Morgunblaðið - 09.04.1978, Page 10

Morgunblaðið - 09.04.1978, Page 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 TEMPLARASUNDI 3(2.hæó) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskfr. Fokhelt raðhús í Mosfellssv. Raöhús sem er kjallari og tvær hæöir, samtals 230 ferm. ásamt 40 ferm. bílskúr. Húsið afhendist fokhelt í júlí n.k. Beðið eftir húsnæöismálastjórnarláni kr. 3.6 millj. Teikningar á skrifstofunni. Verö 11 millj. Skipti möguleg ó 2ja herb. íbúö Raöhús í Seljahverfi Endaraðhús sem er kjallari og tvær hæðir samtals 220 ferm. fbúðin er fullfrágengin að innan, einnig fullbúin sérfbúö í kjallara. Suður svalir. Skipti möguleg é ódýrari eign. Verö 24 millj. Raðhús í Mosfellssveit Raöhús(Viðlagasjóöshús)á einni hæö viö Arnartanga. Húsiö skiptist í stofu, borðstofu, 3 svefnherb., baðherb., sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögð. Verð 14 millj. Útb. 8.5 millj. Einbýli í Þorlákshöfn Einbýlishús (Viðlagasjóðshús) ca. 130 ferm. ásamt bílskúr íbúðin er í mjög góðu ástandi. Laus strax. Skipti möguleg á íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Verð 11.5 millj. Útb. 6.5—7 millj. Hjallabraut Hafn. — 5 herb. Glæsileg 5 herb. íbúð á 3. hæð ca. 130 ferm. Stofa, borðstofa og 3 svefnherb., þvottahús og búr inn af eldhúsi. Stórar suöur svalir. Vandaöar innréttingar. Verð T6.5 'fnillj., útb. 11 millj. Langholtsvegur — 4ra herb. hæð Falleg 4ra herb. íbúð á efstu hæð í þríbýlishúsi, ca. 115 ferm. Sér hiti, bílskúrsréttur. Verð 14.5 millj. Útb. 9 millj. Skólabraut Seltj.nes — 4ra herb. hæð Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, ca. 100 ferm. ásamt steyptri bílskúrsplötu. Sér hiti, suður svalir, fallegt útsýni. Verð 13 millj. Sogavegur — 4ra herb. hæð Neðri sérhæö í tvíbýlishúsi ca. 105 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Nokkuð endurnýjuð íbúð. Sér inngangur, sér hiti, bílskúrsréttur. Verð 12.5—13 millj., útb. 8.5 millj. Ljósheimar — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 8. hæð ca. 100 ferm. Stofa og 3 svefnherb. Góðar innréttingar. Frábært útsýni. Verð 13—13.5 millj. Öldugata — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi ca. 110 ferm. Nýjar innréttingar. Mikið endurnýjuð íbúð. íbúðinni fylgir 30 ferm. vinnuskúr á baklóð. Verð 12 millj., útb. 8 millj. Ægissíða — 4ra herb. + ris 4ra herb. íbúð á 2. hæð ca. 105 ferm. þar sem eru tvær stofur og tvö svefnherb. 3 lítil herb. í risi fylgja. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 ferm. Þvottaherb. í íbúöinni. Góðar innréttingar. Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj. Laufvangur Hafn. — 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð ca. 97 ferm. Þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 11.5 millj. Útb. 8 millj. Gunnarsbraut — 3ja herb. hæð 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi ca. 85 ferm. Teppalagt með ryateppum. Verð 11 millj. Útb. 8 millj. Lækjargata Hafn. — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 60 fm. í járnklæddu timburhúsi. Stofa og 2 herb., sér hití. Verð 6.5 millj., útb. 4 millj. Þórsgata — 3ja herb. Snotur 3ja herb. risíbúð ca. 65 ferm., stofa og 2 herb., tvöfalt gler. Þvottaaðstaða á hæðinni. Samþykkt íbúð. Verö 6.8 millj. Útb. 5 millj. Laugavegur — 3ja herb. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 90 ferm. í steinhúsi. Stofa og 2 svefnherb. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. Verzlun við Laugaveg Höfum til sölu sérverzlun með leðurvörur. Um er aö ræöa innréttingar, aöstööu og viðskiptasambönd svo og lager. Hvassaleiti — einstaklingsíbúð Snotur einstaklingsíbúð við Hvassaleiti. Verð 2.9 millj. Útb. 2.1 millj. Sumarbústaður í nágr. Rvk. Vandaður sumarbústaður ca. 40 ferm. og með verönd, sem stendur á 2ja ha. leigulandi í nágrenni Reykjavíkur. Bústaðurinn skiptist í stofu, eldhús og svefnkrók. Bústaðnum fylgir arinn í stofu, eldavél, ísskápur og garðskúr. Verð 2.5—3 millj. OPIÐ í DAG FRÁ KJL 1—6 Heimasími 29646. Hafnarstræti 15, 2. hæð símar 22911 og 19255 Sólheimar — raöhús Raðhús á þremur hæðum. 