Morgunblaðið - 09.04.1978, Page 6

Morgunblaðið - 09.04.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 i DAG er sunnudagur 9. apríl, 2. sunnudagur eftir PÁSKA, 99. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykjavík kl. 07.27 og síðdegisflóö kl. 19.42. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 06.18 og sólarlag kl. 20.42! Á Akureyri er sólarupprás kl. 05.58 og sólarlag kl. 20.32. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 15.04. (íslandsalmanakiö). Éger góði hirðirinn. Minir sauöir heyra raust mína, og ég pekki Dá, og peir pekkja mig, og ég gef peim eilíft líf. (Jóh. 10:11 27—28.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík sími 10000. — Akur- oyri sími 90-21840. LÁRÉTT. 1. ruddi. 5. ílát. 6. burt, 9. fipar. 11. samhljóéar. 12. stór- fljót. 13. hvílt. 14. kennd. 16. ondinK. 17. stóllinn LÓÐRÉTT. 1. spil 2. ójjrynni 3. skákin 4. tvcir eins 7. óðaKot 8. fuKlar 10. endinK 13. stefna 15. haf 16. trreinir Lausn síðustu krussgátu. LÁRÉTT. 1. óbær 5. ar 7. las 9. «æ 10. eflast 12. il 13. nit 14. SG 15. urmul 17. árar LÓÐRÉTT, 2. basl 3. a r 4. fleipur 6. sætta 8. afl 9. æsi 11. an«ur 14. smá 16. la AFUMAO MEILLA Á MORGUN, mánudag, 10. apríl verður sjötug Eyfríð- ur Guðjónsdóttir, Bræðra- horgarstíg 3, Rvík. Hún tekur á móti afmælisgest- um sínum í Kirkjubæ, félagsheimili Oháða safn- aðarins, eftir kl. 8 síðd, á afmælisdaginn. SJÖTUGUR verður á morg- un 10. apríl prófessor Jón Sigtryggsson tannlæknir, Drápuhlíð 6, Rvík. Hann verður að heiman. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Svanhvít Hall- grímsdóttir og Einar Óskarsson. Heimili þeirra er að Norðurvör 3, Grinda- vík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingimars.). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Elín Halla Jóns- dóttir og Guðbjörn Vil- hjálmsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 192, Rvík. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.). VEÐUR VÍDAST hvar á landinu veröur talsvert frost, sögöu verðurfræöingarnir í gær- morgun, en viö suðaustur- ströndína veröur hitastigiö nálægt frostmarki, sögöu peir, en áframhaldandi norölægri átt var pá spáð. Hér í Reykjavíkvar N-strekkingur, léttskýjað og frostiö 3 stig. Hafði næturfrostið fariö niöur i 4 stig. Uppi í Borgarfiröi var snjókoma og frost 5 stig, en prjú á Gufuskálum og veðurhæðin 7 vindstig. í Æðey var snjókoma og frost 6 stig, svo og á Þóroddsstööum, en frostið 5 stig, fimm stiga frost var einnig á Sauöárkróki meö snjókomu, á Akureyri var NV-6, snjókoma og 5 stiga frost. Mest var veðurhæðin noröur í Grímsey, N-8, snjókoma, frostiö 6 stig, einnig var 6 stiga frost á Staöarhóli, á Vopnafiröi var frostið 2 stig. Samkvæmt veöurlýsingunni var mest frost á láglendi í gær- morgun á Dalatanga, 7 stig, og snjókoma. Austur á Höfn var 2ja stiga hiti — og hlýjast á landinu, í Vest- mannaeyjum var N-7, frost- iö 1 stig. Kaldast í byggö í fyrrinótt var 7 stig í Æðey, á Hjaltabakka og á Nauta- búi. Ifráhófninni l AÐFARARNÓTT laugar- dagsins fór olíuskipið Kyndill í ferð. í gærkvöldi fór Skaftafell á ströndina. í gær fór Hvassafell áleiðis til útlanda, en Lagarfoss kom að utan. Þá var v-þýzka eftirlitsskipið Poseidon væntanlegt í gær með veikan sjómann. í dag, sunnudag, er Úðafoss væntanlegur frá útlöndum. Á morgun, mánudaginn, er togarinn Hjörleifur væntanlegur af veiðum til löndunar. Þá er Irafoss væntanlegur af ströndinni. Á þriðjudagsmorguninn er svo togarinn Ingólfur Arn- arson væntanlegur af veið- um og mun landa aflanum hér. | AHEIT DG C3JAFIR | ÁHEIT og gjafir til Hval- neskirkju árið 1978 Áheit frá JB og MS kr. 20.000.-, áheit frá S kr. 5.000.-, áheit frá E.J. Garði kr. 2.000.-, áheit frá G.S. Sandgerði kr. 3.000.-, gjöf frá N.N. kr. 50.000.-, áheit frá N.N. (gamalt) kr. 5.000.-, gjöf frá Þorleifi Matthíassyni kr. 10.000.-, áheit frá Kristbjörgu kr. 1.000.-, áheit frá G.P. kr. 1.000.-, áheit frá G.G. kr. 5.000.-, áheit frá Valgeiri, Sandgerði kr. 5.000.-, áheit frá Dagbjörtu Guðmunds- dóttur kr. 3.000.-, áheit frá Salome Jakobsdóttur kr. 2.000.-, áheit frá Krist- björgu kr. 1.000. Utsýn kemur á loftbrú milli Islands og Miðjarðarhafslandá i i [ Q- H Ef viö stefnum aö búsetu í þessum heimshluta er víst eins gott aö taka landskikann meö! PJÖNUSTR DAGANA 7. til 13. apríl. að báðum dögum meðtöldum. er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Heykjavík sem hér sejfir, í INGÓLFS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGARNESAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar nema sunnudagskvöld. L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum oi? helKÍdöKum. en hæKt er að ná sambandi við iækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 ok á laugardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helffidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hæ«t að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvf