Morgunblaðið - 09.04.1978, Síða 31

Morgunblaðið - 09.04.1978, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ; SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 KúpavBgskaipstaður n Skólafulltrúi Staöa skólafulltrúa í Kópavogi er hér meö auglýst laus til umsóknar. Staöan veröur veitt frá 1. maí 1978. Umsóknarfrestur er til 15. apríl 1978. Umsóknum skal skila á sérstökum eyöublööum til undirritaös, sem einnig veitir nánari upplýsing- ar. Bæjarritarinn í Kópavogi. Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar á allar stærðir fólksbíla, Broncoa og fleiri bíla. Einning skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, simi 82944. Ný TORGIO pottaplöntusending HORTENSÍA Ég er kölluð hortensía en heiti fullu nafni Hydrangea Macrophylla, Hydrangea þýðir vatnskar, enda er ég sólgin í vatn og má ekki hugsa til þess aö vera vatnslaus. Þó ég segi sjálf frá, er ég orðin mjög vinsæl í seinni tíð, enda auövelt aö hafa mig á heimili. SENERARIA Þaö var áriö 1777 aö enskur garöyrkjumaður Fransis Masson heimsótti mig til Kanaríeyja, en þaöan er ég ættuö. Masson leist strax mjög vel á mig og þaö varö til þess aö hann tók mig meö til Englands, nú er ég oröin heimsfræg, þaö versta viö mig er aö ég er alltaf þyrst. Fullu nafni heiti ég „Senecio hybridus". LítiÖ viö i Blómaval efþaðerfrétt- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU 4» AUGLYSINGA- SÍMINN KR: 22480 Borgar-Bílasalan -N Tökum á skrá allar geröir og stæröir af vörubílum og vinnuvélum, einnig hjólhýsi og báta. Höfum ávallt mikið úrval af góðum fólksbílum. Við leggjum áherslu á öruggan frágang af.salsgagna og skuldaviöurkenningu. Viðskiptavinir okkar geta notiö aðstoðar bifvélavirkja og lögfræöings bílasölunnar. Næg bílastæði. Opið á virkum dögum frá 9—19 Opið á laugardögum frá 10—19 Sfmar 8-31-50 og 8-30-85 ÍiliílMJ BÍLASALAN Grensásvegi 1 1 Sími 83150 — 83085 Ny þjónusta

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.