Morgunblaðið - 09.04.1978, Qupperneq 40
I
40
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRIL 1978
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz—19. apríl
Kf þú Kætir þin ekki kanntu að
eyúa moiru rn gúúu hófi gegnir.
Taktu lífinu með ró.
Nautið
20. apríl—20. maí
lllustaóu á þaó sem vinur þinn
hefur aó segja. þaó getur knmió
sér vel þó síðar verði.
Tvíburarnir
21. maf-—20. júnf
l>ér veitir ekki af því aó taka þér
frí. <>k ef þú getur ættir þú að
fara í'stutt feróalag.
zursi
Jtfg Krabbinn
21. júní—22. júlí
(*amall vinur. sem þú hefur ekki
séð lengi kemur allt í einu fram
á sjónarsviöiö. Vertu ekki oí
smámunasamur.
Ljónið
23. júlf—22. ágúst
Kf þú'gætir ekki tungu þinnar
kanntu aó segja eitthvaó sem þú
séró eftir síóar. Vertu þolinmóð-
Œ Mærin
W&Jl 23. ágúst— 22. sept.
I.áttu ekki troða þér um tær. en
þaó er allt í lagi aó hlusta á hvaó
aórir hafa til málanna aó leggja.
I Vogin
23. sept.—22. okt.
I>ú attir aö reyna aó koma
einhverju í verk í dag. þaó er
ekki nótf aö huK.sa hara um
hlutina. Faróu snemma í hátt-
inn.
Drekinn
23. okt-—21. nóv.
Taktu vel eftir iillu sem fram fer
i kringum þig. þaó kann svo aó
fara aó þú sjáir eitthvaó merki-
legt.
Bogmaðurinn
22. nóv.—21. des.
lteyndu aó Ijúka sem mestu fyrri
part dagsins. því útlit er fyrir
skemmtiferó seinni partinn.
JSfój Stcingeitin
'áHkX 22. des.—19. jan.
!>aó er tími til kominn aó þú
gerir eitthvaó af viti. þess vegna
skaltu taka daginn snemma.
Faróu varlega í umferóinni.
IffÍÍ Vatnsberinn
t'afr! 20. jan.—18. feb.
Deginum er læst varió til ýmissa
smálagfa-ringa heima við. af
nógu er aó taka. Farðu snemma
■ háttinn í kvöld.
Fiskarnir
19. feb.—20. marz
Vertu hreinskilinn og talaóu út
um hlutina. hálfkák gerir aóeins
illt verra. l>ú færó skemmtilega
heimsókn í kvöld.
TÍBERÍUS KEISARI
JA-ÉS GET
ekki \jélK\taí>,
SKfílFAÐ SKvtRSLU
EPA HRAEXinAÐ/
FERDINAND
I HATE BEIN6 A
N0THIN6Í I REFU5E T0
G0 THR0U6H THE l?E5T 0F
MV LIFE A5 A ZEROÍ
E5 €>
UJHAT UJ0ULP H'OU LIKE
T0 BE, CHARLIE BR0WN,
A FIVE ? 0R HOlt) AB0UT
A TU)ENTV-5lK?OR A
PAR 5EVENT‘/-tU)0 ?
I. KN0U) UiHAT HOU
C0ULC? BE,CMAPLIE BR0UJN..
A SaUAKEROOT'
©1978 United Feature Syndicate, Inc.
Ég þoli ekki að vera ekkert. Ég
neita því að þurfa að ganga
gegnum afganginn af lifinu og
vera NÍILL.
— Hvað vildurðu vera, Kalli
Bjarna. Fimm? Eða hvað um
tuttugu og sex. Eða sjötfu og
tveir í öðru veldi.
— Nú veit ég hvað þú gætir
orðið, Kalli Bjarna... Ferrót!
— Ég tel að þú myndir verða
mikilsháttar ferrót. Kalli
Bjarna...
— Ég þoli þetta ekki.
i