Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.05.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. MAÍ 1978 STUTTAR UMSAGNIR NÝJA BÍÓi THE OMEN Er þessar línur birtast verða dagar myndarinnar THE OMEN, sjálfsagt næstum taldir. Það breytir þó engu þar um, að ég vil benda því fólki sem enn hefur ekki séð þennan einstaklega kunnáttusamlega tauga- hrelli (og er ekki hræðslugjarnt úr hófi fram), að hafa sig á stað hið fyrsta. Því hér er á ferðinni mynd sem nær einstaklega sterkum tökum á áhorfendum. Á NÆSTUNNI AUSTURBÆJARBÍÓ: SEVEN BEUTIES SEVEN BEUTIES. hin umtalaða og víd- íra^a mynd cins kunnasta kvcnlcikstjóra vorra tíma. Linu WcrtmUllcr. hcfur nú nýlcga vcrið skipaóur scss á mcóal þcirra mynda scm fljótlcga vcrða tcknar til sýninga í Austurha'jarhioi. S.B. cr. líkt og fyrri myndir höfundar. pólitísk satíra og af miirgum talin hans hcsta vcrk (cn sú nýjasta. Thc End Of Thc World in Our Usual Bcd in a NIGHT FULL OF RAIN, hlaut litla náð fyrir augum gagnrýncnda. Fl.t.v. sökum þcss að þar er um að ræða fyrstu mynd Wertmiillers, sem hún gcrir mcð cnsku tali). MEISTARANNA Leiðrétting Mar(ít fer öðru vísi en ætlað er. Fyrir nokkrum vikum, í flaustursKanKÍ í miðjum undirbúninKÍ sökum utan- landsferðar, urðu mér á þau leiðu mistök að gleyma að Keta heimilda (íreinar um myndina SLÓNGUEGGIÐ. Á það benti Þorsteinn Gylfason réttilefja skömmu síðar hér í blaðinu. Umrædd (jrein var ætluð sem kynninn á mynd Ber(;- mans, þar sem é(j áleit að é(i yrði af sýningunni — ok hafði la(ít efni þessarar kvikmyndasíðu inn á blaðið nokkru áður en SLÓNGU- EGGIÐ hóf skamma Könt;u sína í Háskólabíói. Kael er tvímælalaust einn KleKKsti ok kunnast kvikmynda- KaKnrýnandi samtímans, ok undir þessum krinKum- stæðum þótti mér alls ekki úr veKÍ að Kefa lesendum kost á skoðunum hennar um þessa umdeildu mynd. Ok mikið á ók báKt með að ímynda mér að nokkur óbrjálaður maður ætli sér þá dul að eÍKna sér orð hennar. En því miður var fráKanKinum ábótavant, enda lönKum best að flýta sér hæKt. Ék bið lesendur mína afsökunar á þessum klaufaleKU mistökum, þau munu ekki henda mÍKaftur. ákveðið að Kera myndina um Jósa í hefðbundnum stíl hinna eldri vestrameistara (Fords, Hawks, Stevens, Wellmanns, Curtiz o.s.frv.), enda bíður efnið uppá slíka meðferð. Jósi Wales verður vitni að því er Norðurríkjaher- menn leKgja eld í bænda- býli hans, misþyrma og drepa eiginkonuna en einkasonurinn ferst í elds- voðanum. Sjálfur er hann hálfdrepinn þegar hann ætlar að koma til hjálpar. Eftir að hafa greftrað ástvini sína, finnur hann marghleypu ■ sína óskemmda í brunarústun- um og leitar hefnda. Þrælastríðið geisar og áður en varir er Jósi farinn að berjast við hlið sinna manna — Sunnanmanna. í stríðslok er hann ekki á þeim buxunum að gefast upp en felst fyrir sigurveg- urunum, jafnframt því sem hann reynir að koma fram hefndum á óvinum sinum. Nú hefst leikur kattarins að músinni og á langri leið sinni kynnist Jósi margvís- legum ferðafélögum. Og líkt og í mörgum góðum fyrirrennu-rum þessarar m.vndar, þá hyllir undir hin þokkalegustu endalok. Eastwood hefur fengið til liðs við sig úrvalsmannskap eins og kvikmyndatöku- manninn Bruce Surtess sem kann vel að meta og koma til skila ægifögru landslagi Utah og Arizona-fylkis. Tónlist Jerry Fieldings er sparsöm en fellur því betur að sögunni og handritið er þjált, eðlilegt og mátulega kímni blandið. Leikararnir eru sérstak- lega vel valdir og gera yfirbragðið enn trúlegra. T.d. notar Eastwood „ekta“ indjána í sín hlutverk sem er, því miður, óalgengt. Chief Dan George (Watie eini), sem er manni minnis- stæður úr myndunum LITTLE BIG MAN og HARRY OG TONTO, á hér dýrðleg augnablik á flakki sínu með Eastwood, og hinn tröllvaxni Will Sampson (ONE FLEW OVER THE CUCKOO'S NEST), er sannverðugur í hlutverki sínu