Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 41 I franska bókasafninu (Laufásvegi 12) veröur sýnd þriöjudaginn 21. mars kl. 20.30 franska kvikmyndin meö enskum texta. „VOLPONE” frá árinu 1939. Myndin er gerö af Maurice Tourneur og meö aöalhlutverk fara: Louis Jouvet, Fernand Eedoux, Jacqueline Delubac. Myndin er gerö eftir gamanleik Jules Romain og Zweig og fjallar um gamalmenniö Volpone sem er nískur og barnlaus og umkringdur ágjörnu fólki.“ STEYPUHRÆRIVÉLAR Nokkrar steypuhrærivélar ennþá fyrir- liggjandi á gamla veröinu. S. Stefánsson & Co. h.f. Grandagaröi IB sími 27544. Úrvals japanskir höggdeyfar í allar gerðír Naida bifreíða Ótrúlega lágt verð Höggdeyfar að framan kr. 5.990 pr. st. Höggdeyfar að aftan kr. 4.990 pr. st. BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23 - VARAHLUTAVERSLUNIN - SÍMI 81265 Mæðraplattinn 1978 frá Bing & Gröndahl er kominn Rammagerðin H.f, Hafnarstræti 19 Sígild gjöf tónlistarunnenda Hljóöritun á lokahljómleikum Pólýfónkórsins í Háskólabíói á Páskum 1977 A. Vivaldi: GLORIA J. S. Bach: MAGNIFICAT PÓLÝFÓNKÓRINN KAMMERSVEIT Ann-Marie Connors ■ Elísabet Erlingsdóttir Sigríður E. Magnúsdóttir • Keith Lewis Hjálmar Kjartansson Ingólfur Guöbrandsson, stjórnandi. JJFæst í hljómplötuverzlunum. / / / POLYFONKORINN I REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.