Morgunblaðið - 09.04.1978, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978
9
ALFHEIMAR
4 HERB + RIS
íbúöin sem er ca. 120 fm meö 3
svefnherb., stórri stofu meö suöur
svölum, baðherbergi og rúmgott eldhús
meö borökrók. Yfir allri íbúöinni er ris
með 3 herbergjum, þar af eitt meö lögn
fyrir þvottavél.
S-ANGHOLTSVEGUR
SERHÆu (PIS)
4ra herb. risíbúö litio súö á 2. hæö
í þríbýlishúsi. íbúöin er ca. fm öll
nýuppgerö og mjög falleg. Ein stofa ^
svefnherb., eldhús meö borökrók og
nýjum innréttingum og flísalagt baöherb.
Sér hiti, sér inngangur. Verö 13 millj.
FÁLKAGATA
GAMALT EINBH.
Steinsteypt einbýlishús, byggt 1926, aö
grunnfleti ca. 56 fm., og er hálf innréttað
ris yfir húsinu. Um 60 fm lóö fylgir. Verö
ca. 10 millj.
HRAUNBÆR
2ja herb. ca. 60 fm á jaröhæö.
BLIKAHOLAR
2JA HERB. — 3. HÆD
Gullfalleg íbúö, stofa, svalir, útsýni yfir
Rvík., góö teppi á stofu og gangi, eldhús
meö fallegum innréttingum og borökrók.
Baöherb., flídalagt og meö lögn f.
þvottavél. Útb. 6.5 millj.
KRÍUHÓLAR
3JA HERBERGJA
íbúöin sem er á 6. hæö og er ca. 85 fm
skiptist í stofu, hjónaherbergi m. skápum.
Fallegt eldhús og flísalagt baöherb. m.
lögn f. þvottavél. Verö 11.0 millj., útb. 7.5
míllj.
REYNIMELUR
4 HERB. — 3 HÆD
Ca. 100 fm íbúö í fjölbýlishúsi. íbúöin
skiptist í stofu meö súöur svölum. Eldhús
meö borökroök, 3 svefnherb. og flísalagt
baöherb. á svefngangi. Falleg íbúö. Fæst
aöeins í skiptum fyrir sérhæö í vestur-
bænum — má vera gömul.
VANTAR
Höfum veriö beðnir að útvega
fyrir hina ýmsu kaupendur
sem eru pegar tílbúnir að
kaupa:
einbýlishús eöa raöhús á Stór-Reykja-
víkursvæöinu, sérhæöir í Reykjavík, 2, 3
og 4ra herb. í Breiöholti eða Hraunbæ.
Einnig vantar okkur allar stæröir fasteigna
á skrá, vegna mikilla fyrirspurna.
OPIÐ í DAG
KL. 1—3.
Til
sölu
Atlt Vagnsson lögfr.
Suöurlandsbraut 18
8443B 82110
KVÖLDSÍMI SÖLUM:
38874
Sigurbjörn A. Friðriksson.
Einstaklingsíbúð
Rúmgott herb. í Heimunum
með sér snyrtingu og eldunar-
aðstöðu, og sér inngangi, laust
strax.
Neshagi
3ja herb. snyrtileg kjallaraíbúð
við Neshaga, sér inngangur.
Eirfk«qata
Höfum i etnkasölu 4ra herb.
mjög góða íbúo á 2. hæð við
Eiríksgötu, ásamt tveim litlum
herb. í risi. Bílskúr fylgir. ibúöín
verður laus fljótlega.
Sér hæö
4ra—5 herb. 120 ferm. sér
hæð ásamt bílskúr viö Mela-
braut Seltjarnarnesi, skipti á
3ja—4ra herb. íbúð koma til
grelna.
Sér hæð
Höfum í einkasölu 5 herb. mjög
fallega sér hæö á 1. hæð í
Heimunum, tvennar svalir. Stór
bílskúr. Rúmgott herb. með sér
inngangi, eldunaraöstööu og
snyrting getur fylgt.
Lítið einbýlishús
Lítið snyrtilegt járnvarið timb-
urhús við Grettisgötu. Á hæð-
inni eru stofur eldhús og bað,
í risi eru tvö rúmgóð svefn-
herb., og geymslur, í kjallara
eru þvottaherb., og geymslur.
Eignarlóð. Eignin er í góöu
ástandi.
Neshagi —
Hæð og ris
4ra herb. 122 ferm. íbúð á 2.
hæö, meö sér inngangi, ásamt
góðu óinnréttuöu risi. Bílskúrs-
réttur.
