Morgunblaðið - 09.04.1978, Side 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978
A/Klæðning er fáanleg í mörgum fallegum litum sem eru innbrenndir
og þarf því aldrei að mála.
A/Klæðning er úr áli sem má beygja án þess það brotni og ef það verður
fyrir miklu höggi tognar á því en það rifnar ekki.
Annars er álið í A/Klæðningu svo þykkt að það þolir töluvert högg án þess
að á því sjáist. Fáanlegir eru ýmsir fyjgihlutir með A/Klæðningu sem
hefur þurft að sérsmíða fyrir aðrar klæðningar.
A/Klæðning er auðveld í uppsetningu og
hefur reynst vel í íslenskri veðráttu. ------------------------------
Afgreiðsluf restur er alveg ótrúlega stuttur. áÉtaMtf
Leitið upplýsinga og kynnist möguleikum _
A/Klæðningar.
Sendið teikningar og við munum reikna
út efnisþörf og gera
verðtilboð yöur að kostnaðarlausu. •
INNKAUP HE
ÆGISGÖTU 7, REYKJAVÍK - SÍMI 22000 - PÓSTHÓLF 1012.
TELEX 2025 - SÖLUSTJÓRI: HEIMASÍMI 71400.
VANTAR ÞIG VINNU jn
VANTAR ÞIG FÓLK í
ÞÚ ALGLÝSIR L'M ALLT
LAN'D ÞEGAR ÞL ALG-
LÝSIR í MORGUNBLAÐINL
Brldge
Úmsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Borgarfjarðar
Bridgefélag Borgarfjarðar var
stofnað í desember síðast liðn-
um. Bridgefélag Reykdæla hafði
áður starfað í uppsveitum Borg-
arfjarðar um árabil.
Starfsemi félagsins hófst með
þátttöku 14 para í landství-
menningi. Röð 5 efstu para var
sem hér segir: Meðalskor 166.
Steingrímur Þórisson —
Þórir Leifsson 216
Geir Sigurðsson —
Snæbjörn Stefánsson 185
Sigurður Magnússon —
Ketill Jóhannsson 185
Þorsteinn Pétursson —
Gunnar Jónsson 168
Tvímenningskeppni félagsins
fór fram í janúar og fyrri hluta
marsmánaðar. Röð efstu para
var eftirfarandi: Meðalskor 624.
Sigurður Magnússon —
Ketill Jóhannsson 754
Steingrímur Þórisson —
Þórir Leifsson 733
Þorsteinn Pétursson —
Þorvaldur Pálmason 721
Þorsteinn Jónsson —
Örn Einarsson 721
Magnús Bjarnason —
Þorvaldur Hjálmarsson 658
Nú stendur yfir aðal sveita-
keppni félagsins með þátttöku 7
sveita. Bridgefélag Borgarfjarð-
ar fékk í vetur aðild að Bridge-
sambandi Islands, og tók þátt í
svæðismóti Vesturlands sem
haldið var í Borgarnesi nú á
dögunum. Formaður félagsins
er Steingrímur Þórisson, Reyk-
holti.
Dagana 1. og 2. apríl fór fram
árleg keppni milli fjögurra
félaga víðs vegar að af landinu,
en það er Tafl- og bridgeklúbb-
urinn í Reykjavík, Bridgefélag
Akureyrar, Bridgefélag Fljóts-
dalshéraðs og Bridgefélag
Hornafjarðar.
Keppnin fór að þessu sinni
fram á Egilsstöðum og var í
umsjá Héraðsbúa. Leikar fóru
þannig að TBK sigraði í keppn-
inni, en þeir sigruðu einnig í
fyrra og voru þá á heimavelli.
Alls kepptu sex sveitir fyrir
hvert félag.
Lokastaðan varð þessi:
Tafl- og
Bridgeklúbburinn24 stig. (1136
EBL) Bridgefélag
Akureyrar 24 stig (1076 EBL)
Bridgefélag
Fljótsdalshéraðs 20 stig
Bridgefélag
Hornafjarðar 4 stig
Keppt er um veglegan verð-
launabikar sem sýslumaðurinn i
Austur-Skaftafellssýslu gaf til
þessarar keppni.
Mótið fór hið bezta fram og
var mikið spilað á Austurlandi
þessa tvo sólarhringa.
Tafl- og
bridgeklúbburinn
Síðasta umferð í Barometer-
tvímenningskeppni TBK var
sjjiluð fimmtudaginn 6. apríl s.l.
Úrslit í þessari keppni urðu sem
hér segir: (10 efstu pör)
Þórhallur Þorsteinsson
Sveinn Sigurgeirsson 161
Dóra Friðleifsdóttir
Sigríður Ottósdóttir 112
Bragi Jónsson
Dagbjartur Grímsson 100
Ragnar Óskarsson
Sigurður Ámundason 91
Sigurður Sigfússon
Gunnlaugur Kristjánss. 71
Ingólfur Böðvarsson
Guðjón Ottósson 68
Zoffanías Benediktss.
Baldur Ásgeirsson 68
Ingvar Hauksson
Orvell Utley 66
Sigtryggur Sigurðss.
Gestur Jónsson 66
Næsta keppni félagsins
verður PARAKEPPNI og hefst
hún n.k. fimmtudag. Fyrir þá
sem ekki geta útvegað makker
af hinu kyninu verður sett upp
frjáls spilamennska (tvím. eða
sveitakeppni).
SHÐWOR GLUGGR
Meö notkun staölaöra glugga sparast
tími, fé og fyrirhöfn.
Biöjiö arkitekt yöar um aö nota þessar
gluggastæröir aö svo miklu leyti sem
hægt er í hús yöar.
Ef þér notiö staölaöa glugga frá okkur,
þá getiö þér fengið gluggana meö
mjög stuttum fyrirvara.
Eigum á lager 9 stæröir af gluggum.
Vinsamlegast sendiö mér upplýsingabækling:
Nafn
Heimili
FURUVELLIR 5
AKUREYRI . ICELAND
P. O. BOX 209
SÍMAR (96)21332 og 22333
LGEMIOAII?
GGINGAVERKTAKAR
E1-V
140
E2-V
100
D1-V
180
D1-H
180
D2-V
160
D2-H
160
F1-V
F1-H
140
140
Einnig er hægt aö fá gluggana án pósts
og merkjast þeir þá t.d. D1-0. Ath.
gluggarnir séðir að utan.