Morgunblaðið - 09.04.1978, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 7
Vafalaust hafa hugir krist-
inna manna síðustu vikur
hnigið mjög að yfirskilvitleg-
um, yfirvenjulegum fyrirbær-
um, upprisufrásögurnar flutt-
ar, upprisan boðuð um gjörv-
alla kristnina.
Við slíkum fyrirbrigðum og
öðrum hliðstæðum bregðast
menn mjög á svipaða lund enn
í dag og þeir gerðu, þegar
fregnir af upprisunni tóku að
berast um Jerúsalem. Sumir
tóku þeim með trúarfögnuði,
aðrir með undrun og vissu
ekki hverju þeir ættu eða
mættu trúa og enn aðrir, og
þar á meðal nokkrir postul-
um hjátrú eina að ræða og
hindurvitni, eða eru hér raun-
sönn fyrirbæri á ferð?
Eg geri ráð fyrir, og það get
ég engum láð, að mönnum hafi
reynzt örðugt, að ekki sé meira
sagt, að leggja trúnað á sögur,
sem borizt hafa af furðulækn-
ingum, sem eiga að hafa gerzt
á Filippseyjum. Þau rök, sem
ég hef haft spurnir af, hafa
engan veginn orkað sannfær-
andi á mig. Og ég fæ ekki séð,
að þær verði með réttu tengd-
ar spíritisma hvað þá vísinda-
legum sálarrannsóknum. Mér
skilst að frekar sé hér um
trúarlegar samkomur að ræða
gleymir þeim fjarstæðum, sem
hin helga bók geymir um
furður, sem eiga að hafa gerzt
á löngu liðinni öld. Slíkar
sögur geyma önnur hinna
miklu helgirita æðri trúar-
bragða. Megingrunnur þeirra .
allra er trú á framlíf eftir
líkamsdauðann í einhverri
mynd og trú á ójarðnesk öfl,
ójarðneskar. verur, sem beri
sjálfum sér vitni í svonefndum
dularfullum fyrirbrigðum er
ekki undir gáfum manna
komið eða greind. Því ráða
önnur öfl í sál mannsins.
Óhemjulega miklar bók-
menntir hafa verið skráðar
Kraftaverk
anna, neituðu algerlega að
trúa og töluðu fyrirlitlega um
„hégómaþvaður" þeirra, sem
fyrstir urðu vottar undursins
snemma páskamorguns.
Þessar manngerðir eru allar
til enn í dag að því er tekur
til hins yfirskilvitlega, sem
mjög er'erfitt að finna stað í
heimsmynd vísindanna.
Um þetta var unnt að draga
mjög athyglisverðar ályktanir
af skoðanakönnun drs. Er-
lends Haraldssonar á vegum
sálfræðideildar Háskóla ís-
lands. Skoðanakönnunin var
vandlega unnin og gaf ríka
ástæðu til að ætla, að mikill
meiri hluti íslendinga trúi á
líf að jarðlífi loknu, og að
veruleg hundraðstala fólks
telji sálræn fyrirbrigði benda
sterklega til framlífs einstakl-
ingsvitundarinnar. Þá leiddi
skoðanakönnunin í ljós, að
þriðji hver Islendingur munu
hafa sótt miðilsfund, þótt um
árangurinn væru skiptar skoð-
anir, og 70 af hverjum hundr-
að mönnum, sem spurðir voru,
kváðust hafa orðið fyrir sál-
rænni reynslu sjálfir.
Ekki getur talizt óeðlilegt að
spurningar um þessi efni séu
ofarlega í hugum manns með-
an boðskapur páska er fluttur
um allar byggðir landsins. En
um hann, eins og öll yfirskil-
vitleg fyrirbæri, gömul sem
ný, skiptast skoðanir. Er hér
með bænahaldi og trúariðkun-
um, þótt með öðrum svip sé og
að því er mér virðist ógeðfelld-
ari en bænir fyrir sjúkum, sem
víða eru tíðkaðar í kristnum
kirkjum, og í auknum mæli á
síðari árum.
