Morgunblaðið - 23.04.1978, Side 23

Morgunblaðið - 23.04.1978, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRIL 1978 23 Skífnfregnir: Fjórar vorskífur frá Iðnnni í maí mánuði næstkomandi eru væntanlegar á markað hvorki meira né minna en fjórar hljómplötur frá Ið- unni. Er hér um nýlundu að ræða þar sem hingað til hefur ekki verið mikið um að hljómskífur litu dagsins ljós á þessum tíma árs, en nú virðast hljómplötuútgef- endur hafa uppgötvað vor- uppskeruna, því auk platn- anna frá Iðunni er Lummu- plata númer tvö komin út (eða er í þann veginn að koma út) og vel getur verið að fleiri skífur séu væntanlegar. En í þetta skiptið er ætlunin að segja einungis dulítið frá Iðunnarskífunum, um aðrar verður fjallað síðar. Fyrst skal telja barnaplötu Megasar, en á henni flytur hann um það bil 30 vísur, leiki og sálma, sem hann hefur sjálfur safnað og útsett og Megas stjórnar einng upptökunni. Megasi til að- stoðar eru Guðný Guðmunds- dóttir konsertmeistari og Scott Glecker sem einnig leikur í Sinfóníuhljómsveit- inni. Þetta er því eins konar vísnaplata, en í þessu tilfelli hafa ekki verið samin ný lög við gamlar vísur heldur eru gömlu lögin notuð í nýrri útsetningu. Önnur vorplata Iðunnar er plata þar sem Ási í Bæ syngur eigin lög í útsetningu Karls Sighvatssonar, við undirleik margra mætra tón- listarmanna, svo sem Þórðar Árnasonar, Tómasar ^Tómas- sonar, Sigurðar Karlssonar o.fl. Þriðja skífan er svo Ösku- buska, þ.e. tónlist Sigurðar Rúnars Jónssonar við sýn- ingu Þjóðleikhússins, aukin og endurbætt, og á milli segir sögumaður efni leiksins og leikarar flytja kafla úr verk- inu. Söngtextarnir eru eftir Þórarin Eldjárn, en það er Stefán Baldursson sem hefur skipulagt efnið á plötuna. Áð lokum er svo plata með Melchior, sem Slagbrandur hefur áður fjallað um, en upptökur á henni eru vel á veg komnar. Lýkur hér skífufregnum í bili. - SIB Jwakning stew!- nr í stórræðnm Jazzvakning hefur nú hleypt af stokkunum plötu- klúbbi þar sem félagsmönn- um Jazzvakningar og áskrif- endum Lystræningjans gefst kostur á að kaupa hljómplöt- ur af þeirri tegund er versl- anir hafa ekki treyst sér til að flytja inn, á verði sem nálgast að vera 60% af búðarverði. Fyrsta plötu- sending til klúbbsins er kom- in til landsins og er þar um að ræða plötur frá Steeple Chase útgáfunni einvörð- ungu. Á þessum plötum leika m.a. Nils Henning 0r- sted-Pedersen, Stan Getz, Dexter Gordon, Kenny Drew, Horace Parlan, Doug Rainy (tveir þeir síðast nefndu komu hingað til lands nú í vetur), Arild Andersen, Paul Bley, Sheila Jordan og gítar- leikarinn Monette Sudler, en hún er væntanleg hingað til lands í sumar. Þá er í þessum hópi að sjálfsögðu plata þeirra félaga NH0P, Philip Catherine og Billy Hart, sem leika annað kvöld í Háskóla- bíói. - SIB — Verst að mega Framhald á bls. 27 Reykjarhóli og það eru gífurleg þægindi af þessu heita vatni. Hins vegar hef ég ekkert hugsað um að koma upp gróðurhúsi enn.“ Afkoman ekki góð — Hvernig er afkoman af búi af þessari stærð? „Það er ekki hægt að segja að afkoman sé góð og ég tala nú ekki um núna á meðan maður er að byggja þetta upp, en það er ’ánægjan sem bætir þetta upp. Mér finnst gaman að hafa kynnst sveitalífinu á ný, og ég veit ekki hvort ég breyti til á ný. Það hefur hjálpað mér mikið að Reykjarhóll þykir góð beitarjörð, og hér er alltaf vetrarbeit, enda er mjög snjólétt hér, þótt allt sé á kafi í fönn utar í Fljótum. Féð hjá mér getur alltaf gengið í fjöruna á veturnar og hefur úr nógu að moða. Þá er yfirleitt mikill reki hér við Reykjarhól, en á þessu ári og í fyrra hefur borið svo við, að lítið sem ekkert hefur rekið. Ég hef vissulega haft nóg efni í staura fyrir mig, en ekkert getað selt frá mér.“ Þ.Ó. Iðnrekendur — Framleiðendur Nýstofnuö umboös- og heildverslun óskar eftlr aö taka aö sér umboö fyrir íslenskar vörur, allt kemur til greina. Lofað er öruggri og góöri þjónustu og viöskiptum. Fariö veröur meö tilboð sem algjört trúnaöarmál. Tilboö merkt: „Umboö — 817“, sendist Mbl. sem fyrst. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauöa Kross íslands Kvöldveróarfundur veröur haldinn miövikudaginn 26. apríl í Átthagasal Hótel Sögu og hefst kl. 19. Guörún Helgadóttir deildarstjóri flytur erindi um almennar tryggingar. Vinsamlegast tilkynniö þátttöku í síma 28222 og 14900. Takið með ykkur gesti. Stjórnin. Sérstök stilling fyrir straufri efni — auðveldari notkun. BlO-kerfi — lengir þvottatimann fyrir óhreinan þvott. Ryöfritt stál i tromlu og vatnsbelg — lengri endingartimi. 3falt öryggi á hurð — örugg fyrir börn. 3 hólf fyrir þvottaefni og mýkingarefni. Lósigti að framan — auövelt aðhreinsa — útilokar bilanir. Vinduhraði 520 snún/min — auðveld eftirmeðferð þvottar. Vökvademparar — mjúkur, hljóölaus gangur. 60cm breið, 55 cm djúp, 85cm há. íslenskur leiðarvisir fylgir hverri vél. Vörumarkaðurinn hf. Ármúli 1a — Sími 86117 Electrolux þvottavélin er til á lager á þessum útsölustöðum: AKRANES: Þóröur Hjálmarsson, BORGARNES: Kf Borgfirftinga, PATREKSFJORÐUR: Baldvin Kristjánsson tSAFJORÐUR: Straumur hf., BOLUNGARVtK: Jón Fr. Einarsson, BLONDUOS: Kf Húnvetninga, SIGLUFJORÐUR: Gestur Fanndal, ÖLAFSFJÖRÐUR: Raftækjavinnustofan sf AKUREYRI: Akurvík hf., HUSAVIK: Grlmur og Arni, VOPNAFJORÐUR: Kf. Vopnfirftinga, EGILSSTAÐIR: Kf. Héraftsbúa, ESKIFJORÐUR: Pöntunarfélag Eskfirftinga HOFN : KASK, ÞYKKVIBÆR: Friftrik Friftriksson, VESTMANNAEYJAR: Kjarni sf., KEFLAVIK: Stapafell hf ELECTROIA JX WH 38 ER MESTSELM ÞVOTTA VÉLLX ÍS VÍÞJÓR 1 árs ábyrgð Electrolux þjónusta. Hagstæð greiðslu- kjör. Electrolux

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.