Morgunblaðið - 09.04.1978, Side 4

Morgunblaðið - 09.04.1978, Side 4
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 ■ IP^ SÍMAR jO 28810 car rental 24460 GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR B 2 1190 1 11 88 a\til láiiNviiKki|iin 'BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS Leiðrétting I athuuásiimd Baldurs Johnsen fyrrverandi yfirlæknis í hlaðinu í fyrradau urðu línuhrennl en þar átti að standa: „llitt mun sannara samkvæmt Kömlum enskum heimildum rituð- um af Sir Charles Oman sa(ín- fræðinjíi, að svarti dauðinn hafi ííert út af við íslendinga á Grænlandi. í síðara erindinu fullyrðir lyfja- fræðinjíurinn sem viðtalið var haft við, að en^ar vísindalenar rann- sóknir hafi farið fram á lækninga- mætti ísienzkra fjallagrasa ...“ en í athunasemd Baldurs kemur fram að japanskir vísindamenn hafi með rannsóknum fundið að í fjalla(;rösunum eru efni sem drepa berklabakteríur. Sovétrík- in f æra út land- helgi sína llonn I. april. Krutrr. V KSTl I Rþý/.ka utanríkisráAu* neytið tilkvnnti í da»{ að Sovét- menn hefðu fært út landhclKÍ sína í Kystrasalti. Va'ri landhclf'i þcirra nú miðuð við landfra'ði- lcua miðju Kystrasaltsins. cn var áður 12 mi'lur. Utfarslan tók KÍIdi I. aprfl. Sanði utanríkisráðuneytið, að kvartað hcfði verið yfir því við Sovctstjórn að ráðuneytið fékk ekki að vita um útfærsluna fyrir fram. l>á sajíði einnij; að Vestur-Þjóð- verjar hefðu beðið Sovétmenn um að veila 10 veslur-þýzkum tojjur- um veiðiheimild í hinni nýju landhe.li'i. Sovétríkin t*ru síðastir þjóða við Kystrasalt til ;ið færa út landhelni sína ot; miða hana við miðlínu í Kvstrasalti. MYNDAMOT HF. PRENTMYNOAGERD AOALSTRtCTI • SlMAR: 17152-17359 útvarp Reykjavík SUNNUD4GUR 9. apríl MORGUNNINN 8.00 Mort?unandakt. Séra Pétur SÍKurgcirsson vÍKslubiskup flytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustuttr. datthl. 8.35 Létt morKunlög. Chct Atkins leikur á Kitar ok Boston Pops hljómsvcitin lcikuri Arthur Ficdlcr stjórnar. 9.00 MorKuntónlcikar. (10.10 VcðurfreKnir. 10.25 Fréttir). a. Sembalkonsert í I>dúr eftir Joseph Haydn. Robert Vcryron-Lacroix ok hljóm- svcit Tónlistarháskólans í París leikat Kurt Redel stj. h. Tvö tónverk eftir LudwÍK van Bcethoven flutt á Bccthovcnhátíðinni í Bonn í fyrra. Illjómsveit Becthovcn- hússins lcikur. Stjórnandit Christoph Kschcnhach. lt „EKmont-íorlcikurinn“ op. 84. 2i Sinfónía nr. fi í F-dúr „Svcitalífshljómkviðan“ op. fi8. c. Fiðlukonscrt nr. 4 í d-moll cftir Niccolo PaKanini. Arthur Grumiaux ok Lamoureux hljómsvcitin í París lcikat Franco Gallini stjórnar. 11.00 Mcssa í Grundarkirkju í Eyjafirði (Hljóðrituð ný- Icku). Prcsturi Séra Bjart- mar Kristjánsson. OrKan- lcikarit Gyða Ilalldórsdóttir. 12.15 DaKskráin. Tónlcikar. SÍODEGIÐ 12.25 VcðurfrcKnir ok fréttir. TilkynninKar. Tónlcikar. 13.20 llcimspcki ok stjórnmál. Páll Skúlason prófcssor flyt- ur fyrsta crindi í flokki hádcKÍscrinda um viðfanKs- cfni í hcimspcki. 14.00 MiðdcKÍstónlcikar. a. Píanósónata í Es-dúr op. 122 cftir Franz Schubcrt. InKrid Ilacblcr lcikur. b. Sónata í K-moll fyrir selló (>K píanó op. 65 eftir Frédcric Chopin. André Navarra ok Jcannc Maric Darré lcika. 15.00 Svipmyndir frá frlandi. DaKskrá í tali ok tónum, tckin saman af SÍKmari B. Ilaukssyni. lfi.00 „Chansons madécasscs“ cftir Mauricc Ravel. Gérard Souzay synKur. Dalton Bald- win lcikur mcð á pianó. Maxence Larricu á flautu ok Pierre DcKcnnc á sclló. 10.15 VeðurfrcKnir. Fréttir. lfi.25 Flórcns. Friðrik Páll Jónsson tók saman daKskrána scm cink- um fjallar um söku borKar- innar ok nafntoKaða mcnn scm áttu þar hcima. Flytj- cndur ásamt umsjónar mannii Pétur Björnsson ok Unnur Iljaltadóttir. (Aður útvarpað fyrir ári). 