Morgunblaðið - 24.05.1978, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 24. MAÍ 1978
Giæsileg sérhæð í Búðargerði
Faileg 4ra herb. íbúö á 2. hæö í nýlegu húsi, ca.
105 ferm. Sér hiti, sér inngangur, sér lóö.
Vandaöar innréttingar. Suöursvalir. Húsiö byggt
1970. Verö 16.5 millj. Útb. 11 — 11.5 millj.
Högun, fasteignamiölun,
sími 15522 og 12920.
Árni Stefánsson, viöskiptafr.
Einbýlishús'
Vorum aö fá til sölu nýtt einbýlishús í
Breiöholti II. Húsiö er tvær og hálf hæö. Á
jaröhæö er góö einstaklingsíbúö, innbyggöur
bílskúr, geymslur, þvottaherbergi o.fl. Á
hæöinni eru stofur tvö svefnherbergi, eldhús,
baö og forstofa. Á efri hæö eru tvö
svefnherbergi og snyrting. Fullgerö vönduö
eign. Verö: 31.0—32.0 millj.
XÍvl Fasteignaþjónustan
VjW\ Austurstræti 17 (Sílli&Valdi)
Ragnar
Tómasson
(Silli&Valdi)
slmi 26600
Undir tréverk
2ja herbergja íbúðir
Var aö fá til sölu 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum
í háhýsi í Hólahverfinu í Breiöholti III. Um er aö ræoa:
1) Mjög stórar og rúmgóöar 2ja herbergja íbúöir, verö
9,4 milljónir og
2) minni 2ja herbergja íbúoir, verö 8,5 milljónir.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö
frágengiö að utan og sameign inni fullgero, og þar
meö talin lyfta. í húsinu er húsvaröaríbúö og fylgir hún
fullgerö. Beoio eftir 3.4 milljónum af Húsnæoismála-
stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979.
íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært
útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari
upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
Árni Stefánsson, hrl.
Suöurgötu 4, sími: 14314.
* 2ja herb. íbúö — Selvogsgrunnur
Stór 2ja herb. íbúö 74 ferm. á 2. hæð. Suöursvalir.
* 2ja herb. — Krummahólar
2ja herb. á 3. hæö meö bílskýll.
* 3ja herb. íbúð — Hraunbær
3ja herb. íbúð. Fallegar innréttingar. Verð 11 millj.
* Raðhús Mosfellssveit
Raðhús, ca. 100 ferm við Arnartanga. Viölagasjóöshús. Ein stofa,
3 svefnherb., eldhús, búr, bað, sauna, þvottahús og geymsla.
Ræktuð lóð. Verð 14 millj.
* Sérhæð — Grenimelur
Nýleg, ca. 150 ferm íbúð á 2. hæð með bílskúr.
HÍBÝLI & SKIP
Garðastræti 38. Simi 26277
GisliÓlafsson20178.
Björn Jónasson sími 41094.
Sumarbústaður
við Hafravatn
Vorum aö fá í sölu vandaöan sumarbústaö á
góðum staö viö Hafravatn. Bátur fylgir meö í
kaupunum. Fallegur og friösæll staöur, hagstætt
verð.
Frekari upplýsingar á skrifstofunni.
FASTEIGNA
LU HÖLLIN
FASTEIGNAVIÐSKIPTI
MIÐBÆR-HÁALEITISBRAUT 58-60
SÍMAR-35300&35301
Agnar Olafsson, Arnar Sigurðsson. Hafþór Ingí Jónsson hdl.
Fyrirlestur
um rafbíla
Gísli Jónsson prófessor mun á
fimmtudaginn n.k. flytja fyrir-
lestur um þróun og stiiðu rafbfls-
ins. Verður fyrirlesturinn hald-
inn kl. 17-19 í stofu 158 í húsi
verkfræði- og raunvísindadeildar
Háskólans við Hjarðarhaga. Er
hann ætlaður öllum er áhuga
hafa á rafbflum.