Iðnaðarhúsnæði
lönaöarhúsnæöi í smíðum við
Hafnarbraut í Kóp. Kjallari 390
ferm. með innkeyrslu, 3 hæðir
490 ferm. hvor hæð. Húsið
selst í einu lagi eöa hlutum.
Seljendur athugið
Vegna mikillar eftirspurnar höf-
um við kaupendur að 2ja—6
herb. íbúðum, sér hæðum,
raöhúsum og einbýlishúsum.
Máfflutnings &
L fasteignastofa
, Agnar eúslafsson. brl.,
Hafnarstræti 11
Slmar12600, 21750
Utan skrifstofutfma:
— 41028.
28444
Krummahólar
4ra herb. 100 fm. íbúð á 1.
hæð. íbúðin er stofa, skáli, 3
svefnherb., eldhús og bað.
Miðvangur, Hafn.
4ra herb. 115 fm. íbúð á 1.
hæö. íbúöin er stofa, skáli 3
svefnherb., eldhús og bað.
Mjög vönduð íbúð og góð
sameign.
Garðabær —
Búðir
Höfum til sölu 145 fm. einbýlis-
hús með tvöföldum bílskúr svo
og herb., í kjallara. Fokhelt nú
þegar.
Garöabær —
Byggöir
Höfum til sölu 145 fm. einbýlis-
hús með 50 fm. bílskúr svo og
herb., í kjallara. Afh. fokhelt.
Suöurvangur, Hafn.
2ja herb. 70 fm. íbúð á 1. hæö.
Íbúöín er stofa, skáli, svefn-
herb., eldhús og bað. Skipti á
3ja herb. íbúö æskileg.
Hafnarfjörður. Höfum
verið beönir að útvega
flestar stærðir íbúða.
Ath. Oft er um eigna-
skipti að ræða.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HðSEIGMIR
VELTUSUNOM O PUIR
SIMIM4M
Krrstmn Þórhallsson sölum
Skarphéðrnn Þórisson hdl
Magnús Daníeisson sölum.
s. 4008. Kvöld og helgarsími.
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Við Grettisgötu
2ja herb. jarðhæð
Viö Hjallaveg
2ja herb. lítið niðurgrafin kjall-
araíbúö.
Við Skólagerði
4ra herb. íbúð á 1. hæð, ásamt
32 fm bílskúr. I skiptum fyrir
stærri eign. Milligjöf í pening-
um.
Við Suðurhóla
4ra herb. íbúð á 4. hæð.
Við Hrafnhóla
4ra—5 herb. íbúð á 2. hæð.
Bílskúrsplata.
Við Æsufell
5 herb. íbúð á 6. hæð með
bílskúr.
Við Torfufell
raðhús á einni hæð, 4 svefn-
herb., vinnuherb. og sjónvarps-
hol.
Við Álftamýri
raðhús á 2 hæðum, ásamt
kjallara. Innbyggður bílskúr.
Við Flúðasel
Raðhús á 2 hæðum. Hús þessi
seljast fullfrágengin aö utan,
það er múruð, máluö, glerjuð
og með útihurðum.
Raðhús á 2 hæðum, ásamt
Fasteignaviðskipti
Hilmar Valdimarsson
Jón Bjarnason hrl.
SIMIMER 24300
Makaskipti
4ra herb. íbúö á 4. hæð í
Álfheimum í skiptum fyrir 4ra
herb. íbúð á 1. hæð. í Alfheim-
um eða nágr.
Makaskipti
góð 5 herb. íbúð
um 120 ferm, með sér inngangi
og tvennum svölum ásamt risi
sem mætti innrétta.
í Norðurmýri
í skiptum fyrir
góða 3ja herb. íbúð
í steinhúsi ekki í úthverfum.
Bílskúrséttur fylgir 5 herb.
íbúðinni. Steypt plata er komin.
lönaðarhúsnæði
150 til 200 fm. jarðhæð í
Hafnarfirði. Möguleiki á bíla-
stæðum. Tilboð óskast.
Verzlunarhúsnæði
160 fm. jarðhæö viö Sólheima.
Bilastæöi fyrir hendi. Laust
strax. Verð 20 millj.
Makaskipti
3ja herb. íbúö viö Maríubakka
í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð
meö bílskúr viö Eyjabakka.
Höfum kaupanda að
tveimur íbúðum 3ja og 4ra
herb., ekki í Breiðholti.