17.10 BarnalÖK- Bcssi Bjarnason synKur vís- ur eftir Stcfán Jónsson. 17.30 UtvarpssaKa harnannai „Púkinn ok Kata“, tékkneskt ævintýri. Ilall- frcður Örn Eiríksson Ics þýðinKU sína. 17.50 IlarmonikuiÖK. Andrcs Nibstad ok félagar lcika. TilkynninKar. 18.15 VcðurfrcKnir. DaKskrá kvöldsins. KVOLDIÐ 19.00 Fréttir. TilkynninKar. 19.25 Rcynt á jafn réttislöKÍn. Þáttur í umsjón MarKrétar R. Bjarnason. 20.00 „Friðaróður“ eftir GeorK Fricdrich Hándel. Rússneski háskólakórinn ok einsönKv- arar synKja. Hljómsveit Tón- listarháskólans í Moskvu leikur meði Svesnikoff stjórnar. 20.30 ÚtvarpssaKani „Pfla- Krímurinn“ eftir Pár LaKcr- kvist. Gunnar Stefánsson les þýðinKU sína (15). 21.00 „Spartakus“, hallctt- músik eftir Aram Katsja- túrjan. Promenade hljóm- svcitin lcikuri Stanley Black stj. 21.25 Dvöl á sjúkrahúsi. Þáttur í umsjá Andrcu Þórðardóttur ok Gísla IIclKasonar. 21.55 Franz Liszt sem tónskáld ok útsetjari. UnKverski píanóleikarinn Dezsö Ránki lcikur þrjú tónverki „WidmunK“ cftir Schu- mann-Liszt, „Sei mir KCKriisst“ eftir Schu- bert-Liszt ok fantasíuna „Don Juan“ eftir Liszt. (Frá unKyerska útvarpinu). 22.15 Úr visnasafni Útvarps- tiðinda. Jón úr Vör flytur. 22.30 VeðurfrcKnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikari Létt tón- list frá^ útvarpinu í Miinch- en. Útvarpshljómsveitin leikur tónlist eftir Franz Schubert ok Johann Strauss. 23.10 íslandsmótið í hand- knattlciki 1. deild. Hermann Gunnarsson lýsir leikjum i LauKardalshöll. 23.45 Fréttir. DaKskrárlok. A1MUD4GUR 10. aprfl MORGUNNINN________________ 7.00 MorKunútvarp VcðurfrcKnir kl. 7.00, 8.15 <>k 10.10. MorKunleikfimi kl. 7.15 og 9.05i Valdimar Örnólfsson leikfimi kennari og MaKnús Pétursson píanóleikari. Fréttir kl. 7.30, 8.15 ok forustuKr. landsmálabl.). 9.00 ok 10.00. MorKunhæn kl. 7.55. Séra Garðar Þorsteinsson flytur (a.v.d.v.). MorKunstund barnanna kl. 9.15i Steinunn Bjarman heldur áfram lestri þýðinKar sinnar á söKunni „Jerutti hjargar Tuma og Tinnu“ eftir Cecil Bödker (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. íslcnzkt mál kl. 10.25i Endurtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Tónleikar kl. 10.45. Samtímatónlist kl. ll.OOi Atli Heimir Sveinsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnunai Tónleikar. 14.30 Miðdegissagani „Sagan af Bróður Ylfing“ eftir Friðrik Á. Brekkan, Bolli Þ. Gústavsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikari íslenzk tónlist a. Lög eftir Siguringa E. Hjörleifsson og Sigurð Þórðarson. Elín Sigurvins- dóttir synguri Guðrún Kristinsdóttir leikur með á píanó. b. „El Greco“, strenKja- kvartett op. 64 nr. 3 eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlist- arskólans í Reykjavík leikur. c. Forleikur að „Fjalla- Eyvindi“ op. 21 nr. 1 eftir Karl O. Runólfsson og Kansónetta og vals eftir Ilelga Pálsson. Sinfóníu- hljómsveit íslands leikuri Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). lfi.20 Popphorn Þorgeir Ástvaldsson kynnir. 17.30 Tónlistartími barnanna, Egill Friðleifsson sér um ti'mann. 17.45 Ungir pennar. Guðrún Þ. Stephensen les bréf og rit- gerðir frá börnum. 18.05 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Gísli Jóns- son flytur þáttinn. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn, Stefán M. Gunnarsson hankastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins, Rafn Ragnarsson kynnir. 20.50 Gögn og Ka'ði, Magnús Bjarnfreðsson stjórnar þætti um atvinnumál. 