Hjá verkfræðiskor verkfræði- og
raunvísindadeildar Háskólans hef-
ur s.l. þrjú ár verið unnið að
rannsóknum á mögulegri nýtingu
raforku til flutninga hér á landi.
Hefur iðnaðarráðuneytið veitt
fjárhagslegan stuðning og unnið
er í samvinnu við það. Mun Gísli
Jónsson prófessor kynna þessar
rannsóknir í fyrirlestri sínum.
28444
Háaleitisbraut
Höfum til sölu 5 herb. 135 fm
íbúö á 1. hasð. íbúöin er stofa,
skáli, 3 svefnherb., eldhús og
baö, 1 herb. í kjallara. Bílskúrs-
réttur. Mjög góö íbúð.
Háaleitisbraut
Höfum til sölu 5 herb. 130 fm
íbúö á 1. hæð. íbúðin er stofa,
skáli, 3 svefnherb., eldhús og
bað, þvottahús í íbúðinni.
Bílskúr. Mjög góö íbúð.
Eskihlíö
3ja herb. 90 fm íbúð á 4. hæð.
íbúðinni fylgir 1 herb. í risi. Góð
íbúð. Laus fljótlega.
Njálsgata
2ja—3ja herb. 70 fm risíbúð.
Sér hiti. Mjög góö íbúö.
Arahólar
2ja herb. 65 fm íbúð á 1. hæð.
íbúöin laus fljótlega.
Miðvangur Hf.
4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð.
Mjög góö íbúö.
Fasteignir óskast á
söluskrá.
HÚSEIGNIR
&SKIP
VRTUSUMOn
SIMI2S444
Knstinn Þórhallsson sölum
Skarphéðinn Þónsson hdl
Sími sölum. 43866.
IÐNAÐARHUSNÆÐI
í smíöum við Smiöjuveg, Kóp.
efri hæð, stærð samkomulag.
Tilboð óskast.
EFRA BREIÐHOLT
5 herb. íbúð með bílskúrsrétti
í smíöum. 5 íbúöa hús.
KÓPAVOGUR
3ja—4ra herb. íbúð í góðu
steinhúsi á mjög rólegum stað,
Sér hiti, hitaveita og inngangur.
Sér garöur. Tvíbýlishús. Verö
13,5—14.0 millj.
4ra herb. íbúðir:
í SELJAHVERFI
í ÁRBÆJARHVERFI
VIÐ BLÖNDUBAKKA
og víðar.
VANTAR — VANTAR:
v/talsverðrar sölu að undan-
förnu flestar geröir eigna til
sölumeöferöar, einkum 2ja og
3ja herb. íbúðir og svo heil hús,
bæöi raðhús og einbýlishús,
ekki síst í Breiðholti og Mos-
fellssveit.
BRÚARÁS —
SELÁS
Raöhúsalóö á góðum stað.
Byggingarhæf fljótlega. Verö
3.3 millj.
Kjöreign sf.
SIGURÐUR S. VIIUM.
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
• al<;i.ýsin(;a.siminn ek.-2^22480 _J 9t«r0iinti[atiit»
Laugardaginn 20. maí héldu tónleika í Norræna húsinu að
loknu VIII stigi í söng, þær Ásrún Davíðsdóttir sópran,
Matthildur Matthíasdóttir alt, Valgerður Gunnarsdóttir
sópran og Þórunn ilalla Guðlaugsdóttir sópran, en ekki
aðeins þrjár stúlknanna eins og fram kom í frétt Mbl. á
laugardag. — Myndin er af þeim stöllum.
Bandalag ísL listamanna:
Andvígt NORDSAT-
sjónvarpskerfinu
BANDALAG ísl. listamanna hef-
ur lýst yfir andstöðu sinni við
áform um stofnun og rekstur
norræns gervihnattar til sjón-
varpsmiðlunar að því er fram
kemur í ályktun BIL.