4—5 svefnherb., með inn- byggðum bílskúr. Eingöngu í skiptum fyrir 3ja—5 herb. íbúð helst á svipuðum slóðum, síður í blokk. Raöhús — skipti Raðhús á tveimur pöllum um 140 ferm. með innbyggðum bílskúr í nágreni sundíauganna í skiptum fyrir 160 ferm. sérhæð með innbyggöum bíl- skúr. Þórsgata — skipti Um 70 ferm. sérhæö í tvíbýlis- húsi með herb. og vinnuað- stöðu í risi (allt sér) í sklptum fyrir 2ja herb. íbúð. Má vera í gömlu húsi. Vesturborgin Timburhús, kjallari, hæð og ris. Getur verið 3ja herb. íbúð í kjallara. Húsiö er á eignarlóð með byggingarrétti fyrir annað hús á lóðinni. Verslun — miðborg Til sölu af sérstökum ástæðum fataverslun í fullum gangi ásamt góðum lager. Upplýsing- ar aðeins á skrifstofunni. Ath. Höfum ávallt einbýlishús og íbúðir víða í nágrenni borgar- innar og úti á landi. Eignaskipti þá oft hagkvæm fyrir báða. Opið í dag frá 11—4 Jón Arason lögmaður Kristinn Karlsson sölustj. heimasími 33243. ÞURFID ÞER HIBYLI ★ Kóngsbakki 2ja herb. íbúð. ★ Gamli bærinn 3ja herb. íbúð á jaröhæð. Birkimelur 3ja herb. íbúð á 3. hæð. ★ 3ja herb. sérhæö með bílskúr í tvíbýlishúsi í austurbænum í Kópavogi. ★ Ásbraut 4ra herb. íbúð á 3. hæð. Suðursvalir. ★ Hraunbær 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir. ★ Lundarbrekka Nýleg 4ra herb. íbúð. 1. stofa, 3 svefnherbergi, eldhús bað og sér þvottahús. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. ★ Álfhólsvegur Nýleg 4ra herb. íbúö. Suður- svalir. ★ Fossvogur Raðhús, Kópavogsmegin, rúm- lega tilbúið undir tréverk og málningu. ★ Garðabær Fokhelt einbýlishús með tvö- földum bílskúr. ★ Álftanes Einbýlishús með bílskúr. Rúm- lega fokhelt með lituðu gleri. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð koma til greina. ★ Höfum kaupendur 2ja herb. íbúðum í Reykjavík eða Kópavogi. Allt að stað- greiðsla, ef um góða íbúð er að ræða. ★ Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. íbúðum. Háar útborganir í boði. ★ Höfum kaupendur að sér hæðum, raðhúsum og einbýlishúsum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Slmi 26277 Gisli Ólafsson 201 78 Björn Jónasson sími 41094 Málflutningsskrifstofa Jón Ólafsson hrl Skúli Pálsson hrl FASTEIGNASALA — BANKASTRÆTI SÍMI 29680 Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 75061 Friðrik Stefánsson viðskiptafr. Gunnar Guðmundsson lögfr. Hef fjársterkan kaupanda aö einbýlishúsi á einhverju byggingar- stigi / Mosfellssveit. Aörir staöir koma tfl greina. 26200 Seljendur 77/ okkar leita daglega fjöidi kaupenda Skráið eignina hjá okkur, og aukið með því sölumöguleikana. Verdmetum samdægurs. Óskar Kristjánsson MLFLlimSSKRIFSTOFA (.uónumdur Pótursson hrl., Axel Kinarsson hrl. rein Símar: 28233-28733 Blikahólar 2ja herbergja 70 fm. íbúð í fjölbýli. Verð 8.5—9 millj. Útb. 6.5 millj. Asparfell 3ja herbergja 85 fm. íbúö á 5. hæð. Bílskúr fylgir. Verð 12—13 millj. Útb. 7.5 millj. Bergpórugata 3ja herbergja íbúð 75 fm. á 2. hæð í þríbýli. Verð 7.5 millj. Útb. 5 millj. Æsufell 3—4ra herbergja íbúð á 1. hæð í blokk. Verð 12—12.5 millj. Útb. 8 millj. Kópavogsbraut 4ra herb. risíbúð í tvíbýlishúsi ca. 100 fm. Stór lóð. Verð 10—11 millj. Útb. 7 millj. Auöbrekka Kópavogi 120 fm. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Sér inngangur. Verð 17 millj. Útb. 11.5—12 millj. Gaukshólar 5 herbergja 138 fm. íbúð á 5. hæð. Bílskúr. Verð 16.5^17.5 millj. Útb. 11 — 11.5 millj. Hjallabraut Hafnarfiröi 5 herbergja 130 fm. íbúð á 3ju hæð. Verð 16.5 millj. Útb. 11 millj. Ægissíöa 6 herbergja íbúð á annarri hæð og risi. Suður svalir. Verð 16.5 millj. Útb. 10 millj. Álfhólsvegur Kópavogi Lítið einbýlishús 65 fm. Stór lóö. Verð 9—10 millj. Arnartangi Mosfellssv. Endaraðhús á einni hæð ca. 100 fm. viölagasjóðshús. Verð 13.5—14.5 miilj: Útb. 9—10 millj. Hrauntunga Kópavogi Keöjuhús 295 fm. með bílskúr. Stórar svalir. Frág. lóð. Verö 25—26 millj. Útb. 16—17 millj. Bakkasel Raðhús, tvær hæöir og kjallari 240—250 fm. Bílskúrsréttur. Verð 21 millj. Útb. 15 millj. Lóöir á Arnarnesi Góðar byggingalóöir á Arnarnesi. Sumarhús Til sölu sumarhús í um 25 km fjarlægö frá Rvk. viö vatn. Stórt eignarland fylgir. Verð 5—6 millj. Útb. tilboð. Eignir úti á landi: Séríbúðir, raöhús og einbýlishús í: Keflavík, Vogum, Geröum, Grindavík, Hverageröi, Selfossi, Hvolsvelli, Hellissandi og víöar. Skiptamöguleikar á íbúöum í Reykjavík og nágr. Tökum allar gerðir fast- eígna á skrá. Látið skrá eignina hjá okkur. Viö verðmetum sam- dægurs. Höfum kaupendur aö flestum geröum eigna. Sölustj Bjarni Olafss. Gisli B Garðarss hdl Fasteignasalan Rein Miðbæjarmarkaðurinn Aðalstræti 9

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.