Morgunblaðið - 09.04.1978, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978
41
fclk í
fréttum
+ Nýskipaður
sendiherra
Kína hr. Chen
Feng og ný-
skipaður
sendiherra
Noregs frú
Annamarie
Lorentzen
afhentu 6. apríl
forseta íslands
trúnaðarbréf sín
að viðstöddum
Einari Ágústs-
syni utanríkis-
ráðherra.
Mynd
ársins
1977
+ Þessi mynd, sem ljós-
myndarinn Dieter Bau-
mann kallar „Skylminga-
örn“, var valin íþróttamynd
ársins 1977. Dómnefnd,
sem í voru 4 þekktustu
íþróttafréttamenn Þýska-
lands og formaöur al-
al-þjóða-Olympíunefndar-
inn voru sammála um að
hún bæri af þeim myndum
sem sendar voru inn. Um
50 ljósmyndarar sendu
myndir í keppnina, en alls
bárust yfir 200 myndir.
Samkeppni þessi er árlegur
viðburður í Þýskalandi,
sem er á vegum „Kicker
Sportmagazin" eins
stærsta íþrótablaðs Þýska-
lands.
Arshatið
Fimleikafélags Hafnarfjarðar
Veröur haldin í Samkomuhúsi Garöabæjar 14.
apríl ‘78 kl. 7.30.
Miðasala í íþróttahúsinu viö Strandgötu mánu-
dag — þriðjudag — miðvikudag kl. 17—19.
FH.-ingar fjölmenniö.
Ketil Björnstad tónlistarmaöur frá
Noregi les upp og „impróviserar" á
píanó í dag kl. 16:00.
Sixten Haage sýnir grafíkmyndir í
bókasafninu.
Veriö velkomin.
Norræna húsið.
NORRíNA HUSIÐ POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
fyrir Dr. Frank Herzlin, yfirlæknir Freeport-
sjúkrahússins, veröur haldið í Glæsibæ,
þriöjudaginn 11. apríl kl. 19.30.
Matur
skemmtiatriði
og húllum hæ
SUNNUHÁTÍÐ
Hótel Sögu í kvöld.
Portúgölsk
veisla
★ Hátíðin hefst meö portúgalskri veislu kl.
7.30.
★ Matseðill
Kr. 2.850-
★ Ferðakynning. Sagt frá Portúgal og þeim
möguleikum sem landiö býöur upp á, sem
nýr og spennandi feröamannastaöur.
★ Litkvikmyndasýning. Splunkuný og mjög
góö kvikmynd frá Portúgal.
★ Tískusýning. Karon samtök sýningarfólks
sýna þáö nýjasta úr tískuheiminum.
★ Ómar Ragnarsson skemmtir af sinni
alkunnu snilld.
★ Stór-Bingó. 3 glæsilegar sólarlandaferöir
dregnar út.
★ Dans. Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar
ásamt söngkonunni Þuríöi Siguröar-
dóttur.
Húsiö opnaö kl. 19. Boröapantanir í síma
20221 eftir kl. 4.