sem hinn vonsvikni en stolti indjánahöfðingi Tíu birnir. Það er alveg sérstaklega ánægjulegt að sjá hér að nýju hina efnilegu leikkonu Söndru Locke, sem lofaði svo miklu í myndinni THE HEART IS A LONELY HUNTER, en hefur tæpast sést síðan. En ’hún birtist okkur vonandi sem fyrst í nýjustu mynd Eastwoods, en þar treystir hann þess- ari brothættu leikkonu fyr- ir aðalhlutverkinu á móti sér. Will Sampson hefur fullan áhuga á þvf að leika kunna höfðingja af hvíta kynstofninum Hví ekki það? Ailavega hefur það ekki flækst fyrir okkur að leika indjána. WILLIAM SAMPSON Allir þeir leikstjórar sem hafa átt í vandræðum með að finna hæfan indjána í tilfa.lla.ndi hlutverk, hafa vafalaust rekið upp stríðs- öskur þegar þeir sáu af- bragðsleik Will Sampsons sem Chief Bromden i GAUKSHREIÐRINU. Og það er dálítið erfitt að trúa því en hinn þögli risi var einmitt fyrsta viðfangsefni hans sem leikara. Eftir árangur hans í Oscarsverðlaunamyndinni hlaut hann fljótlega hlut- verk í þrem öðrum: mynd Altmans, BUFí’ALO BILL AND THE INDIANS, THE WITE BUFFALO og ÚT- LAGANUM JÓSA WALES, sem stendur Reykvíkingum til boða þessa dagana. Sampson er hreinræktað- ur indjáni, af Kráku- (Creek) ættbálknum; vegur á annað hundrað kíló og er rétt tæpir tveir metrar á hæð. Að baki sér á hann þrjú hjónabönd og sex börn á aldrinum eins til nítján ára, sem hann þarf að sjá farborða. Þau minna hann á að því miður hafa fæstir af hans litarhætti það jafn gott og hann. William Sampson yngri, sem gengur oftast utan kvikmyndaveranna undir gælunafninu Sonny, hefur ýmislegt reynt um dagana. Unnið við olíuboranir, námugröft, byggingarvinnu og sem ótemjuknapi, ásamt öðru. Hann hefur ætíð verið listfengur; fengist við pensilinn frá því hann man fyrst eftir sér. Á myndir á Smithsonian-safninu m.a. Og þegar honum bauðst sitt fyrsta hlutverk í kvikmynd kom fljótt í ljós að hann hafði það alveg á hreinu hvernig hann ætti að takast á við þögla risann; fyrrver- andi „football" hetjuna og Kóreuhermanninn Chief Bromden. Forman var með fyrirfram ákveðnar hug- myndir um manngerðina, en Sampson var ekki á sama máli og hafði sitt fram. Að lokinni mynda- töku lét Forman svo um mælt að Sampson hefði verið eini leikarinn sem hann hefði ekki þurft að leikstýra! Og við fáum örugglega að sjá talsvert af þessum stæðilega leikara í framtíð- inni, því þessa dagana fer hann með stórt hlutverk í Borgarleikhúsinu í San Fransisco og Altman hefur boðað hann í næstu mynd sína. Austurbæjarbíó. „Útlaginn Jósi Wales." Leikstjóri. Clint Eastwood. Það sem er fyrst og fremst áberandi í gegnum myndina ÚJW er virðing leikstjórans fyrir efninu; bandarísku arfsögninni um erfitt líf frumbyggjans og landnámsmannsins. Inn í þessa mynd fléttast einnig hörmungar úr stríðinu (Þrælastríðinu), og eftir- hreytur þess; saga af mann- legri vináttu, ást og virð- ingu, hefndarþorsta og síð- ast en ekki sist: skilningi og fyrirgefningu. Eastwood er, auk þess að vera einn vinsælasti karl- leikarinn í dag, vaxandi leikstjóri — og hefur nýj- asta mynd hans, THE GAUNTLET, hlotið mjög lofsamlega dóma. Þá er og skammt að minnast hinnar kvngimögnuðu draugasögu hans, HIGH PLAINS DRIFTER. Eastwood hefur John Vernon, sem hér er viðs fjarri subbuskapnum í hinni umdeildu Lista- hátíðarmynd Makavejevs, Sweet Movie, fer karlmann- lega með hlutverk sitt — að venju. UTLAGINN JOSEY WALES er tvímælalaust kvikmynd sem gleður auga hinna fjölmörgu aðdáenda vestraformsins og er um leið lofsamlegur vitnisburð- ur um óumdeilanlega hæfi- leika upprennandi leik- stjóra, sem þó að hægt fari, á örugglega eftir að njóta vinsælda og virðingar um ókomin ár, en um leik hans er óþarfi að fjölyrða. Hin stæðilega, bandaríska leikkona Shirley Stoler í SEVEN BEAUTIES. I FOTSPOR GOMLU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.