Morgunblaðið - 09.04.1978, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 09.04.1978, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978 37 NÝJUNG: NÓTAÐ VARMAPLAST Hárgreiðslustofa á einum bezta staö í Reykjavík til sölu eöa leigu. Stofan er lítil en hefur veriö starfrækt í 6 ár og er meö fastan viöskiptavinahóp. Þeir sem áhuga hafa leggi inn upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaösins fyrir 13. apríl n.k. merkt: „Hár- greiðslustofa — 3597“. Til leigu Verzlunar-, skrifstofu- eöa iön- aðarhúsnæði á horni Ármúla og Grensásvegar. Húsnæöiö er þrjár hæöir á 1. hæö verziunarhúsnæöi 450 fm. Lofthæö 4 metrar. 2.hæö eru 470 fm, lofthæð 3,60 metrar, sem hægt er aö keyra inn á. 3. hæö 470 fm. Lofthæö 3,10 metrar. Húsiö leigist í einu lagi eöa hver hæö fyrir sig. Nánari upplýsingar gefur Hálfdán Hannesson, í síma 37774 og 85888. Tilboö skilist í pósthólf 1228. ENSKUNÁNISKEIÐ í ENGLANDI FYRIR UNGLINGA 14—18 ÁRA N.K.: JÚLÍ OG ÁGÚST Hvaö veröur af öllum oröaforöanum sem þú lærðir í skólanum í vetur og síöastliöna vetur? Jú — fellur í gleymsku og næsti vetur fer í upprifjun. Stutt enskunámskeiö í Englandi, hafa sannaö gildi sitt, til að ná undirstöðuvaldi á enskri tungu. NÚ ER TÆKIFÆRIÐ FYRIR ÞIG THE GLOBE STUDY CENTRE FOR ENGLISH í Exeter, suövestur Englandi, hafa skipulagt stutt námskeið fyrir erlenda nemendur viö hæfi nýbyrjenda og lengra komna. ★ íslenskur fararstjóri, veröur meö nemendum til Englands allan tímann í Englandi og til baka aftur. ★ Ódýrar kynnis- og skemmtiferðir í fylgd fararstjóra. ★ Fararstjóri aöstoöar viö undirbúning vegna fararinnar. ★ Verö er mjög hagstætt t.d. 3 vikna dvöl kostar kr. 130.500.- Innifaliö flugfargjöld, fullt fæöi og húsnæöi, á enskum heimilum. ★ Kennsla, bækur, fararstjórn og undirbúningur farar. ★ Hringdu milli kl. 6 og 8, á virkum dögum eöa skrifaöu eftir nánari upplýsingum, þér aö kostnaöarlausu og án skuldbindinga. Fulltrúi the Globe Study Centre For English Böðvar Friðriksson., Faxatúni 40, sími 44804. Sendið mér upplýsingar um sumarnámskeiðin í ensku sem fyrst. Nafn ... Aldur . Heimili ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Norskur hraðbátur til sölu í bátnum eru 2 vélar Volvo Penta 130 hestöfl hvor með inboard—outboard drifum, ásamt ýmsum aukaútbúnaði. Upplýsingar í símum 53100 og 83509. Hákon heimur LINGUAPHONE tungumálanámskeið á hljómplötum og kassettum. Ef þú kannt önnur tungumál, veröa öll samskipti við útlendinga margfalt auóveldari og ánægjulegri en ella - þú getur tjáó þig á erlendum vettvangi, túlkaó óskir þínar í vióskiptum og á öórum svióum, greitt götu þeirra, sem til þín leita og þéropnast undra- heimur bókmennta og lista framandi þjóóa. Það eru þannig óteljandi lokaóar dyr, sem málanám meó LINGUAPHONE aöferöinni opna þér - þaö lýkur upp dyrum aó margvíslegri ánægju og ábata. Og LINGUAPHONE aóferöin viö málanam er sú einfaldasta, sem um getur. Þú lærir málió eftir eyranu -u eins og allir menn læra móðurmalió. Eyraó venst framandi hljóöum, tungan temur sér tjáningu þeirra og innan tíöar eru þér allir vegir færir, hvaó kjörmál þitt snertir Vió sendum þér upplýsingapesa - án kostnaóareóa skuldbindingar af þinni hálfu. Kynntu þér hann og láttu okkur svo vita, hvaóa mál þú vilt læra fyrst. Mundu eitt: Þaó er leikur aó læra meó LINGUAPHONE Hljóófærahús Reykjavíkur Laugavegi 96 Sími 13656

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.