Höfum kaupanda að
góðri 3ja herb. íbúð. Verður að
vera nýleg á 1. eða 2. hæð.
Okkur vantar allar gerðir íbúöa
og fasteigna á skrá. Hafið
samband ef þér eruð í söluhug-
leiðingum.
IVjja fasteignasalan
Laugaveg 12
Simi 24300
Þórhallur Björnsson vidsk.fr.
Hrólfur Hjaltason
Kvöldsími kl. 7—8 38330
Símar: 1 67 67
Til Solu 1 67 68
Bújörð í Skagafirði
Landstór. Allt nýlegar bygging-
ar. Veiðihlunnindi. Skipti á
fasteign í Rvík eða Akureyri
koma til greina.
Einbýli, Garðabæ
m/bílskúr. Til greina koma
skipti á minni eign.
Vesturberg
4ra herb. íb. á jaröhæð ca 108
fm. Verö 12,5 útb. 8 m.
4 herb. íb. Kleppsvegi
Skipti á 3 herb. íb. kemur til
greina.
Hveragerði
Fokhelt einbýlishús ca. 145 fm.
Verö 6.4 m.
Parhús Hveragerði
fokhelt 76 tm. Verð 4.3—4.5 m.
í Skjólunum
Falleg 3 herb. risíb. m/bílskúr.
Verð 11, útb. 8 m.
Breiðholt
5—6 herb. íb. Bílskúr. Skipti á
einbýli eða góðri 3—4 íb. í
gamla bænum æskileg.
Nönnugata
3 herb. etrihæð í járnkl. timbur-
húsi. Verð 7, útb. 5 m.
Elnar Sígurðsson. hri.
Ingólfsstræti4,
Hafnarfjöröur
Til sölu
5 herb. endaíbúð í fjölbýlishúsi
viö Álfaskeið. Þvottahús í
íbúðinni. Tvær svalir. Bílskúrs-
sökklar.
2ja herb. risíbúð við
Hverfisgötu.
Reykjavík
86 fm. skrifstofu- eða verzlun-
arhúsnæöi á jarðhæð ásamt 86
fm. í kjallara. Gæti hentað fyrir
léttan iðnað.
GUÐJÚN
STEINGRÍNjSSON hrl.
Linnetstíg 3, slmi 53033.
SölumaBur
Ólafur Jóhannesson,
heimaslmi 50229.
Einbýlishús
á Seltjarnarnesi
Höfum fengið til sölu 170 ferm
vandað einbýlishús á norðan-
verðu Seltjarnarnesi. 40 ferm.
bílskúr fylgir. Húsið er allt hið
vandað og skiptist í stórar
stofur, arinstofu, vandaö eld-
hús, 4 svefnherb. í í svefnálmu
og baðherb. Gert er ráð fyrir
sauna. Allar nánari uppl. á
skritstofunni.
Einbýlishús
við Keilufell
Hötum fengiö til sölu einbýlis-
hús við Keilufell, sem er kjallari,
hæö og ris. Hafa mætti litla
íbúð í kjallaranum. Útb. 15—16
millj.
Risíbúð í
Smáíbúöahverfí
60 ferm 2ja herb. snotur
risibúð. Útb. 5,5 millj. Laus
strax.
Við Álfaskeið
2ja herb. góð íbúð á jaröhæö.
Bílskúrsplata fylgir. Falleg lóð.
Útb. 5,5 millj.
Við Æsufell
2ja herb. 65 ferm. vönduð Ibúð
á 2. hæö. Útb. 6—6.5 millj.
í Hlíðunum
70 ferm. 2ja herb. snotur
kjallaraíbúð. Sér inng. og sér
hiti. Útb. 5,8—6 millj.
Við Ásbraut
3ja herb. vönduð íbúö á 2.
hæö. Þvottaherb. á hæðinni.
Útb. 7.5—8 millj.
i Vesturborginni
3ja herb. íbúð á 2. hæð. 2 herb.
og aögangur á w.c. í kjallara
fylgja. Útb. 7.0—7.5 millj.
Við Kjarrhólma
3ja herb. rúmgóð íbúö á 1.
hæð. Suður svalir. Þvottahús í
íbúöinni. Útb. 6.8—7 millj.
Við Túnbrekku
m. bílskúr
3ja herb. 97 ferm. vönduð íbúð
á 1. haeð í fjórbýlishúsi. Bílskúr
fylgir. Útb. 9 millj.
í Hlíðunum
4ra herb. vönduð íbúö á 4.
hæö. Bílskúrsréttur. Útb. 9
miltj.
