Morgunblaðið - 09.04.1978, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. APRÍL 1978
43
Sími50249
The Deep
spennandi amerísk stórmynd.
Jaqueline Bisset
Nick Nolte.
Sýnd kl. 5 og 9.
Teiknimyndasafn
Bleiki Pardusinn og tl.
Sýnd kl. 3.
VEITINGAHÚSIÐ í
Vóvs
Staður
hinna vandlátu ^
SfMI 86220
Matur framreyddur frá kl. 19.00. BorOapantanir frá kl. 17.00.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30.
SpariklaBÖnaður.
Sími 50184
American Graffiti
Endursýnum þessa bráð-
skemmtilegu mynd, vegna
fjölda áskoranna.
Sýnd kl. 5 og 9.
3 lögreglumenn
í Texas
Ofsa spennandi kúrekamynd.
Sýnd kl. 3.
Hljómsvaittn
ijASMft
leika til kl. 1
Þórsmenn + Diskótek
Gömlu og nýju dansarnir
Fjölbreyttur matseðill
Borðapantanir í sfma 23333.
Áskiljum okkur rétt til að ráðstafa
borðum eftir kl. 8.30.
. EINGÖNGU LEYFÐUR
ATH.: SPARIKLÆÐNAOUR
f'ÞJÖÐLEIKHÚSIfl
ÖSKUBUSKA
20. sýning í dag kl. 15.
Þriðjudag kl. 17.
Fáar sýningar eftir.
KÁTA EKKJAN
í kvöld kl. 20. Uppselt
miðvikudag kl. 20
ÖDÍPÚS KONUNGUR
fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn.
Minnst verður 40 ára leikaf-
maelis Ævars Kvaran.
Litla sviðiö:
FRÖKEN MARGRÉT
í kvöld kl. 20.30
miðvikudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasala 13.15—20.
Sími 1-1200.
Opnum í kvöld með
nýrri hljómsveit
Hljómsveit Gissurar Geirssonar
frá Selfossi leikur gömlu og nýju dansana.
HÓTEL BORG
INGOLFS-CAFE
Bingó í dag kl. 3
Spilaðar verða 11 umferðir
Borðapantanir í síma 12826
(Q klúbbutlnn 3)
Op/ð kl. 8—1
Utsýn
Utsýnarkvöld
með ungu fólki
í Óðali í kvöld
kl. 19.00: Húsið opnað
kl. 19.30: Kvöldverður.
Ljúffengir réttir og ábætir
ásamt „Sangria".
Verð aöeins kr. 2500,-
Kynnt verða öll nýjustu diskólögin frá Spáni.
FERÐAKYNNING:
Kynntir verða skemmtilegir sumardvalarstaölr fyrir ungt
fólk á Spáni, ítaiíu, Grikklandi og Júgóslavíu.
UNGFRÚ ÚTSÝN 1978
Ljósmyndafyrirsætur valdar úr hópi gesta. 10 stúlkur fá
verðlaun. Ókeypis Útsýnarferö (Forkeppni.) / M
ÓKEYPIS HAPPDRÆTTI
Allir gestir sem koma fyrir kl. 22.00 fá ókeypis
happdrættismiða — vinningur Útsýnarferö til
sólarlanda.
Hjá Útsýn er fjöriö og
stemmingin mest og nú í Óöali.
Nýr
plötusnúöur
John Robertson
Frábær hljómsveit sem
vakiö hefur mikla athygli
diskótek
Ekki aöeins brautryðjendur heldur ávallt í fremstu röö.
íslenskir plötusnúöar.
Baldur Brjártsson töframaöur
Hvaö gerir hinn frábæri töframaöur Baldur Brjánsson
í kvöld?
Einar Vilberg
í kvöld mun Einar Vilberg flytja frumsamin lög meö
aðstoö Hljómsveitarinnar Poker.
Athugiö snyrtilegur klæönaöur.
ÆÐJSGENGŒ)
STUÐ- kvöld
í HOLÍJWðOD
Veizlan hefst med bordhaldi
kl. 19.00. Hinn stórglæsilegi
matseöill í hávegum haföur.
l Hljómdeild Karnabæjar kynnir allra allra
\ nýjustu plöturnar í Evrópu í dag s.l.: Elvis
Costello, Billy Joel, Genesis, Wings o.fl. o.fl.
Sjá nánar auglýsingu frá Karnabæ á síöu
33. Hver gestur fær L.P. hljómplötu frá
Karnabæ.
Gunnar Þóróarson nýkominn heim frá U.S.A. og hittir gömlu góðu félagana í
Lónlí Blú. I tilefni pess smellum viö nú á fónirm nokkrum frábærum stuðlögum
meó Lónlí pví nú verður sko stuð. Lónlí Blú kokteillinn hans Óla veröur að
sjálfsögóu framreiddur aó gömlum og góðum sið.
Snakk verður á boöstólum um allt hús og að sjálfstögóu frítt fyrir alla.
„Stranglers“ á fullu í Videoinu. Sjáió pessa Irábæru hljómsveit en eins
og öllum er kunnugt, pá koma beir til landsins 3. maí n.k.
H9LUJWS0B stjarna kvöldsins verdur kosin
og fær sérstök verdlaun. NÚ VEROA ALLIR
) HOLLUWOOD / KVÖLD bVÍ HVER VILL
EKKI VEROA STJARNA EITT KVÖLD? Nonni, Siggi, Gunni, Palli
og Stína veröa aö sjálfsögdu í brumustuöi i kvöld.
_____________HOLLtíWOOD ofar öllu ööru. _