Morgunblaðið - 27.01.1978, Síða 24

Morgunblaðið - 27.01.1978, Síða 24
24 yRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 27. JANUAR 1978 raöwtupð Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn Hf|f| 21. marz—19. aprfl Þú kemur sennilega auga á lausn ákveð- ins vandamáls sem lengi hefur verið að angra þig. Vertu heima f kvöld. Nautið 20. aprfl—20. maf Það er hætt við að þú komir frekar litlu f verk f dag, en reyndu að Ijúka skyldu- störfum þfnum. k Tvíburarnir 21. maf—20. júní Ef þig langar í einhverja tilbreytingu ættir þú að bjóða til þfn gestum f kvöld og halda góða veislu. i/fej Krabbinn 21. júnf—22. júlf Taktu ekki mark á slúðursögum sem þér berast til eyrna, sumir virðast ekki hafa neitt annað að gera en að húa þær til. Ljónið 23. júlf—22. ágúst Þú ættir að hafa góðar gætur á buddunni í dag, því það er ekki vfst að hún inni- haldi eins mikið og þú heldur. Mærin 23. ágúst—22. sept. Þú sætir þurft að taka einhverja mikil- væga ákvörðun I dag. og það mjög skvndi- lega. Kvöldið verður fjörugt. Rs* Mj Vogin W/l$4 23. sept.—22. okt. Þú virðist eitthvað óánægð með lífið þessa dagana og þráir tilbrevtingu, því þá ekki að gera eitthvað í málunum. Drekinn 23. okt—21. nóv. Því fyrr sem þú reynir að komast til botns f vissu máli því betra. Kvöldið verður rólegt. ;t(WI Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Taktu ekki allt trúanlegt sem sagt er við þig f dag. Og fólk sem ekki getur tekið gamni er sjaldnast álitið skemmtilegt. Steingeitin A\ 22. des.—19. jan. Þér berst nokkuð óvenjuleg frétt til eyrna í dag, revndu á sannleiksgildi hennar. Kvöldið verður rólegt. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Dagurinn verður nokkuð þreytandi, og þar mun allt hjálpast að. Reyndu að taka Iffinu með ró f kvöld og hvfla þig. Fiskarnir 19. feb.—20. marz Re.vndu að koma einhverju skipulagi á hlutina áður en þú hefur framkvæmdir. Vertu heima f kvöld. DRÁTTHAGI BLÝANTURINN ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN I pon't EVEN er OJHAT HAPPENEP, 5IR... Ég man ekki einu sinni hvað kom fyrir, herra , UJELL, TH05E HOCKEV PLAVER5 UJERE ABOUTTO 61VE ME A R0U6H TIME, ANP VOU CAME RUNNIN6 0UTT0HELPME, MARCIE — Nú, þessir ísknattleiks- menn ætluðu að fara að atast f mér og þú komst hlaupandi mér til hjálpar, Mæja. 30T I 5LIPPEP] ^ , S ILL ANPFELL0N 5AV V0U THE ICE, HUH? J PIDÍ m ■' vir \M/ - dÆitk © 1978 United Feature Syndicate, Inc. — En ég rann til og hrasaði á fsnum, ha? — Hvort þú gerðir! SMÁFÓLK ifibnaS — Snúum við og bindum endi á nokkur Iffshlaup, herra. — Seinna, Mæja, seinna.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.