Morgunblaðið - 23.04.1978, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 23.04.1978, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. APRÍL 1978 31 1. maí nefndin vill breytingar: ,,Hálfgert búið að eyði- leggja Lækjartorgið sem fundarstað” „VIÐ erum sammála um það í 1. maí-nefndinni að það sé hálfgert búið að eyðileggja Lækjartorgið sem fundarstað með þeim fram- kvæmdum, sem þar er búið að Húsavík: Sumarið heilsaði með blíðu Húsavík, 21. apríl. SUMARIÐ heilsaði hér með blíðu og bezta veðri og eins og margir höfðu vonað, þá frusu vetur og sumar saman. Barnavinafélagið hér á Húsavík hélt skemmtun fyrir börn í tilefni dagsins og var dagskrá fjölbreytt. Fréttaritari — Páfinn Framhald af bls. 1. aögerðir af hálfu ráösins í því skyni aö frelsa Moro vísaö frá. Áreiöan- legar heimildir herma aö stuöning- ur hafi enginn veriö innan ráösins viö tillögu Youngs. Hún haföi veriö algjört einkaframtak hans og aö fulltrúar annarra ríkja, þar á meöal ítalíu, séu þeirrar skoöunar, aö Moro-máliö sé ekki þess eölis aö Öryggisráöiö sé þess umkomið aö hafa jákvæö áhrif. gera og því þurfi að breyta útaf í þetta skipti,“ sagði Kristvin Kristinsson í samtali við Mbl. í gær. en hann á sæti í 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna. Um langt skeið hafa aðalhátíða- höld 1. maí í Reykjavík farið fram á Lækjartorgi og ræðurnar verið fluttar á palli við Útvegsbankann. „Við teljum þetta ekki lengur framkvæmanlegt," sagði Kristvin, „eftir að steinveggurinn var settur meðfram Lækjargötu og söluturn- inn var settur niður á þeim stað, sem hann er núna. Því höfum við hugsað okkur að færa ræðupallinn til þannig að við getum áfram verið með fundinn á þessu svæði ég tel ekki rétt að skýra frá staðsetningunni eftir- er að fá nákvæmlega núna, þar sem tilskilin leyfi." Kristvin sagði að lokum, að svo virtist sem alveg hefði gleymzt að hugsa fyrir fjöldasamkomum, þeg- ar Lækjartorgið var skipulagt og væri það ákaflega óheppilegt að sínu mati. — Kambódíu- réttarhöld Framhald af bls. 1. að væru þeir í munkakufli þá væru þeir munkar fram í fingurgóma og væru þeir komnir í svartar skyrtur þá væru þeir miskunnarlausir byltingarmenn. Meyer kvaðst ekkert hafa frétt af Shianouk prinsi, þótt hann væri alltaf ísambandi við börn hans í París. Meyer sagði, að Shianouk hefði ekki hitt Pol Pot, nú- verandi forsætisráðherra, fyrr en eftir byltinguna, en hann hefði þekkt Kiu Sampan og fleiri. Einhvern tíma hefði hann sagt við sig, að hefði hann verið bóndasonur og alinn upp í marxistískum fræðum við há- skólann í París, hefði hann orðið eins og þeir. Aðspurður um það hvernig prinsinn væri, sagði hann að skapgerð hans hefði svo margar hliðar. Hann gaf jafnvel í skyn að hefðu Bandaríkjamenn fyrr komið inn í myndina hans megin hefði kannski verið hægt að snúa við sögunni. Bændurnir hefðu fylgt Shianouk, sem gaf þeim draum um betra lif. Annar sérfræðingur um Kambódíumál, sem hér er, hinn þekkti franski blaðamaður, Jean Lacouture, sagði m.a. við blaða- mann Mbl.: „Einasti möguleikinn til að koma valdhöfum í Kambódíu frá virðist vera með hernaðarvaldi. En ef þau valdaskipti eiga að koma Kambódíumönnum að gagni verða þau að gerast innan frá,“ sagði hann. „Það væri til dæmis synd ef Víetnam legði undir sig Pnom Penh og setti þar upp fjarstýrða strengja- brúðustjórn. Þess vegna verðum við að fara varlega í þessum réttarhöldum svo þau verði ekki notuð og álitin stuðningur við Víetnam í deilum landanna. Við verðum bara að vona að átök Kambódíumanna við Víetnama veiki valdhafana í Phnom Penh svo að Kambódíumenn megni sjálfir að ryðja þeim úr vegi." Ekki eru allir hér í Ósló jafn ánægðir með .yfirheyrslurnar um það sem er að gerast í Kambódíu. Vináttusambandi Noregs og Kambódíu hafði verið boðið að senda fulltrúa, en þeir verja Rauðu Khmerana og kusu að efna til „mót-yfirheyrslu“ svokallaðrar á föstudag kl. 6. Þar voru 20 manns mættir og hlustuðu á fjórar ræður. Veggskjöldur um f jöltefli Horts Á MÁNUDAGINN verður liðið eitt ár síðan tékkneski skákmaður- inn Hort tefldi fjöltefli við 550 íslendinga og setti margfalt heimsmet í þeirri grein. Af þessu tilefni verður afhjúpaður minning- arskjöldur um afrekið í Valhúsa- skóla