aðeins að ekki náist í heintilislækni. Eftir kl. 17 virka daita til klukkan 8 að morifni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöicutn er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinuar um lyfjahúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f IIEILSUVERNDARSTÖÐINNl á lauitardöKum ok heÍKÍdiii'um kl. 17 — 18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt (ara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C H IVDAUI IC HEIMSÓKNARTÍMAR BorKar udUfYnAnUd spítalinn. MánudaKa — löstu- daKa kl. 18.J10—19.30. lauKardaKa — sunnudaKa kl. 13.30 — 14.30 ok 18.30—19. Grensásdeildi kl. 18.30— 19.30 alia daga ok ki. 13—17 lauKardaK ok sunnudaK. Heilsuverndarstöðini kl. 15 — 16 ok kl. 18.30— 19.30. Hvítahandiði mánud. — föstud. kl. 19—19.30. lauKard — sunnud. á sama tíma ok kl. 15 — 16. — FæðinKarheimili Reykjavfkur. Alla daKa kl. 15.30 — 16.30. Kleppsspitalii Alla daxa kl. 15 — 16 ok 18.30— 19.30. Flókadeild. Alla daKa kl. 15.30-17. - KópavoKshæliði Eftir umtali ok kl. 15 — 17 á heÍKÍdöKum. — Landakoti Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. LauKard. ok sunnudaK kl. 16—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daKa kl. 15 — 17. Landspítalinni Alla daKa kl. 15—16 ok 19—19.30. FæðinKardeildi kl. 15—16 ok 19.30 — 20. Barnaspftali HrinKsins ki. 15—16 alla daKa. — SólvanKur. Mánud. — iauKard. kl. 15—16 ok 19.30 — 20. Vífilsstaðir. DaKlega kl. 15.15—16.15 ok kl. 19.30 - 20. Q/\rij LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu ðum við HverfisKötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - fiistudaKa kl. 9-19. Útlánssalur (veKna heímalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 ok 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 f útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐAIiiAFN - LESTRARSALUR, PinKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunartímar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, lauKard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14-18. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinK- holtsstræti 29 a. sfmar aðaisafns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum ok stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - SóJheimum 27. sfmi 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka- ok talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. IIOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Manud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókaxafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13 — 16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga ki. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaKa frá ki. 1.30-4 síðd. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I.ISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga OK miðvikudaga kl. 1.30-4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13-19. Síml 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sóroptimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 alla daga. nema laugardag og sunnudag. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa og föstudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sixtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. kJAKYALSSTAÐIK. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er npin alla daga nema mánudaga — iaugardaga <>K sunnudaga frá kl. 11—22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22- Aðgangur og sýningarskrá eru ókcypis. kriissgáta 18 141900 VAKTÞJÓNUSTA borKar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á heÍKÍdögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum ..TILI.AGA um saurtnauta- gjiif. — Iijiirn Magnússun voiðimaður. som kom fram moð þá hugmynd á þjóð- ra'knisþinginu í YVinnipog. að Vosturísl. stuðluðu að skúgra-kt á Islandi. hofir komið fram moð þá tillögu. að V'ostur-íslondingar stuðli oinnig að því að oinhvor þingmaður á Samhandsþinginu hori þar upp. að lslandi vorði gofin nokkur sauðnaut 1930. og holdur Björn. að sú uppástunga muni fá botri hvr holdur on að flvtja Vostur-íslondinga hoim ókoypis oins og stungið hofir vorið upp á í Sambandsþinginu." GENIGISSKRÁNING NR. 62 - 7. apríl 1978. Elnlng Kl. 12.00 1 Bnndirfkjadullar 1 Sterlingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norxkar krónur 100 Sænakar krónur 100 Flnnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svisan. frankar 100 Gyllinl 100 V. - Þýik raörk 100 Lfrur 100 Austurr. Seh. 100 Escudoa Kaup Sala 253.90 254.50 475.55 476.75* 223.05 223.65* 4548.70 4559.50* 4754.65 4765.95* 5540.05 5553.15* 6106.35 6120.75* 5572.85 5586.05* 805.25 807.15* 13537.70 13569.70* 11781.35 11809.25* 12578.65 12608.35'‘ 29.83 29.90* 1748.05 175115* 617.75 619.25* 318.30 319.00* 115.74 116.01* 100 Pesetar 100 Yen * Breyting frá sklðustu skránlngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.