann. Velja mé tvo menn i auðu reitina. Ekki mé tölumerkja við fleiri en 3 nöfn á listanum. Sandgerðingar — Miðnesingar Sjálfstæðisfélag Miðneshrepps heldur al- mennan félagsfund í grunnskólanum Sandgerði sunnudaginn 29. jan. n.k. kl. 2 e.h Fundarefni. Prófkjör vegna alþingiskosninganna og hreppsnefndarkosningarnar. Allt suðn- ingsfólk D-listans er hvatt til að mæta á fundinn. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins á Selfossi haldinn 27.-29. jan. 1978. Ákveðið hefur verið að gefa öllu stuðningsfólki Sjálfstæðis- flokksins í Árnessýslu kost á stjórnmálafræðstu sbr efnisþætti auglýsta í neðangreindri dagskrá Dagskrá verður sem hér segir: Föstudagur 27. janúar: Kl. 20.00 —23:00 Saga og starfshættir ísl. stjórnmálaflokka. Sigurður Lindal, prófessor. Laugardagur 28. janúar: Kl. 10:00 —12.00 Um stjórnskipun Islands. Kjartan Gunnarsson, stud.jur. Kl. 13:30 —15:30 Öryggis- og varnarmál. Björn Bjarnason, skrifstofustjóri. Kl. 15:30 —16:00 Kaffiveitingar Kl. 16:00 —18:00 Stefnumál Sjálfstæðisflokksins. Guð- mundur H. Garðarsson, alþm. Sunnudagur 29. janúar: Kl. 10:00 —12:00 Starfshættir og skipulag Sjálfstæðis- flokksins. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, framkvstj. Kl. 12:00 —13:30 Matarhlé. Kl. 13:30—15:30 Stefnumörkun Sjálfstæðisflokksins í stjórn og stjórnarandstöðustarfshættir Alþingis Ingólfur Jónsson, alþm. Kl. 15:30—16:00 Kaffiveitingar Kl 15:00—18:00 Starfsemi verkalýðs- og atvinnurekenda- samtaka. Barði Friðriksson, framkvstj. Björn Þórhallsson, viðskiptafr. Þeir sem áhuga hafa á því að sækja stjórnmálaskólann á Selfossi eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við Hauk Gislason, sima 99-1 766 eða Helga Björgvmsson, sima 99-1359. Skólahaldið fer fram i Sjálfstæðishúsmu, Tryggvagötu 8, Selfossi. Undirbúningsnefnd

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.