Efri hæö og ris
við Melhaga
Á hæðinni eru 3 stofur, húsb.
herb. eldhús og baðherb. í risi
eru 4 svefnherb. w.c. o.fl. Sér
inng. og sér hiti. Bílskúr. Útb.
16—17 millj.
Raðhús viö
Víkurbakka
Höfum til sölu 210 ferm. raöhús
sem skiptist þannig: Uppi 4
herb. og bað. Miðhæð: stofur,
eldhús o.fl. í kj. geymslur o.f.
Bílskúr. Útb. 17—18 millj.
Raðhús við
Bakkasei
240 ferm næstum fullbúið
raðhús. Teikn. og allar upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Byggingarióö
Álftanesi
1337 ferm. byggingarlóö á
einum bezta stað við Norður-
tún. Öll gjöld greidd. Verö 3
millj. Uppdráttur á skrifstof-
unni.
EicnftmiDtunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Sbtustjórl: Sverrir Kristinsson
Slgurihir Ólason hrl.
EIGMASALAM
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8
Ath.
Opiö í dag
kl. 2—4.
RÁNARGATA
EINSTAKLINGSÍBÚD á jarð-
hæð. Snyrtileg eign. Verð
3.5— 4 millj. Útb. 2—2.5 millj.
KÁRSNESBRAUT
2ja herb. íbúð á jarðhæð.
íbúðin er í ágætu ástandi. Útb.
4.5— 5 millj.
STRANDGATA HF.
Höfum í sölu tvær 3ja herb.
íbúðir í sama húsi. íbúöirnar
hafa verið mikið endurnýjaðar,
ný raflögn m.m. Annarri íbúö-
inni fylgir gott pláss t risi sem
má innr. á ýmsa vegu. Geta
iosnaö strax.
ÁLFASKEIÐ HF.
3ja herb. íbúö á 1. hæö. íbúðin
er um 95 ferm. og í ágætu
ástandi. Bílskúrsplata fylgir.
BLIKAHÓLAR
3ja herb. mjög góð íbúð á hæð
í fjölbýlishúsi. íbúðin er með
mjög góðum teppum og góöum
innréttingum. Mikið skápa-
pláss.
ÖLDUGATA
3ja herb. 86 ferm. risíbúö. Verð
um 5.5 millj.
HERJÓLFSGATA HF.
4ra herb. SÉRHÆÐ. íbúðin
skiptist í 2 stofur, 2 svefnherb.,
eldhús og bað, Eignin er ölN
ágætu ástandi. Mikið pláss í
kjallara fylgir. Bílskúr.
KRÍUHÓLAR
M/BÍLSKÚR
4—5 herb. íbúð á 4. hæð.
íbúðin skiptist í saml. stofur,
eldhús, baðherb,, 3 svefnher-
bergi, þvottaherb. og rúmgott
hol. íbúðin er í mjög góðu
ástandi. Bílskúr. Fullfrágengin
sameign.
LAUFVANGUR HF.
4—5 herb. 118 ferm. íbúð á.2.
hæö. (búöin skiptist í rúmg.
stofu, stórt eldhús m/borðkrók,
stórt hol m/ glugga. 3 svefn-
herb., og bað. Allar innréttingar
vandaðar. Fullfrágengin sam-
eign.
ÁLFTANES EINB.
137 ferm. einbýlishús á góðum
stað. Húsið er fullfrág. að innan
en ópússaö að utan. Fokheldur
bílskúr. Mjög skemmtileg eign.
ÓSKAST í
HLÍÐAHVERFI
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. íbúð í Hlíöahverfi. Má
vera kjallaraíbúð.
EIGIMASALAIM
REYKJAVIK
Ingólfsstræti 8
Haukur Bjarnason hdl.
Sími 19540 og 19191
Magnús Einarsson
Eggert Eliasson
Kvöldsími 44789
Sjá einnig
fasteignir á bls.
10, 11, 12 og 13
------29555-------------
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ 9 — 21
UM HELGAR FRÁ 13 — 17
Dyngjuvegur:
4ra herbergja 110 fm jaröhæö í 3-býli,
ný tæki á baöi, ný eldhúsinnrétting,
fallegt útsýni.
Verð 13,5—14 m. Útb. 9—10 m.
EIGNANAUST
Laugavegi 96 (við Stjörnubíó) Sími 2 95 55
SÖLUM.: Hjörtur Gunnarsson. Lárus Helgason, Sigrún Kröyor.
LÖGM.: Svanur Þór Vilhjálmsson hdl.