Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 28
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 VlH> £>>v. U ■> M0R<9dh/4>^_ k’AFr/Nö ^ ^ Þróunin er ör — þegar ég var smáfluga var hér einstigi! Vektu mig, ef hann fer að týna af henni spjarirnar. Hann er afkastameiri en smá‘ api! „Svefninn er bróðir dauðans44 BRIDGE Umsjón: Pál/ Bergsson I september síðastliðnum kom út í London bók með úrvali jólaþrauta. sem bretinn G.C.H. Fox hefur skrifað fyrir The Daily Telegraph í áraraðir. Spilið í dag er tekið úr hók þessari. Varnarþraut. suður gefur. allir utan hættu. Norður S. G107fi H. 853 T. G9 L. K1084 Austur S. 32 H. KD6 T. 10763 L. ÁDG7 ir hafa gengið þannig: Vfstur Nttrrtur Austur 2 U 2 S 1 Ii dobi jiass hrinjíinr. „Gamalt spakmæli segir: „Svefn- inn er bróðir dauðans". Fátt er sagt, sem meira öfugmæli er. Svefninn er uppbyggjandi viðburð- ur, en dauðinn niðurrífandi. I svefni verðum við aðnjótandi aðsendrar orku, sem magnar allt taugakerfi okkar og hleður líkam- ann og endurnærir. Geislandi áhrif frá lengra komnu lífi eru hér að verki. Ef ekki nyti þessara orkumagnandi áhrifa gætum við ekki lífi haldið. Dauðinn er andstæða svefnsins, því hann veldur slokknun lífs, eyðingu máttar líkamans. Undir- búningur dauðans er oftast .ján- ingafullur. Dauðinn læsir klóm sínum um hverja taug og hverja frumu líkamans, uns yfir lýkur, Að vísu er það svo, að sjálfur dauðinn verður oft kærkominn gestur, þeim sem lengi hafa þjáðst og þolað dauðastríð. Hann bindur endi á kvöld hins þjáða manns, og nýtt líf og betra tekur við, þar sem ekki er framar um þjáningu að ræða, heldur óendilega möguleika framlífsins í nýjum heimkynnum. En samt sem áður er dauðinn ósigur. Hann fylgir hinu ófull- komna lífsstigi okkar. Þar sem lífið er lengra komið„ fullkomnun meiri, er dauðinn úr sögunni. Þar þarf enginn að heyja helstríð. Flutningur milli lífstjarna gerist þar, án þess að dauði komi til greina. Þar eru það þroskamörk hvers einstaklings, sem ráða flutningum. Þegar maðurinn hefur náð einhverjum vissum þroska á ein- um hnetti, flytur hann til annars hnattar, sem hefur upp á enn meiri fegurð og þroskamöguleika. að bjóða en sá, sem flust er frá. Og þetta gerist án þess að um dauða sé að ræða eða þjáningu. Fögur og æ fegurri verður framtíð hvers einstaklings, sem kominn er á rétta leið. Óendanleg- ur þroski bíður hans og framfara- möguleikar í nýjum heimkynnum annarra hnatta. Mikils er um vert að haga svo lífi sínu á þessari frumlífsjörð okkar, að leiðin fram verði sífelld sigurganga upp á við, en liggi ekki niður á við eftir dauðann, eins og hlýtur að vera, ef breytt er andstætt lögmálum lífsins, meðan dvalið er hér á jörö, á hinni skammvinnu frumlífsævi. Ingvar Agnarsson.“ SuAiir Vestur spilað út lauffimmi, fjarkinn frá blindum, austur fær slaginn á gosann en suður lætur tvistinn. Austur spilar síðan hjartakóng. Suður lætur tvistinn og vestur fjarkann. Hvað ætti austur að gera nú?' Það fyrsta, sem verður að líta á er að austur og vestur virðast eiga öruggt game í spilinu, sem hefði gefið 420. Það verður því að ná sagnhafa þrjá niður, sem gefa 500. Utspilið hefur verið einspil eða frá 5—3. Við getum strax útilokað seinni möguleikann því með tvíspil í laufi hefði vestur örugglega tekið hjartakóng með ás og spilað aftur iaufi. Vestur átti því einspil. Og til að