Aðalfundur Bandalags íslenskra
listamanna 1978 lýsir andstöðu
sinni við áform um stofnun og
rekstur norræns gervihnattakerfis
til sjónvarpsmiðlunar —
NORDSAT — sbr. tillögur um það
efni sem gerðar voru á vegum
norrænnar ráðherranefndar árið
1977.
Aðalfundur Bandalags íslenskra
listamanna sér hvorki fjárhagsleg-
29922
Opiö virka daga
ffrá 10—21
HÁAKINN HAFN.
3ja herb. íbúð ca. 70 ferm. á
iaröhæð í þríbýli.
REYKJAVÍKURVEGUR
SKERJAFIRÐI
3ja herb. íbúð á 1. hæð ca. 70
ferm.
SLÉTTAHRAUN HAFN.
3ja herb. fbúö á 2. hæö með
suðursvölum og góðum bílskúr.
ÞVERBREKKA KÓP.
Góð 3ja herb. íbúö á 1. hæð ca.
70 ferm.
HRAUNBÆR
Verulega góð 4ra herb. íbúö á
3. rtæö. Góð teppi, góðir
skápar.
AUSTURBERG
Vönduð 4ra herb. íbúð á 3.
hæð ca. 100 ferm. ásamt
bílskúr.
ÁLFHOLSVEGUR
Góð 4ra herb. fbúö í fimmbýlis-
húsi. Viðarklæöningar, suöur-
svalir. Góöur garður.
VESTURBÆR
Glæsileg eign á tveimur hæð-
um ca. 220 ferm. 3 samf. stofur,
4 svefnherb., saunabaö, inn-
byggðar stórar suöursvalír.
RADHUS VÍKURBAKKI
Sérlega vandað raðhús, ca.
160 ferm. ásamt góöum bíl-
skúr.
SELJENDUR
ATHUGID
okkur vantar allar eignir á
söluskrá.
fg\ FASTEIGNASALAN
^Skálafell
MJÓUMUO 2 (VIO MIKtATORG)
SÖIUSTJÓW SVEINN FBEYR
SÖLUM. ALMA ANDRÉSDOTTIR
LðöM. ÓLAFUR AXELSSON HOL.
an né samfélagslegan grundvöll
fyrir tilkomu slíks gervihnatt-
kerfis. Samvinnu Norðurlanda á
sviði menningar og upplýsinga má
efla á langtum ódýrari hátt og
árangursríkari en með tækni.sem
bæði er mjög dýr og enn á
tilraunastigi. Aðalfundur
íslenskra listamanna varar einnig
við þeim áhrifum sem vænta má
við tilkomu gervihnattakerfisins.
Það er ekki einungis lífsafkomu
íslenskra listamanna sem er í húfi,
heldur mun tíföldun á framboði
sjónvarpsefnis marka sín spor á
starfsemi félagasamtaka og fram-
takssemi einstaklinga.
I samræmi við ofangreinda
afstöðu beinir Aðalfundur banda-
lags íslenskra listamanna því til
fulltrúa íslands í umfjöllunar-
nefndum NORDSAT, að þeir
hætti þátttöku í téðum nefndum
en sinni í staðinn aðkallandi
verkefnum, sem innlend samtök og
innlendar stofnanir hafa fyrir
löngu krafist úrlausna á.
MERKI
KROSSIKS
Merki
Krossins
MERKI KROSSINS 1. hefti 1978 er
komið út. Efni þess er: Messuskyldan
eftir T.Ó., í Landakotskirkju, ljóð
eftir Hjört Pálsson, ræður páfa og
sendiherra íslands í Vatíkaninu við
það tækifæri er fyrsti sendiherra
Islands hjá páfa afhenti embættis-
skilríki sín; framhald greinaflokks-
ins um Jean-Baptiste Baudoin eftir
Hinrik biskup Frehen, föstustarf-
semin 1978, Frá Armeníu eftir John
Wilkins, og fréttir af kirkjunni um
víða veröld. Káputeikningu af Dóm-
kirkju Krists konungs gerði Kristján
Jóhannsson teiknikennari, serr
teiknað hefur ýmsar bókakápur.