Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLADID. MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978
HOGUN
FASTEIGNAMIDLUN
Drápuhlíð — Falleg sérhæö
Vönduð efri sérhæö í þríbýlishúsi. Tvær skiptanlegar stofur, 3
svefnherb., suðursvalir. Bílskúrsréttur. Verð 20—21 millj.
5 herb. íbúðir
Hrafnhólar, 125 ferm. endaíbúö á 7. hæð. Vönduö fbúö meö bílskúr.
Verð 16.5 millj. Útb. 12 millj.
Alfheimar, 117 ferm. á 3. hæö ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Sér
hiti, falleg íbúð. Verð 16.5 millj. Útb. 11 millj.
Eskihlíd, 125 ferm. á 1. hæö. Stofa, boröstofa, 3 svefnherb. Verö
16 millj.
Furugrund, 125 ferm. á 2. hæð. Stofa og 4 svefnherb. Herb. í
kjallara fylgir. Verö 18 millj.
Hjailabraut, 125 ferm. á 1. hæð. Sérlega vönduö íbúð. Verö
16.5—17 millj. Útb. 11 millj.
4ra herb. íbúðir
Búðargerði, 106 ferm. efri sérhæö í nýlegu húsi. Falleg íbúö. Verö
16—16.5 millj.
Jörfabakki, 110 ferm. á 2. hæö. Herb. í kjallara fylgir. Vönduð íbúö.
Verð 14.5 millj. Útb. 9.5 millj.
Vesturberg, 110 ferm. á 1. hæö. Stofa, boröstofa, 3 rúmgóö
svefnherb. Sér lóð. Skipti æskileg á 3ja herb. íbúö. Verð 14 millj.
Útb. 9.5 millj.
Mávahlíð, 90 ferm. risíbúö. Lítiö undir súö. Nýleg eldhúsinnrétting.
Verð 10 millj. Útb. 7 millj.
Fífusel, 110 ferm. á 1. hæð. Sérlega vönduö íbúö. Bílskýlisréttur.
Verð 14.5—15 millj.
Álftamýri, 115 ferm. á 4. hæö. Vönduö íbúö meö þvottaherb. inn
af eldhúsi. Laus 1. júní. Bílskúr. Verð 17.5 millj.
Kaplaskjólsvegur, 105 ferm. íbúð á 3. hæö. Stofa og 3 svefnherb.
Suöursvalir. Verö 14.5 millj. Útb. 10 millj.
Lindargata, 105 ferm. á 2. hæö í járnklæddu timburhúsi. Verö 9
millj. Útb. 6 millj.
3ja herb. íbúðir
Eyjabakki, 87 ferm. á 1. hæð. Þvottaaöstaöa í íbúöinni. Svefnherb.
á sér gangi. Verð 11.5—12 millj. Útb. 8 millj.
Holtsgata, 78 ferm. á 3. hæö, risíbúð. Sér hiti. Samþykkt íbúð. Verð
8,9 millj., útb. 5,9 millj.
Smyrlahraun, 92ja ferm. á jaröhæö. Vönduö íbúö meö þvottaherb.
og búri inn af eldhúsi. Bílskúr. Verð 12% millj. Útb. 8%
millj. _
Borgarholtsbraut 90 ferm. á neöri hæö í tvíbýli. Allt sér. 38 ferm.
bílskúr. Verð 13.5—14 millj. Útb. 8,5—9 millj.
Kvisthagi, 100 ferm. jarðhæð í þríbýlí. Allt sér. Verð 10.5 millj. Útb.
7.5 millj.
2ja herb. íbúðir
Krummahólar, 75 ferm. á 6. hæö ásamt bílskýli og frystiklefa í
kjallara. Suðursvalir. Verð 9.5 millj. Útb. 7.2—7.4 millj.
Efstasund, 55—60 ferm. á 1. hæö. Nokkuö endurnýjuö íbúö. Verö
7.5 millj. Útb. 5 millj.
Þórsgata, 70 ferm. á 3. hæö í steinhúsi. Þvottaherb. í íbúöinni.
Svalir. Verð 7 millj. Útb. 5 millj., sem má skiptast á 18 mánuöi.