21.50 ítölsk sönglög, Charles Craig syngur við undirleik hljómsveitar, sem Michael Collin stjórnar. 22.05 Kvöldsagani „Dagur er upp kominn“ eftir Jón Helgason, Sveinn Skorri Höskuldsson les (8). 22.30 Veðurfregnir, Fréttir. 22.50 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Há- skólabíói á fimmtud. vart síðari hluti. Hljómsveitar- stjórii Karsten Andersen frá Noregi. Píanóleikarii Hans RichterHaaser frá Þýzka- landi. Píanókonsert nr. 1 í d moll op. 15 eftir Johannes Brahms. — Jón Múli Árna- son kynnir. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM SUNNUDAGUR 9. aprfl 1978 18.00 Stundin okkar (L) Umsjónarmaður Ásdís Em- ilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jó- hanna Kristín Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leiðbeinandi Friðrik ólafs. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.30 Heimsókn í dýraspítala Watsons Fylgst er með dýrum, sem komið er með til læknismcð- ferðar í nýja dýraspítalan- um í Selásnum við Reykja- vík. Sigríður Ásgeirsdóttir, stjórnarformaður dýraspít- alans, og Marteinn M. Skaftfells, formaður Sam- bands dýraverndunarfélaga íslands, segja frá. Einnig er rætt við félaga í Hestamannafélaginu Fáki. Umsjónarmaður Valdimar Leifsson. 20.50 Páskaheimsókn f Fjöl- lcikahús Billy Smarts (L) Sjónvarpsdagskrá frá páskasýningu í fjölleika- húsi. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir (Evróvision — BBC) 21.40 Húsbændur og hjú (L) Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.30 Að kvöldi dags (L) Séra Kristján Róbertsson sóknarprestur í Kirkju- hvolsprestakalli flytur hug- vekju. 22.10 Dagskrárlok MÁNÚDAGUR 10. aprfl 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir úmsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Byrjunin (L) Norsk sjónvarpsmynd eftir Björn Hövik. Leikstjóri Eli Ryg. Aðal- hlutverk Sylvia Salvesen og Vidar Sandem. Ung kona á von á fyrsta barni sínu, og hefst myndin, þegar eiginmaður hennar fylgir henni á fæðingar- deild. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. (Nordvision — Norska sjónvarpið) 21.45 „Tungan í timans straumi“ (L) Umræðuþáttur um fslenskt mál. Bein útsending. Stjórnandi Eiður Guðnason. 22.45 Dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 11. apríl 1978 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Svfnafórn og sætar kart- öflur (L) Kanadfsk heimildamynd um Iffshætti og siði hins frumstæða Mendi-ættflokks á Nýju-Guineu. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.25 Sjónhending (L) Erlcndar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Bogi Ágústsson. 21.45 Serpico (L) sakamála- Bandarískur myndaflokkur. Afstyrmið Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.35 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 12. aprfl 1978 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Þau héldu til hafs (L) Bresk dýralífsmynd. Fyrir milljónum ára fannst nokkrum spendýrategund- um, að nóg væri komið af dvölinni á þurru landi. hí»r á meðal voru hvalir, selir og sæotrar. Þau héldu því til hafs, þaðan sem forfeður þcirra höfðu komið iöngu áður. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 18.35 Hér sé stuð (L) Illjómsveitin Melchior skcmmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On We Go 22. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skíðaæfingar (L) 21.00 Vaka (L) Bókmenntir og listir á líðandi stund. Stjórn upp- töku Egill Eðvarðsson. 21.40 Charles Dickens (L) Leikinn, breskur mynda- flokkur í þrcttán þáttum um ævi Dickens Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.