Morgunblaðið - 09.04.1978, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978
Hafnarfjörður
SnyrtinámskeiÖ
fyrir konur á öllum aldri hefjast þriöjudaginn 11.
apríl. Kennt veröur:
Handsnyrting, Húðhreinsun.
Dagsnyrting, kvöldsnyrting.
Leiöbeint meö hárgreiöslu.
Kennarar veröa Inga Kjartansdóttir og Þórunn
Pétursdóttir fegrunarsérfr. og Siguröur Benonýsson
(Brósi) hárgreiöslumeistari. Uppl. og innritun í síma
50080.
Hafnarborg snyrtivöruverzlun
NÝIR HÖCGDEYFAR FRÁ
meíra öryggi
aukin þcegindi
betri ending
f yrir f lestar
gerðir bifreiða
Olympia
International
skrifstofuvélar S verkstæði — Tryggvagötu 8, sími 24140
OMEGA 203 LJOSRITUNARVEL
SMÁ EN KNÁ
Lausnin fyrir skrifstofuna er
einföld, hraðvirk, áreiðanleg og
hver sem er getur notfært sér
hana. Pappírsforði á rúllu, stærð
Ijósrits skorið eftir stærð
frumrits og pappírsveró
mjög hagstætt. ?
Leitið nánari upplýsinga.
Lada 1200
Lada 1200 station
Lada 1500 station
Lada 1500 Topas
Lada 1600
ca. kr. 1740 pús.
ca. kr. 1875 pús.
ca. kr. 1950 pús.
ca. kr. 2070 pús.
ca. kr. 2240 pús.
Tryggið ykkur LADA
á lága verðinu.
Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
LADA
1600
Allar tegundir af LADA fyrirliggjandi
(fflmnaust h.f
Síðumúla 7—9
Simi 82722
Biíreiðar & Landbúnaðarvélar hi.
Suðurlandsbraut 14 - Reykjavik - Sími 38600
Ritsafn
Gunnars Gunnarssonar
J v
Saga Borgarættarinnar
Svartfulg
Fjallkirkjan I
Fjallkirkjan II
Fjallkrikjan III
Vikivaki
Heiðaharmur
S r
--------------------\
Vargur í véum
Sælir eru einfaldir
Jón Arason
Sálumessa
Fimm fræknisögur
Dimmufjöll
Fjandvinir
r
Almenna Bókafélagið,
Austurstræti 18. Bolholti 6,
sími 19707 simi 32620
Gunnar Gunnarsson
.helur um langt skeið
verið einn virtasti höfund-
ur á Norðurlöndum