Morgunblaðið - 09.04.1978, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Skrifstofustarf
Óskaö er eftir starfsmanni til skrifstofu-
starfa á söludeild hjá stóru fyrirtæki. Starfið
felur m.a. í sér aö annast innkaupaáætlanir,
birgöabókhald, veröskrár, vélritun og
ritarastörf fyrir framkvæmdastjóra. Þarf aö
geta hafið störf sem fyrst.
Lysthafendur sendi allar upplýsingar um
aldur, menntun og fyrri störf til afgr.
Morgunblaösins fyrir 12. apríl n.k. merkt: „H
— 806“.
RAffiarcrtítaiin n
DwFydrðpttallfin
Hjúkrunarfræðingar
— Hjúkrunarfræðingar
Til aö geta haldiö sjúkradeildum opnum í sumar þurfum viö á ykkar
hjálp aö halda.
Hvaö getiö þiö lagt af mörkum?
Morgunvaktir — kvöldvaktir — næturvaktir — fullt starf eöa hluta
úr starfi?
Vinsamlegast hafið samband sem allra fyrst viö skrifstofu
hjúkrunarforstjóra Borgarspi'talanum í sfma 81200.
Reykjavík, 7. apríl 1978
BORGARSPÍTALINN
Framtíðarstarf
Fertug kona óskar eftir framtíöarstarfi sem
krefst ábyrgöar og frumkvæðis. Er vön
skrifstofustörfum m.a. launaútreikningum,
meöferö tollskjala, bréfaskriftum á dönsku
og ensku. Bjó og vann 13 ár í Bandaríkjun-
um. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Sjálfstæöi
og frumkvæöi — 3539.“
Nemi
Óskum eftir aö ráöa nema í framreiðsluiön.
Uppl. hjá yfirþjóni.
Veitingahúsið Naust.
Almenn
skrifstofustörf
Bandalag íslenskra skáta óskar aö ráöa starfskraft
á skrifstofu í hálfsdags starf eji. til frambúöar.
Umsóknum-ásamt uppl. um aldur, menntun og fyrri
störf leggist inn á augl. afrg. Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt
„BÍS-skrifstofuvinna — 805.“
Framkvæmdastjóri
óskast
að framleiðslu- og verzlunarfyrirtæki.
Reynsla í fjármálum nauðsynleg. Tilboö
sendist afgreiöslu Mbl. fyrir 13. 4. ‘78
merkt: „Framkvæmdastjóri — 5248“.
Skrifstofufólk
Óskum eftir aö ráöa starfskraft til almennra
skrifstofustarfa s.s. enskra bréfaskrifta,
vélritunar, bókhalds, toll- og veröútreikn-
inga o.fl.
Vinnutími hálfan daginn eftir samkomulagi.
Tilboö, meö upplýsingum um aldur, mennt-
un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 14.
apríl n.k. merkt: „R — 3599“.
Vélritun, almenn
skrifstofustörf
Óskum eftir góöum vélritara til skrifstofu-
starfa viö veröútreikninga, aöflutningsskjöl,
enskar og íslenskar bréfaskriftir, telexvinnu,
o.fl.
Umsækjandi þarf aö hafa reynsiu í
skrifstofustörfum og góöa vélritunarkunn-
áttu. Enskukunnátta æskileg.
Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgun-
blaösins merkt: „ Freyja — 3541“. fyrir 13.
apríl n.k.
Óskum að ráða
bílamálara eöa mann vanan bílamálun.
Vélsmiðja Hornafjaröar,
sími 97-8340 og 97-8341.
Vátryggingarfélag
Óskar aö ráöa starfskrafta til skrifstofu-
starfa.
Upplýsingar um starfsreynslu, aldur, og
menntun sendist augl.d. Mbl. fyrir 13. apríl
merkt: „V — 3674“.
Ritari —
Endurtryggingar
Sjávátryggingarfélag íslands h.f. óskar aö
ráöa ritara til framtíöarstarfa viö endur-
tryggingar. Góö ensku- og bókhaldskunn-
átta áskilin.
Umsóknareyöublöö liggja frammi á skrif-
stofu félagsins aö Suöurlandsbraut 4, 7.
hæö.
Oskum eftir
að ráða
starfsfólk í eftirtalin störf:
1. Tvo bifvélavirkja.
2. Tvo menn í ryövarnarstöö.
3. Mann viö standsetningu á nýjum bílum.
JÖFURhf
Tékknesko Oifreióaumboóió ó Isbndi
AÚÐBRfKKU 44-4Ó - KOPAVOGl - SIMI 42600
Enskur bréfritari
Óskum eftir enskum bréfritara til hraðritun-
ar- og telexvinnu hálfan eöa allan daginn.
Umsækjandi þarf aö hafa mjög gott vald á
enskri tungu.
Umsóknir sendist á afgreiöslu Morgun-
blaösins merkt: „Kona — 3540“, fyrir 13.
apríl n.k.
Öskum að ráða
vanan mann
karl eöa konu til aö annast banka- og
tollafgreiöslu.
Nánari upplýsingar og umsóknareyöublöð
fást á skrifstofunni.
SKRISTJÁNÓ.
SKAGFJÖRÐ HE
Hólmsgata 4, sími 24120 og 12112
Vestmannaeyjakaupstaður
Starf
forstöðumanns
Dvalarheimilisins Hraunbúöa, er hér með
auglýst laust til umsóknar.
Æskilegt aö viökomandi sé meö hjúkrunar-
menntun. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, starfsferil og mögulega meömæl-
endur, sendist undirrituöum, fyrir 20. apríl
1978.
Laun samkvæmt samningi Starfsmannafé-
lags Vestmannaeyjakaupstaöar.
Bæjarstjórinn í Vestmannaeyjum
Staða
aðstoðarlæknis
á augndeild St. Jósefsspítalans í Reykjavík
er laus til umsóknar.
Staöan veitist til eins árs frá 1. ágúst 1978.
Nánari uppl. veitir yfirlæknir augndeildar.
Sólheimar
í Grímsnesi
óskar eftir starfsfólki.
Skriflegar umsóknir sendist Mbl. fyrir 18.
þ.m. merktar: „G — 3657“.
Vanur vélstjóri
óskast
á skuttogarann Brynjólf ÁR-4, Uppl. hjá
Meitlinum h.f. Þorlákshöfn, í síma 99-3700.
Starfsmaður óskast
til verzlunarstarfa í sportvöruverzlun frá 1.
maí. Tilboö merkt: „V — 3538“ sendist Mbl.
fyrir föstudaginn 14. apríl.
Afgreiðslufólk
Óska eftir aö ráöa starfskraft til afgreiðslustarfa í
blómaverzlun. Hálfs dags starf fyrir eöa eftir hádegi.
Umsækjendur mega ekki vera yngri en 30 ára og hafa
reynslu í afgreiöslu blóma. Uppl. um aldur, reynslu
og fyrri störf ásamt nafni, heimilisfangi og símanúmeri
sendist afgr. Mbl. fyrir 14. apríl n.k. merkt: „Blóm —
3600“.
Tækjastjórar og
viðgerðamenn
óskast
AQalbraut hf.
Símar 86840 og 37020 (kvöld Arngrímur)
Götun
Óskum aö ráöa vanan einstakling til
framtíöarstarfa viö götun. Góö laun í boði.
Umsóknir, er greini menntun, reynslu og
fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir 13. þ.m.
merkt: „Götun — 3673“.