Krummahólar, 65 ferm. á 3. hæö. Þvottaherb. á hæöinni. Verö 9
millj. Útb. 6.7 millj.
Laugavegur, 50 ferm. í kjallara. Samþykkt íbúð. Verö 4.5 millj. Útb.
3 millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
ÓskarMikaelsson sölustjóri
heimasími 44800
Árni Stefánsson vióskf r.
Til sölu
Við Sólheima
Vorum aö fá í sölu 3ja herb. vandaöa íbúö á 3.
hæö viö Sólheima. íbúoin, sem er um 90 ferm.
skiptist í góöa stofu, 2 svefnherb., eldhús og baö.
— Tvennar svalir. Laus nú þegar.
Fasteignasalan, Norðurveri,
Hátúni 4 A, símar 21170 — 20998.
Hilmar Valdimarsson, fasteignaviöskiþti,
Jón Bjarnason hrl.
GARÐABÆR
SÉRHÆÐ
Til sölu neöri hæö um 160 fm. í tvíbýlishúsi
viö Melás. íbúöin selst í núverandi ástandi
þ.e. fokheld meö einangrunargleri í gluggum.
Bílskúrsréttur.
Stefán Hirst hdl.
Borgartúni 29,
sími 22320.
SIMAR 21150-21370
SÖLUSTJ. LARUS Þ.VALDIMARS
L0GM JÓH.Þ0ROARS0N HDL
Til sölu og sýnis m.a.
Við Vesturberg með útsýni
4ra herb. rúmgóö íbúö á 2. hæð. 105 fm. Sérsmíðuð
harðviðarinnrétting. Tvennar svalir. Sér pvottahús.
Fullgerð sameign í 1. flokks ástandi. Mikiö útsýni.
Hverageröi nýlegt einbýlíshús
á etinum fallegasta staö í Hverageröi á stórri ræktaðri 166
er til sölu nýlegt 110 fm. meö 4ra herb. íbúð, rúmgóöur
bílskúr fylgir. Skipti á góöri íbúö í Reykjavík eða nágrenni
koma til greina.
3ja herb. íbúðir viö
Kleppsvegur, 1. hæð, 85 fm. Rúmgóð íbúð vel með farin.
Suöursvalir. Sér pvottahús. Malbikaö bílastæði.
Blöndubakka, á 3. hæö 90 fm. Mjög stór og góö íbúö.
Harðviður. Teppi. Tvennar svalir. Sér þvottahús. Rúmgott
herbergi í kjallara. Mikið útsýni.
2ja herb. nýl. íbúöir við
Eyjabakka, 1. hæð 70 fm. Stór og mjög góð, fullgerð.
Dalaland, 1. hæð 55 fm. Harðviöur. Teppi. Sólverönd.
4ra herb. íbúðir viö
Ljósheima, 8. hæð, 96 fm. Sér þvottahús. Tvær lyftur.
Barmahlíð, rishæð 90 fm. Vel meö farin, Danfosskerfi.
Grettisgata, 1. hæð 100 fm. Mikið endurnýjuð. Sér hitaveita.
Nýleg eldhúsinnrétting. KjaJlaraherbergi fylgir.
í Laugarásnum — austanverðum
er til sölu stórt og velbyggt steinhús 102x2 fm. Meö 4ra
herb. íbúð á hæð. Á neðri hæð eru 4 íbúðarherbergi, eða
lítil sér íbúð, eöa mjög gott vinnupláss. Skipti á einbýlishúsi
eða raðhusi hugsanleg. Þarf aö vera minna, má vera
staðsett í Norðurbænum í Hafnarfiröi eða Garöabæ.
Einbýlishús óskast
í Smáíbúðarhverfi.
AtMENNA
fASTEIGNASAUN
LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370
Utanhússmálningin Perma-Dri
r > 11 ára ending og reynsla á íslandi nú í dag. Perma-Dri er olíulímmálning sem gefur sér-staklega slitsterka þykka áferö sem flagnar ekki. ^ .....---------...... __.
r i Ný sending er aö koma þá veröa allir litir til á lager þar á meöal tveir nýjir. Pantiö tímanlega. Sendi í póstkröfu. V. -
Vandamálið varöandi flögnun á utanhússmáln-ingu er nú sannanlega leyst og svariö er: Perma-Dri, ásamt Ken-Dri (olíuvatnsverji). <¦ ,
Siguröurpálsson, byggingam. Kambsvegi 32, Reykjavík, símar 34472 og 38414.