En það er fleira í sögum af
„undraverkum" sem æðilangt
þarf að teygja trúarhæfileik-
ann til að samþykkja, en
sögurnar frá Filippseyjum.
Fyrir nokkrum árum sagði
mér greindur og einlægur
maður sögu af mjög óvenju-
legu og dularfullu fyrirbæri,
sem hann Iagði trúnað á en ég
kvað mig skorta rök til að geta
trúað. Ég sá að þessum góða
manni þótti, og sagði: „Þessu
getur þú ekki trúað, en þú
ætlast til þess að ég trúi,
þegar frá altarinu er lesið
guðspjall, sem segir frá því, að
þegar Jesús var að leysa
ungan mann úr fjötrum illra
anda, hafi hann sent andana í
svínahjörð, sem þá hafi ærzt,
steypt sér fyrir björg og látið
lífið með kvalafullum dauða.
Og fleira var það í trúarbók
okkar, sem maðurinn minnti
mig á að rétttrúaður maður —
það er ég ekki — yrði að trúa
og mætti ekki efa.
Mér kemur þetta stundum í
hug þegar blessað heitttrúaða
fólkið er að hamast gegn
nútíma sálrænum fyrirbærum
og telur þau ógeðfelld, en
um þessi mál. Sá sem fer að
kynna sér þær bækur, kemst
fljótt að því, að hann er
staddur í furðuskógi, þar sem
mikillar varúðar, vakandi at-
hygli og skýrrar dómgreindar
er þörf til að þekkja fjöl-
breytni trjánna í þeim mikla
skógi og skipa hinum fjöl-
breytta gróðri rétt í flokka. Sá
sem gengur auðtrúa og dóm-
greindarlítill að fyrirbrigðun-
um, er sannleikanum um þau
engu nær en sá, sem öllu
neitar.
„Prófið andana", segir Páll
postuli, sem allra manna bezt
í frumkristninni þekkti sál-
rænu gáfurnar af eigin raun,
því að sjálfur var hann gædd-
ur þeim.
Af guðspjöllunum er ljóst,
að Kristur ætlaðist til þess að
kraftaverkin, sem hann vann,
yrðu til þess að leiða hugi
mannanna að veruleika, sem
að baki alls hins jarðneska
býr, og að þau yrðu mönnum
vitnisburður þess, hver hann
væri, hver hefði sent hann, og
hver hefði gefið honum vald til
að vinna þau verk. Svo litu
lærisveinar hans einnig á.
Enginn, sem guðspjöllin les,
getur gengið þess dulinn, hve
ríkur þáttur Jjessi verk voru í
starfi Jesú. A hinu getur leikið
vafi, að frá þeim sé nákvæm-
lega eins greint og þau gerðust
öll.
Svipmyndir
á svipstundu
Svipmyndir í hvert skírteini
Svipmyndir sf.
Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjódleikhúsinu
Nýkomin styrktarblöð og
augablöð í eftirtaldar bifreiðir
HÆKKIÐ BÍLINN UPP SVO AÐ HANN TAKI
EKKI NIÐRI A SNJOHRYGGJUM OG HOL
ÓTTUM VEGUM
Bedfor 5 og 7 tonna augablöð aftan.
Datsun diesel 70—77 p.ugablöð aftan.
Mercedes Bens 1413 augablöð og krókblöð.
Mercedes Bens 332 og 1113 augablöð.
Scania Vabis L55 og L56 augablöð og krókblöð aftan.
Scania Vabis L76 augablöð og krókblöð.
2", 2Vi" og 2V2" styrktarblöð í fólksbila.
Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðraklemmum.
Smíðum einnig fjaðraklemmur eftir máli.
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er.
Bílavörubúðin Fjöörin h.f.,
QUaifan O oíi QOQ/K/\
Plata númer
er komin
Hljódfœrahús Reyhjauihur
• Lougouegi 96 simi: I 36 56
/