sagnhafi fái ekki slag á laul spilum við strax laufsjöi. Þetta var besta leiðin til að fá 500 eins og sjá má. Norrtur S. G1076 H. 852 T. Gíl 1„. K1081 Vestur Austur S. A J S. 32 H AGlOítTJ H. KD6 T. l)h.V2 T. 107(53 r.. Surtur S. I)K9H5 H. 2 T. ÁKI L. !HW2 I.. ÁDG MAÐURINN A BEKKNUM Framhaldssaga eftir Georges Simenon Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði 4 undirbúa kviildverð. Göturnar voru auðar. hér og hvar var verzlun en verzlanirnar voru líka of nýjar — of hráar. — Reynum hérna til vinstri! I tíu mínútur keyrðu þeir um ou lok' fundu þeir skilti þar M'in á stóð nafnið sein þeir leituðu að. síðán óku þeir framhjá niiiner 37 og \ið hliðina á því var númer 21. Það \ar cins Ijós á neðri haðinni. í eldhúsinu. Ilandan við glugga- tjiildin greindu þeir þrekna konu ganga að störfum sínum. — Ja ja. það tjóir ekki annað en hanka uppá. andvarpaði Maigret og þrýsti sér með nokkrum orfiðismunum út úr bílniim. Ilann sló úr pipunni með því að berja henni við skóha’linn og þcgar hann gekk yfir stéttina sá hann að gJuggatjiildunum var lyft iign til hliðar og konuandlit kom í ljós. Hersýni- lega hevrði það til tíðinda ef hifreið nam staðar fyrir utan húsið hennar. Hann gekk upp þrjár tröppur og skimaði eftir dyrahjiillu en he.vrði þá sagt að innan< — Hver er þarna? — Eruð þér frú Thouret? - Já. — Í!g þarf að hafa tal af ýður. Og þar sem hún hikaði enn við að opna ba'tti Maigret við< — Eg er frá liigrcglunni. Loks ákvað hún að taka öryggiskeðjuna frá og Ijúka upp en opnaði aðeins í hálfa gátt og hann sá ekki nema hluta aí andlitinu. — Ilvað viljið þér? — Eg verð að tala við vður. — Ilvernig get ég verið viss um að þér séuð í aivöru frá liigreglunni? Aldrei þessu \ant hafði Maigret skírteini sitt í vasan- um. Oftast gleymdi hann því á skrifstofunni. Hann lyfti því upp í Ijósrákina að innan. — Ja ja. þá. Ég vona sannar- lega að það sé ekki falsað. Að svo ma ltu lauk hún upp dvriinum. Gangurinn var lítili. listar og d.vr lakkaðar. Eldhús- dvrnar stóðu í hálfa gátt en hún bauð honum inn í næsta herbergi og kveikti Ijósið. Að líkindum var hún á svipuðum aldri og maður henn- ar. Hún var digur án þess þó að vera heinlinis feit. Hún var stórbeinótt og grái kjóllinn sem hún var í gerði útlit hennar ekki tiltakanlega heill- andi. Herhergið sem þau voru stiidd í var borðstofa sem bar þess vott að þar var jafnan hver hlutur á sínum stað. Svo mikil var hirðusemin að honum fannst eins og hann væri að koma inn í deild í húsgagna- verzlun. Þar var hvorki dag- blað. pípa né nokkuð það sem gaf til kvnna að féilk byggi hér. Ilún bauð þeim ekki sa*ti heldur horfði niður á skóna á þeim eins og til að sannfæra sig um að þeir óhreinkuðu ekki gólfið hjá henni. — Ilvað hafið þér við mig að segja? — Maðurinn yðar heitir Louis Thouret. ekki satt? Hún kinkaði kolli og hrukk- aði ennið eins og hún reyndi að geta sér til um hver vari meiningin með heimsókn þeirra. — Hann vinnur í Parfs? - Já. hann er aðstoðarfor- sfjóri hjá Kaplan og Zaninin í Rue de Bondy. — Var hann ekki lager- stjóri? — Jú. hann var það upprunalega. — Er langt síðan? — Nokkur ár. En samt var það frá byrjun hann sem stjórnaði fyrirtækinu. — Hafið þér mynd af hon- um? — Ilvað a tlið þér að gera við hana? — Eg vildi helzt geta verið viss... — Viss um hvað?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.