Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 19.03.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. MARZ 1978 — Sækir myndefni Framhald af bls. 34. um hluta samfélagsins og því kemur samfélagið í heild með nokkrum hætti við sögu þar sem skynjun fer fram. s An námugraftar væri engin náma og þar af leiðandi ekki um ónógan skilning á námunni eða aðstæðum námamannsins að ræða segir Alfred Schmidt. „Án námugraftar væru engir námumenn og engir „ekki-námumenn“ og þar af leiðandi ekkert bil á milli þeirra. Án námugraftar væru engar myndir af námugreftri. Ég gæti ekki -teiknað þær og þyrfti þess ekki heldur. En nú vill svo til að námur eru einu sinni til og þar af leiðandi bæði námumenn og „ekki-námu- menn“. Og af því námugröftur tíðkast teikna ég myndir." Úr því nákvæmni og smá- atriði skipta svo miklu máli er þá ekki betur við hæfi að ljósmynda námuna en teikna hana? Schmidt svarar: „Ljós- myndir eru eftirmyndir, teikningar og málverk eftir- líkingar. Á ljósmyndinni keín- ur allt fram hvort sem menn hafa áður veitt því athygli eða ekki. En í teikningunni kemur ekkert fram, sem ékki hefur verið gaumur gefinn eða, séð fyrir, þar kemur ekkert af sjálfu sér ólíkt ljósmyndinni. Þegar þú teiknar mynd verður þú að snúa þér að heiminum. Þú getur ekki leyft þér að vera eins og fjarlægur áhorfandi heldur verður þú að helga þig umhverfinu og ganga einnig til móts Við mannfólkið." Oryrkjadeild hjá Ráðn- ingarstofu Reykjavíkur frábær hljómburóur frábær gítar frábær fermingargjöf. jódfœrahús Reyhjauihur Laugauegi 96 $ími: I 36 56 SETT hefur verið á stofn hjá Ráðningarstofu Reykjavíkur- borgar ný deiid — svonefnd Öryrkjadeild. og er henni sérstak- lega ætiað að annast atvinnuum- sóknir fólks með sérþarfir vegna skertrar starfsorku. Er þetta gert í samræmi við samþykkt borgarstjórnar. Starfsemi deild- arinnar hófst um sl. áramót og er starfsmaður hennar Magnús Jó- hannesson. fyrrum borgarfull- trúi. að því er segir í fréttatil- kynningu frá Ráðningarstofunni. Stefnt er að nánu samstarfi deildarinnar við Endurhæfingar- ráð rikisins, og aðrar þær stofnan- ir og félög sem sérstaklega fást við þau verkefni, er leysa þarf fyrir þá, sem eiga við vandamál að stríða vegna hömlunar á starfs- orku og eiga af þeim orsökum í erfiðleikum með að fá störf við sitt hæfi og sérþarfir. Þrjár tegundir af nýja íslensha gæðakexinu eru komnar á markaðinn. Biðjið um nýja Holtakexið í næstu búð. KEXVERKSMIÐJAN HOLT REYKJAVÍK SÍMI 85550 Á hjólum yfir hafió meó allar vörutegundir: . KÆLIVÖRU, FRYSTIVÖRU, STYKKJAVÖRU NÆSTU FERÐIR IMS BIFRASTAR Frá Hafnarfirði 29. mars. Frá Norfolk 11. apríl. Skrifstotur: Klapparstíg 29. Símar 29066 og 29073 Vöruafgreiðsla: Óseyrarbraut 8, Hafnarf, Sími 54422 Opið mán. - föst, kl. 8-19 Starfsmaður deildarinnar mun leita eftir samvinnu við opinber fyrirtæki og stofnanir, sem og aðra vinnuveitendur við úrlausnir á atvinnuvandamálum þessa fólks. Eins og að framan greinir, er hér um nýja starfsemi að ræða hjá Ráðningarstofunni, með stofnun sérdeildar er vinnur að atvinnu- málum öryrkja, og er þess að vænta, að þetta starf mæti skiln- ingi og velvilja þeirra aðila, sem til verður leitað varðandi fyrir- greiðslu og aðstoð. . I þessu sambandi má geta þess að í lögum um endurhæfingu frá 27.4 1970, ,er kveðið á um endur- hæfingu fólks með skerta starfs- orku, og aðstoð því til handa við að fá störf við sitt hæfi, en í 16. gr. laganna segir svo m.a.: „Þeir sem notið hafa endurhæfingar, skulu að öðru jöfnu eiga forgangs- rétt til atvinnu hjá ríki og bæjarfélögum.“ EVINRUDE NÚ FÆST >SÁ STÓRt NÚ NÆST >SÁ STÓR! NÚ MÁ SÁ STÓRI FARA AÐ VARA SIG Lítill mótor.hraöskreiður, hljóölátur.laus viðtitring léttbær og gangviss, 4 sparneytin hestöfl [5 ÞORHF ■ ArmúlaH SEEVINRUDE FREMSTIR í flokki FYRSTIR af stað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.