á Seltjarnarnesi á mánudag- inn kl. 15.30, þar sem fjölteflið fór fram. Er það von þeirra, sem að þessu standa, að sem flestir hinna 550 skákmanna, sem tefldu við Hort, verði viðstaddir. iHjólbörur — Flutningsvagnarl Stekkjatrillur — Póstkassar. Ávallt fyrirliggjandi hjá okkur. í Nýju blikksmiðjunni, Ármúla 30, símar 81172 og 81104. AUGLÝSINGASTOFA SAMBANDSINS — Samkeppni Framhald af bls. 3. lýsingar í eftirtalda flokka: Endurgerð gamalla bygginga (ljósmyndir skulu sýna „áður og „á eftir“); Nýbyggingar, (skrifstofur, hótel, verslanir o.s.frv.) sem falla vel að sögulega eða byggingarlega áhugaverðu umhverfi; Nýbyggingar (sérstaklega hótel og aðrar byggingar reistar fyrir ferðamenn), sem falla vel að umhverfi sínu þar sem náttúru- fegurð er mikil (fjöll, strendur, vatnasvæði, sveit); Gamlar byggingar til nýrra nota; Eftirtektarverðar nýbyggingar, sem auka gæði umhverfis síns og gera það áhugaverðara; Nýjar verzlanir í gömlum húsum, sem falla vel að heildar- einkennum húsanna; Lýti (auglýsingaskilti, vírar o.s.frv.), sem rutt hefur verið úr vegi (ljósmyndir sýni „áður“ og „á eftir“); Flóðlýstar byggingar,.torg, brýr, garðar o.s.frv., sem þannig verða þokkafyllri að kvöldlagi; Bílastæði, sem lítið ber á í gömlum borgum eða þar sem landslag er fagurt; Göngusvæði (ljósmyndir sýni „áður“ og „á eftir“); Endurbætt umhverfi i gömlum borgum (bekkir, bundinn jarðveg- ur, gosbrunnar, plöntun trjáa o.s.frv.); Notkun málningar til að bæta umhverfi í þéttbýli; Aðgerðir til aö vernda fögur náttúrusvæði gegn byggingaráætl- un, sem stingi í stúf við umhverfið; Þátttakendur geta verið bæjar- og sveitarfélög, verndunar- og friðunarfélög, arkitektar eða skipuleggjendur og skulu verk- efnin hafa unnizt innan síðustu 10 ára. Skulu fylgja ljósmyndir og sé um hús að ræða þarf leyfi eiganda hússins að liggja fyrir. Birtingar- réttur skal gefinn frjáls af öllu efni, hvort Sem er til birtingar í bókum, blöðum eða sjónvarpi og verður innsendu efni ekki skilað. Efnið verður dæmt af dómnefnd skipaðri af Ferðamálaráði íslands og af dómnefnd skipaðri af fjöl- þjóðlegri framkvæmdanefnd Evropa Nostra. Besta ferðavalið Komið og fáið eintak af stóra fallega ferðabæklingnum okkar. V trland Brottför: 21 júní 20 júlí 17. ágúst 7. sept Septemberdagar á Italíu Eftir beint þotuflug í sólar- bæinn Portoroz í Júgóslavíu er lagt upp i 15 daga ferð til Italíu. Fyrstu dögunum er eytt í að skoða tvær frægar borgir, Boi- onga og Florenz. Þá er siglt til Elbu, farið til Rómar og dvalið þar i 3 daga Staldrað er við í Pescara og í baðstrandarbæn- um Rimini. Dvergríkið San Marino er heim-sótt og Fen- eyjar skoðaðar og loks er kom- ið aftur til Portoroz. verð kr. 193.000.-. Brottför er 31. ágúst og ferðin er í 3 vikur Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. • I }wr7f^r~r\ Júgóslavía Brottför: 17 mai 6. júní 27. júní 18 júli 1. ágúst 10. ágúst 22. ágúst 31. ágúst 12. sept. 20. sept r Sólarferð til fimm landa Fárið er til Jýópslaýíu, Aust- urrikis, Þýskalatlds! Sviss og Ítalíu. Stoppað er á eftirtöldum stöðum; Portoroz. Bled Salz- burg. Munchen. Zurich. Míl- anó, Feneyjtim og svo aftur Portoro|. wtt/ , Brottför er 10. ágúst og ferðin stenóur i 3 vikur. Verð er kr. 179.000-. Fjöldi þátttakenda er takmarkaður. Costa del sol Brottför: 4. ágúst 13. maí 11. ágúst 28 maí 18 ágúst 2. júní 24. ágúst 16. júní 25. ágúst 22 júní 1. sept 7. júlí 8. sept. 12. júií 13. sept. 28. júli 15. sept. 3. ágúst 22. sept. Ferðist og megrist I Portoroz í Júgóslavíu er rekin heimsfræg heilsubótar- stöð. Margir Islendingar hafa fengið þar bót á liðagigt, asma og soreasis. Nú hefur verið tekin upp megrunarmeðferð i stöðinni sem tekur tvo tíma á dag og er algengt að menn missi 10 kg á 10 dögum. Beitt er nýjustu aðferðum læknavís- indanna m.a. nálastunguað- ferð. Viðbótarverð fyrir megrunar- meðferð er kr. 25.000.-. Rínarlönd og Mosel Dusseldorf, Koblenz, Reud- esheim, Loreley, Wiesbaden, Svartiskógur, Hinterzarten, Freiburg, Colmar i Frakklandi, Trier og Köln. Verð kr. 142.550.-. Brottför 13. júlí n.k. 10 daga ferð. ISamvínnu- ferðir AUSTURSTRÆTI 12 SIMI 27077 LANDSYN SKÓLAVÖRÐUSTÍG 16 SÍMI 28899

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.