Til sölu
Raðhús
við Seljabraut
Rúmgott raöhús viö Seljabraut
í Breiðholti II. Á 1. hæð eru: 2
herbergi, sjónvarpsherbergi,
bað, gangur, stór geymsla og
ytri forstofa. Á miðhæð eru: 2
stofur, eldhús með borðkrók,
þvottahús inn af eldhúsi. Á 3.
hæö eru: 2 herbergi og bað.
Tvennar góöar svalir. Húsið
afhendist fokhelt fljótlega.
Teikning til sýnis á skrifstof-
unni. Húsnæði þetta er hentugt
fyrir fjölskyldu sem vill rúmgott
húsnæöi eða 2 samhentar
fjölskyldur.
Iðnaðarhúsnæöi
Iðnaðarhúsnæði á 2. hæð í
nýlegu húsi viö Auöbrekku.
Stærð um 300 fermetrar. Sér
hiti. Sér inngangur.
Ljósheimar
4ra herbergja íbúð ofarlega í
blokk (háhýsi) viö Ljósheima.
íbúðin er í góðu standi. Sér
þvottahús á hæöinni. Gott
útsýni. Góður staður Sér inn-
gangur. Útborgun 8.0 milfj.
Táknafjörður
Einbýlishús
Húsiö er rúmgóö stofa, 5
svefnherbergi, eldhús, bað ofl.
Stærö hússins er um 130 ferm.
auk bílskúrs. Húsið er ófullgert,
en íbúöarhæft. Góðir atvinnu-
mðguleikar á Tálknafirði og
hitaveita í sjónmáli.
Hef kaupendur
aö flestum stæröum og gerðum
fasteigna. Vinsamlegast hringiö
og látið skrá eign yðar. Oft er
um hagstæða skiptamöguleika
aö ræða.
írnl Stelínsson. nri.
SuAurgötu 4. Sími 14314
Kvöldsimi: 34231.
26200
Hraunbær 3 hb|
Til sölu mjög falleg 3ja herb.
íbúð á 2. hæö meö góöu
útsýni. Miklar haröviöarinn-
réttingar. Verö 11,5 millj.
Útborgun 8,3—8,5 millj.
Suðurgata Hafn.
Til sölu ágæt 4ra herb. íbúð
á efri hæö í þríbýlishúsi. Mjög
gott útsýni er úr íbúöinni.
Verð 11,5 milljónir. Útborgun
7,5 milljónir.
Efstaland 2 hb
Til sölu mjög góð en lítil 2ja
herb. íbúð á jaröhæð viö
Efstaland. Laus eftir 2
manuði.
Grettisgata 4 hb
Til sölu góö 115 fm risíbúö.
Lítiö undir súð. Sér hiti. Laus
eftir 3 mánuði.
Háaleitis-
braut 5—6 hb
Vorum að fá í sölu mjög góöa
og vandaða 120 fm (búð á 1.^
hæö viö Háaleitisbraut. íbúö-
in er 2 saml. stofur, 3
svefnherbergi, eldhús og
baöherbergi. Auk þess fylgir
ca. 15—18 fm íbúöarherbergi
í kjallara. (Beint undir íbúð-
inni). Bílskúrsréttur. Verö [
18—18,5 millj. Útborgun 12
millj.
Lóðir
í Mosfellssveit
Höfum fengið í einkasölu
nokkrar mjög vel staösettar
einbýlishúsalóöir í skógi-1
vöxnu landi í Mosfellssveit.
Teikningar og allar nánari
upplýsingar aöeins veittar á i
skrifstofunni, ekki í síma.
'FASTriIIIASALAN
; M 0 R«i L \BI, AttSIl l SI \ I -H
I Oskar Kristjánsson |)
IMFLMGffiKRIFSTOFA!
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn